Alþýðublaðið - 07.09.1968, Side 8
Auglýsing
unrs iimheimtu gjalds á
útgjöSd til feröalaga eriendis.
Samkvæmt heimild í 5. gr. bráðabirgðalaga
nr. 68 frá 3. september 1968 um innflutnings-
gjald o. fl. og í framhaldi af bréfi viðskipta-
ráðumeytisios til gjaldeyrilsbankanna dags. 3.
siept. 1968 setur ráðuneytið hér með svofelldar
reglur um tilhögun og innheimtu gjalds á
útgjöld til ferðalaga erlendis.
1. gr.
Frá og með 4. september 1968 slku'lu gjaldeyr-
isbankarmir og umboðsmenn þeirra innheimta
fyrir hönid ríkissjóðs 20% gjald af andvirði
alis selds gjaldeyris til hvers konar ferða-
laga í einka- og opinberum erindum svo og í
viðskiptaerindum. Skal gjaldið innt af hendi
um leið og sala gjaldeyrisins fer fram.
2. gr.
Gjaldeyriisdeild bankanna á vegum Lands-
banka íslands og Útvegsbanka íslands hefur
umsjón með innheimtu og skilum til ríkils-
sjóðs á andvirði gjaldsins skv. 1. gr.
Viðskiptaráðuneytið, 6. sept. 1968
Gylfi Þ. Gíslason
(sign)
/Björgvin Guðmundsson
(sign)
Bifreiðaeigendur athugið
Ljósiaistilílingar og allar almennar bifreiða-
viðgerðir.
BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE
Skeifan 5. — Sími 34362.
Athugið opið frá kl. I — 8 e.h.
Ingóifs-Café
Gömfu dansarnir
í KVÖLD KL. 9.
Hljómsveit: Jóhannesar Eggertssonar.
Söngvari: Grétar Guðmundsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.
g 7. sept. 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
*. Kvikmyndáhús
GAMLA B'IÓ
sfmi 11475
HÁSKÓLABÍÓ
sími 22140
LAUGARÁSBÍÓ
sími38150
Robin Krúsó liðsforingi
Bráðskemmtileg ný Walt Disney
kvikmynd í litum með:
DICK VAN DYKE.
NANCY KWAN.
Sýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
________sími31182________
— íslenzkur texti —
Skakkt númer
(Boy, Did I get a wrong Numbcr).
Víðfræg og framúrskarandi vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd,
BOB HOPE.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
sími 16444
Sumuru.
— íslenzkur texti —
Spennandi ný ensk þýzk
Cinemascope litmynd meS
GEORGE NADER
FRANKIE AVALON og
SHDILEY EATON
Bönnuð börnum inna.n 1S ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
sími 41985
Elska skaltu náungann
(El.sk din neste).
Óvenju skemmtileg ný dönsk
gamanmynd í Utum, með flestum
kunnustu lelkurum Dana.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
simi 50249
Hetjumar 7
Amerísk litmynd
Sýnd kl. 5 og 9.
Bráðin
(The naked prey).
Sérkennileg og stórmerk ameríslt
mynd tekin í Technicolor og
Panavision. Framleiðandi og
leikstjóri er Cornel Wilde.
Aðalhlutverk.
CORNEL WILDE.
GERT VAN DEN BERG. __________
KEN GAMPU. JHI
Sýnd M. 5, 7 o£ 9.
Bönnuð innan 16 ára.
AQSTURBÆJARBÍÓ
l'* sími 11384
Pulver sjóliðsforingi
Brájískemmtileg amerísk gaman.
mynd í;-ditum og Cinemascope.
íslenzkur texti.
ROBERT WALKER
BURL' IVES
sýqd ki.
5 og 9.
BÆJARBÍÓ
simi 50184
Skuggi fortíðarinnar
(Baby the rain must fall).
Spennandi og sérstæð amerísk
kvikmynd.
Aðalhlutverk:
LEE REMICK.
STEVE MAC QUIEN.
DON MURRAY.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Skelfingar spárnar
(Dr. Terrcrs Housc of Horrors).
Hörkuspennandi hryllingsmynd i
litum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Á flótta til Texas
Sprenghlægileg skopmynd frá
Universál 1 litum og Techniscope.
Aðalhlutverk:
DEAN MARTIN.
ALAIN OELSON.
ROSEMARIE FORSYTH.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Ræningjamir í
Arizona
(Arizonr. R-úders).
Hörkuspennandi og viðburðarik
ný amerísk kvikmynd í litum og
Cinemascope.
AUDIE MURPHY,
MICHAEL DANTE.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
NÝJA BÍÓ
sbni 11544
Barnfóstran
(The Nanny).
— íslenzkur texti —
Stórfengleg, spennandi og afburða.
vel leikin mynd með
BETTE DAVIS.
sem lék i Þei, þei kæra Karlotta.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
OFURLfTIÐ MINNISBLAÐ
★ ÁRNAÐ HEILLA.
TÍr í DAG, laugardaginn 7. september
kl. 5,30 verða gefin saman í lijona.
band af séra Arngrími Jónssyni í
Háteigsklrkju, Kristin Steingríms.
dóttir og Gunnbjörn Guðmundsson.
Stýrimannastíg 9.
ir Minningarkort Sjálfsbjargar.
Fást á eftirtöldum stöðum:
Keðjunnar.
Fást hjá:
Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, siml
14192. Jóhönnu Fostbcrg Barmahlið
7, simi 12127. Jónínu Loftsdóttur,
Þórðardóttur, Safamýri 15, sími
37925. Magneu Hallmundsdóttur
Hæðagarði 34, sími 34847 og Rbut
Guðmundsdóttur, Öldulsóð 18, Hafn.
arfirði.
Bókabúð Laugarnesvcgi 52 og
bókabúð Stefáns Stefánssonar Lauga
vegi 8. Skóyerzlun Sigurbjarnar
Þorgeirssonar Miðbæ Háaleitis.
braut 58.60. Reykjavikurapóteki
Austurstræti 16. Garðsapóteki Soga.
vcgi 108. Vesturbæjarapóteki Mcl.
haga 20-22. Söluturninum Langholts
vegi 176. Skrifstofunni Bræðraborgar
stíg 9. Pósthúsi Kópavogs og ÖJdu.
götu 9, Hafnarfirði.
★ Minningarspjöld Kvenfélagsins
SVEINN H.
VALDIMARSSON
hæstaréttarlögmaður.
Sölvhólsgata 4 (Sambandshús,
3. hæð).
Símar: 23338 — 12343.
BjPp laí f dSCitoi
GUÐMUNDAP
\ Bergí>6rug5.tu S.
Bimar 19032 og 20070.
Norræna húsið Pohjolan Talo
Nordens hus
Hand- og listiðnaðar-
sýningin
er opin alíla virka daga frá kl. 17 til 22. Laug-
ardaga og suwnudaga frá kl. 14 til 22.
- Athugið! Aðeins stuttur tími eftir!
Ný norræn dagblöð liggja frammi í kaffistof-
unni.