Alþýðublaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 14
rw o o SMÁAUGLÝSINGAR ibiiihii ■■■■■■■■■■■ ökukennsla LæriS a5 aka bil þar sem bflaúrvalið er mest. Volkswagen eSa Taunus, 12m. þér getiS valiS hvort þér viljið karl eSa kven.ijkukennarn. Útvega öll gögn varðandi bflpróf. GEIR P. ÞOKMAR, ökukennari. Simar 19896, 21772, 84182 og 19015. SkilaboS um Gufunes. radíó. Simi 22384. ökukennsla Létt, llpur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox Guðjón Jónsson. Sími 3 66 59. ökukennsla — æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomulagi. Jón Sævaldsson. Siml 37896. Héimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önn- ur heimílistæki. Sækjum, send m RafvélaverksæSl H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Siml 30470. S j ónvarpslof tnet Tek aS mér uppsetningar, vlB gerSir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarps loftnetum). Útvega allt efnl cf óskað er. Sanngjarnt verð. Fljótt af hendi leyst. Simi 16541 kl. 9-6 og 14897 eftlr kl. 6._ Kenni akstur og meðferð bifrciða. Ný kennslubifreið, Taunus M. Uppl. i sima 32954. Valviður — Sólbekkir Afgreiðslutími 3 dagar. FFast verð á lengdarmetra. Valviður, smíðastofa Dugguvogi 5, sírni 30260. — Verzlun Suðurlands braut 12, sími 82218. Er bíllinn bilaður? Þá önnumst við allar almennar bílaviðgerðir, réttingar og ryð. bætingar. Sótt og sent ef óskað er. Bílaverkstæðið Fossagötu 4, Skerjafirði sími 81918. ökukennsla Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 Heimilistæk j aþ j ón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593.— Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimiiistækjum. — Sími 30593. Hand hreingerningar Tökum að pkkur að gera hreinai íbúðir og fl. Sköffum ábreiður yfir teppi og hús. gögn. Sama gjald hvaða tima sólarhrings sem er. Simar 32772 — 36683. V oga-þ vottahúsið Afgreiðum allan þvott með stutum fyrirvara. V oga-þvottahúsið Gnoðavogi 72. Sími 33 4 60. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavík við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Loftpressur til leigu i öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. H N 0 T A N Selur VEGGHÚSGÖGN mikið úrval. NÝTT Hóífaðir plötuskápar. H N O T A N Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum lieimilis. tækjum. Rafvélavcrkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B. London Battery fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heildverzlun Vitastíg 8A. Sími 16205. Heimilistæk j avið- gerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólason, Hringbiaut 99. Sími. 30470. Vélhreingerning. Gólfteppa. og húsgagnahreins ;un. Vanir og vandvirkir menn. ; Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, sími 34052 og 42181. Húsviðgerðir s.f. Húsráðcndur — Byggingamenn. Við önnumst al.ls konar viðgerð. ir húsa, járnklæðningar, gler- ísetningu, sprunguviðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmáln.. ingu o.m.fl. Símar: 11896, 81271 ogr 21753. Ný trésmíðaþjónusta Trésmíðaþjónusta til reiðu, fvr. ir verzlanir, fy'irtæki ug ein. staklin'ja. — I eitir fullkomna viðgerðar- og viðhaldsþl 01111110 ásamt breytingum og nýsni'.ai. — Sími 41055. eftir ki. t sd. Húsbyggjendur Við gerum tilboð 'i eldhús- innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum í ný og cldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Innrömmun HJALLAVEGI 1. Opið frá kl. 1—6 ncma laugar daga. Fljót afgreiðsla. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð í eldhúsinnrétL ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar^ útl hurðir, bílskúrshurðir og gluggsiníði. Stuttur afgreiðslu. frestur. Góðir greiðsluskilmái. ar. —- Timburiðjan. Sími 36710. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bílkrana og flutningatækji til allra fram kvæmda, innan sem utan borgar innar. — Jarðvinnslan s. f. Siðu múla 15. Símar 32480 og 31080. Skurðgröfur Höfum ávallt til leigu Massey Ferguson skurðgröfu til allra verka. Svcinn Árnason, vélaleiga. Sími 31433, hcimas. 32160. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSir SNACK BAR Laugavegi 126, SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — Pantið tímanlega í veizlnr. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. ÓTTAR YNGVASON ’néraðsdómslögmaður málflutningsskrifstofa BLÖNDUHLlÐ 1 • SfMI 21296 SMURSTÖÐI N S'ÆTÚNI 4 . SÍMI 16 2 27 BÍLLINN ER SMURUUR FLJÓTT OG VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIB AF SMUROLÍU. Heybruni Framhald af bls. 3. húsunum og reyndjst ekki svo vera. Brunahani er á svæðinu og lækur renniur skammt fyrlr austan byggingarnar og var aðstaða til slökkvistarfsins all góð. Slökkviliðsmennirnir réðust að eldinum frá norðurgafli hlöðunnar og í gegnum þaklð á miðri bygg jngunni. Var í fyrstu lögð meg'náherzla á að hefta frekari útbreiöslu hans og verja geymsluhelm- ing byggingarjnnar svo og hest húsin. Síðan var gengið í að rjúfa eystri hl'.ð hlöðunnar og var heyinu rutt út með hey- kvíslum og þrem.ur dráttarvél um. Eldur nn var dreifður um alla hlöðuna og logaði hingað og þangað inni í öllu heyinu. M'kill eldur var stokk, sem liggur eftir mjðju gólfi hlöð- unnar. Gífurleg vinna var við að ryðja hey nu út úr hlöðunni, enda var hún því sem næst full. Var unn ð að því að ryðja heyinu út allt fram á kvöld í gær. Hins vegar tók aða-lslökkvi- starfið ekki langan tíma eða um það bil -e'.na klukkustund, en að því loknu tóku slökkvi liðsmenn -að slökkva í heyjnu jafnóðum sem því var rutt út. Meginskemmd:rnar í brun- anum eru sjálfsagt á hey'. Mestur hluti heysins, sem rutt var út úr hlöðunni, var þurrt og hafði ekki orðið eld'num að bráð. Hins vegar hafði mik ill reykur kom:zt í það og eru því miklar líkur t 1 'þess, að heyið sé gerónýtt. Skemmirn ar á sjálfri hlöðunni eru senni lega á ekki -eins tiltakanlegar, þó er þess að geta, að sperrur og uppistöður í henni eru mik ið brunna-r. Ekk' var í gærkvöldi kunn ugt um, hver eldsupptök hafa verið, en málið er í rannsókn. Dubcék Framhald af bls. 6. fluttur til einhvers ákveðins staðar í Póllandi, en sjðan til Ukrainu, því að þremur dögum síðar hafi hann allt í einu birzt í Moskva. Nú hefur verið ákveðið, að tékkneskir, leiðtogar og sovézkir hittist á fundi. Fundurinn verð- ur haldinn samkvæmt' ósk tékk- neskra leiðtoga og er tilgangur fundarins sá, að sovézkir leið- togar skýri nánar, hvað þeir meina með orðalaginu „óeðlilegt ástand” — en eins og kunnugt er, segjast Sovétmenn ekki verða á brott með herlið sitt úr Ték. kóslóvakíu fyrr en slíkt ástand er fyrir hendi. Er þetta haft eft- ir staðfestum heimildum í Vfn. arborg. Heimildir þessar herma einn- ig, að leiðtogarnir í Prag vilji fá staðfestingu á öryggi tékk. neskra mennta- og stjórnmála. manna. Stjómarvöldin í Pr-ag segja, að ástandið í landinu sé -aft-ur a3 -verða -eðlilegt. Daglegt líif sé komið í si-tt teðliiega hoTtf. Verk. smiðjur í Tékkóslóvakíu starfi nú eðlile-ga og nn-nið sé af fullum kra-fti á öllum stjórnar- skrifstofum. Ritskoð-un 'h-afi nú -verið komið á ný og stjóm- málaklúbb'ar -starfi ekki -lc.ngur. Þrjú atriði valda þó enn sundurþykki tmeð tókkneskum Is-tjórn-völdum og innrásaraðiil- mm. I ifyrista lagi krefjast inn- rásarríkin fimim þess. að Tékk- ar viðurkenmi, að innrásin hinn 21. ágúst 'hiafi -verið niauðsynleg og að öllu ieyti lögleg. Hina -vegar ihefur málgagn tékk. neska kommúnirtaflokksins Rude Pr-avo, sem enidur-speglar af- stöð-u fó!.ksi-ns og síjóm'arinn-ar, nýlega haldið því fram, <að eng- inn h'afi óskað eftir innir-ásar- 'liðinu og innrásin Ihafi ekki verið na-uðsynleg. í öðru la-gi krefjast sovézk yfirvöld þess að fá beint s-.am- band við -einstakar s-tofnianir á 'hinum ýmsu istöðum í landinu, svo sem skóla, -verksmiðjur o-g sveitarstjórnir. S-veitarstjórnirn- lar ‘haifa hinis vegar h-afnað öllu isa-mstarfi við sovézka aðila. í Iþiriðja lagi vill Dubeek fá 'herliðið til að virða 'þá grund- vall-arreglu, að það blandi sér ekki inn í innaniríkismál tékk. nesku þjóðarinnar, en -um þessa grundvallareglu hafi verið sam- ið í Moskivu 'á dögunum. Með öðrum orðum þá virðast Scvétmenn -standa frammi fyri-r isömu vandamál'unium og þeir stóðu frammi fyrir efíir fund- ima í Ciern'a og Brati'sl-ava fyr- ir leinuim mánuði síðan. PARÍS: FriðarviffræSur Banda- ríkjamanna og Norffur- Vietnama í París í gær snerust upp i umræffui' mn b^ndarísk innanríkismál. Talsmaður Norffur-Vietnam, Xuan Thuy ræddj þau fram og aftur góffa stuntl og klykkti út meff þessum orffum: „Lyktir fást eng- ar á deilu okkar, me'ffan Johnson forseti er við völd.“ í svari sínu vjff þess um ummælum Vietnam- mannsjns, sagði Ave'riH Harriiman m. a., aff það væri ómögulegt fyrir mann, sem lifði í slíku samfélagi sem hinu komm úniska Norffur Vietnam, aff meta rétt þaff persónu- frelsi, sem ríkti innan Bandaríkjanna. Síffan bætti hann við: „Lesiff stefnu- skrár beggja stóru banda- ríslcu stjórnmálaflokk- anna. Þá komizt þér án efa aff raun um, aff banda- ríska þjóffin kýs ekkert fremur en aff lifa í friffj og t'indrægni.“ HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. — Klæði gömul hús- gögn. — Úrval af góðum áklæðum. 'Kögur og leggingar. BÓLSTRÚN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2 — Sími 16807. 14 6. sept 1968 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.