Alþýðublaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 4
Shirhan vill skýra frá ástæðu morðsins á Róbert Kennedy í sjónvarpinu! Sirhan Sirhan, se.m á'kærður er fyrir morðið á Robert Kenne dy, ‘hiefur lýst þvú yfir <að sögn vinstriblaðsins „Rampat", að Ihann væri fús til að skýra frá 'ástæðum morðsins ef h'ann .mætti koma fram í sjónvarpi. Ef það l'eyfi fengist ekki myndi Ihann þegja og fara með leyndar málið í gröfine. Að 'sögn bróð ur ihans, Adel Sirhan, iðrast Sirhan gerða sinna en sagði jafn framt að la'lmianniingur ætti að stuðta að iþví að fá að heyra á- stæðurnar, því þær myndu koma öl'Ium mjög á óvamt. TRÚIR Á ROKKIÐ Oliff Richard, sem ýmsir Ihéldu að væri hættur við mús lík fyrir unga fólkið, ætlar nú Iheldur betur að láta í ljós sitt •skína hjá því. Ifa,nn trúir nefni 'lega, iað ný rokkb.ylgja muni hrátt skella yfir og Iþess vegna Ihefur hann aftur leikið inrn á plötu sína „Move it“, sem hlaut liieimsfrægð. Hinu imegin 'á plöt (unmi hefur 'hiann 'haft annað af vimsælu iöguim isínum „Living Doll“. - rryW i L > pATICJNAt ^ 1 Hl-Top . ✓O DO 70 Hirosima heitir þetta verk og er eftir sovézka myndhöggvara. Anna órabelgur — erí þú paobmn og eg manunan. ru lero 1 vinnuna, en ég ætla að fá mér kaffi og lesa blöðin þangað til þú kem ur heim aftur... 4 6. sept 1968 — Ég vil að karlmenn • r 44 ir mer Bara að karlmerm hefðu aldrei látið undan í jafn réttisbaráttimni, segir hún. — Þeir verða stöðugt fieiri, sem efast um karlmennsku sína. Það gerir konur óöruggar. Þegar Baquei Welch fyrst skaut upp á stjörnuihimininn, varð hún Iþekkt um heim allan sem STÚLKAN, SEM GETUR TALAÐ MEÐ LÍKAMANUM. Vegna ’auglýsingarherferðar varð hún fræg en lengi var efazt um, iað Raquei Welch gæti eininig talað á venjulegan ihátt. Sem betur fer hefur tíminn leitt í iljós, 'að endia 'þótt sköpu 'lag Raquel isé istórfenglegt, er einnig hægt að tala við hana. Hún kemst mjög vel áfram og hefur nýlokið leik í rkvikmynd með Prank Sinatra og önnur kvikmynd með henni hefur ný Jega verið frunmsýnd (Bando- lero). Raquel ler gift Patriek Curt- is, sem áðiuir var blað'amaður. Þau íliifa í hamingjusömu hjóna bandi. Hún á tvö börn. af fyrra hjónabandi, sex og 'átta ána. Raquel hiefur da@t, iað fólk hafi verið að reyna að 'blása það út, að hún aetti tvö böm af fyrra hjónabandi. „Ég ihafði aldrei rieynt 'að gera Jvað að leyndarmáli — lallir vinir mín ir vissu það —- Iþað var aðeins vegna 'þess, að í viðtölum kaus ég að tala ekki um þau. Mér finnst 'óviðeigandi að segja fólki, sem ég þekki ekki náið, frá •einkallífi jnánu í smáatriðum. Margar leikkonur gera það, en ég ekki. Við getum varla kvart 'að yfir því <að viena misnotaðar f þessu tiiUiti, þegar við stuðt 'tim að því sj'álíar. Þa® varð allt vitlaust, þegar Patriok og óg giftum okkur í París. Pólk hrannaðist um okk 'Ur til að talka myndir. í þrjá d'aga reyndi ég að komast til tízkuhúss til að ifá mér brúðar kjól, en gat það ekki vegna fólksins, sem hópaðist um okk ur. Að lokum ákvað ég að vera í gegnsæjum hekluðum kjól. Ég Ihugsaði: Þið viljið eitthvað ó- venjulegt. Þið sfculið tfá það! Jene Fonda leikur á ný Kviikmyndialeikkonan Jane Fonda hefur ekkert leikið núna dengi. En nú hyggst ihún fara fyrir kvikmyndiatökuvélaimar aftur. Henni hefur verið veitt aðal hlutverk í myind, sem gerð er eftir bók Horaee McGay. Jam- 'es Poe mun stjórna kvikmynd- inni. Það var óþægileg reynsla. Ég skildi ekki, hvers vegna þetta vafcti svona mikla athygli. Ég hafði eklkert giert. Ég hafði ekki hegðað mér skamm- larlega <eðia komið 'af stað hneyksli. Ekkert. Einka'líf mit| varð næstum lieiðinlegt. Fólk er laUitaf að 'líkja mér við aðrar leikkonur — fólkl finnst ég líkjast Ritu Hayworth, þegar hún var ung — og það er mjög á.nægjulegur samanburð ur. En ég vil bara vera ég sjálf. Ég er ekkert sérlega ánægð með , miinn vöxt. Mér finnst Framhald á bls. 13. í öllum „go go klúbbum“ frá London til Róm eru stúlkur, sem auka fótafegurð sína með því að vefja fætur sína frá pilsfaldi og niður úr, eins og sýnt er á myndinnj. Vafning- iamir eru oftast hafðir svartir við svarta kjóla eða í Ijósum litum, ef það er í samræmi við skóna. Auðvelt og fljótlegt; setjið bara miðjuna á löngum borða undir iljna og leggið í kross ofan á ristinni, aftan á ökklanum, síðan tvisvar að framan og einu sinni aftan á kálfanum, í hnésbótinni og að lokum undir pilsfaldinn. Kann að verða dálítið túnafrekt í fyrsta skipti, en þegar þú hef ur einu sinnj; lært þetta, er Iþað mjög auðvelt. ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.