Alþýðublaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 10
_ Mii-n ' i<»>m » ii h n m u n n irtmnifin..... uiHnnnu; tu i s *1 Verkstjórar gefa út leiðbeiningabók VerkstjórasambaKd Islands hefur gefið út athyglisverða bók, er nefnist „Verkstjórn og verkmenning“. Er þetta fyrsta verk sinnar tegundar, sem Samið er af íslenzkum mönn- um handa íslenzkum verk- stjórum, að því er Adolf J. Petersen segir í eftirmála, en hann vann að gerð bókarinn ar. í ritinu er formáli eftir Ja- kob Gíslason, formann Stjórn unarfélags Ísíands, en síðan BRUSSELL: Atl antshaf sb andal agið mun hafa í hyggju að senda Varsjárbandalaginu harðorða yfirlýsingu vegna Tékkóslóvakíu máls.ns á næstunni, þar sem áherzla verður lögð á það, að inn •rásin í Tékkóslóvakíu hafi mjög dregið úr möguleik- unum á almennri afvopn- un í Evrópu. , fjórar ítarlegar ritgerðir. Eru þær þessar: Verkstjórn og vísindi eftir Sigurð E. Ingimundarson verk fræð ng. Starfsaðstaða verkstjóra eft ir Hákon Guðmundsson yfir- borgardómara. Öryggi á vinnustað eftir Friðgeir Grímsson verkfræð- ing. Verkstjórn og vinnustaðir eftir Adolf J. Petersen verk- stjóra. í formálanum segir Jakob Gíslason meðal annars: ,.Ég vil láta í ljós sérstaka ánægju mína yfir því að hafa þráfald lega orðið var mik'ls áhuga íslenzkrar verkstjórastéttar á að menntast og þjálfast til sinna ábyrgðarmiklu starfa í þjóðfélaginu. Ábyrgðartilfinn ing íslenzkra verkstjóra og skilningur þeirra á mikilvægi starfs þeirra kemur enn fram í því framtaki Verkstjórasam- bands íslands að stofna til út- gáfu þeirra bókar.... sem hér liggur fyrir“. Auglýsing Athygli innflytjenda, er höfðu afhent tollskjöl til tollmeðferðar fyrir 3. september 1968, er vakin á því, áð hinn 9. september 1968 er síðasti dagur, sem unnt er að afgreiða vörur án igreiðslu innflutningsgj alds samkvæmt lögum nr. 68/1968. FjármáEaráðuneytið 5. sept. 1968. IÞRÓTTIR Góð þátttaka í sundmóti H.S. r s jsst * jEsr * a Sundmót H. S. H. var hald ið í Kolviðarneslaug 27. júlí sl. Þátttakendur voru 48 frá þremur félögum. Mótstjóri var Jónas Gestsson form. H. S. H. Úrslit mótsins urðu þessi: Urnf. Snæfell Stykkishólmi 61 st'g. Umf. Víkingur Ólafs- vík með 27 stig. Umf. Reynir Hellissandi með 22 stiig. Fjögur ný héraðsmet voru sett á mót inu. Sveit Víkings í 4x50 m. bringusundi karla synti á 2:50,8 og sveit Snæfells í 4x50 m. bringusundi kvenna synti á 3:16,2, í 50 m. bringusundi drengja bætti Eggert Sv. Jóns son Snæfelli fyrra héraðsmet sitt og synti á 38,5. Sjöfn Har aldsdóttir Snæfelli setti nýtt héraðsmet í 50 m. baksundi 47,3. -A> SAIGON: Bandaríkjamenn í Viet- nam tru nú í þann veginn að herða aðgerðir sínar gegn hermdarverkamönn- um Vietcong- hreyfingar- innar, segir í fréttum frá Saigon í gær. Hermdar- verkamenn hafa mjög látið að sér kveða í Saigon síð- ustu vikur og margar sprengjur hafa sprungið á götum úti. Önnur úrslit mótsins urðu þessi: 50 m. bringusund stúlkna: Sólborg Olga Bjarnad. Snæfelli 45,1 Gréta Bjargmundardóttir Snæ felli 46,6 Ágústína Guðm.d. Snæfelli 48,0 Sjöfn Haraldsd. Snæfelli 48,3 50 m. bringusund drengja: Eggert Sv. Jónss. Snæfelli 38.5 Halldór Almarss. Reyni 44,8 Svanur Magnúss. Víkingi 45,4 Róbert Glad Snæfelli 46,7 50 m. bringusund kvenna: Sólborg Olga Bjarnad. Snæ- felli 46,4 Sjöfn Haraldsd. Snæfelli 48,4 Gréta Bjargmundard. Snæ- felli 48,8 Hólmfríður Júlíusd. Reyni 49,1 100 m. bringusund karla: Eggert Sv. Jónsson. Snæfelli 1:25,5 Sjgurður R. Elísson Víkingi 1:29,8 Lundberg Þorkelss. Reyni 1:31,7 Sigurður Jónss. Reyni 1:38,2 50 m. baksund kvenna: Sjöfn Haraldsd. Snæfelli 47.3 Edda Tryggvad. Reyni 50,8 Magdalena Kristinsd. Snæfelli 50,9 Steinunn Tryggvad. Reyni 54,5 Ai 50 m. baksund karla. Börkur Guðmundss. Vík. 42,1 Óli B. Gunnarss. Víkingi 43,0 Eggert Sv. Jónss. Snæfelli 43,9 Sigurður Jónss. Reynj 45,3 50 m. skriðsund kvenna: Sjöfn Haraldsd. Snæfelli 42,5 Magdalena Krist nsd. Snæfelli 42,7 Hólmfríður Júlíusd. Reyni 42,7 Sólborg Olga Bjarnad. Snæ- felli 48,1 50 m. skriðsund karla. Börkur Guðmundss. Víkjngi 32,0 Sigurður R. Elíass. Víking'i 32.5 Eggert Sv. Jónss. Snæfelli 35.5 Óli B. Gunnarss. Víkingi 35,7 4x50 m. bringusund kvenna: A sveit Snæfells 3:16,2 A svelt Reynis 3:27,6 B sveit Snæfells 3:30,0 B sveit Reynis 3:39.0 4x50 m. bringusund karla: A sveit Víkings 2:50,8 A sveit Reynis 2:53,6 A sveit Snæfells 3:06,0 A sveit Reynis 3:23,4 ÚTSALA ÚTSALA 1 f i I Álnavörumarkaður VOGUE í Góðtemplarahúsinu hefst í dag Stórkostlegt úrvaí af allskonar efnum \ 1 I .í ! ! rÆÆWÆÆmÆÆKÆÆmÆÆmÆÆmÆ.ÆmrÆjmÆÆmzÆ* YÆÆTÆWm\ 10 6- sept 1968 - ALÞÝÐUBLAЮ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.