Alþýðublaðið - 07.09.1968, Side 9

Alþýðublaðið - 07.09.1968, Side 9
Hljóðvarp og sjónvarp Laugardagur 7. september 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar.. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistarmaður velur sér hljómplötur: María Markan óperusöngkona. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilfcynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa 1 umsjá Hallgríms Snorrasonar. Tónleikar. Umferðarmál. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir.. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Söngvar í léttum tón. Hase Tellemar og félagar hans syngja og lcika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Gamlir slaghörpumeistarar Halldór Haraldsson kynnir. 20.55 Leikrit: „Phipps“ eftir Stanley Houghton Leiþstjóri og þýðandi: Gisli Alfreðsson. Persónur og leik. endur: Phipps: Rúrik Haraldsson. Lady Fanny: Guðrún Ásmunds. dóttir. Sir Gerald; Borgar Garðarsson. 21.20 Ensk sönglög: John Shirley. Quirk syngur Xreland, Stanford, Keel og Warlock. 21.40 „Bláar nætur“, smásaga eftir Mögnu Lúðvíksdóttur 22.00 Fréttir og veðurfrcgnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. M SJÓNVARP Laugardagur 7. september 1968. 20.00 Fréttir 20.25 Skemmtiþáttur Lucy Ball íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 20.50 Isadora Mynd um bandarísku dansmeyna og danskennarann Isadoru Duncan, sem að margra dómi er mesti dansari, scm uppi hcfur verið á þessari öld. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsd. 21.55 Fædd í gær (Born Yesterday). Bandarisk kvikmynd gerð af S. Sylvan Simon. Leikstjóri: George Cuker. Aðalhlutverk: Judy Holliday, Wiiliam Holden og Broderick Crawford. íslenzkur texti; Dóra Hafsteinsdóttir. 23.35 Dagsfcrárlok. EINSTAKT TÆKIFÆRI Ótrúlegrir verðmunur. Nordisk Konversations Ijexi'kon öll 9 bindin kosita nú kr. 10.600,00 ef pantað er beint frá Danmörku. Við seljum hinsvegar hið takmarkað-a upplag, sem við eig um af verkinu á eftirfarandi verði: Öll 9 bindin ásamt ljóshnetti gegn staðgreiðslu kr. 6.795.00. Með okkar hagstæðu afborgunarskilmálum kr. 7.550.00. Athugið að þetta tilboð gildir aðeins, meðan núv. birgð- ir okfcar endast. BÓKABÚÐ NORÐRA Hafnarstræti 4 — Sími 14281. TILKYNNING FRÁ GJALDEYRISEFTIR- LITI SEÐLABANKANS Frá og með mánudeginum 9. september 1968 er með öllu óheimilt að afgreiða tékka-yfir- færslur vegna kaupa á vöru erlendis frá, nema fullkomiin inuflutningsSkjöl séu fyrir hendi með áritun frá gjaldeyriseftirlitinu. Gjaldeyriseftiirlitið veitir undanþágu frá þessu: a) Þegar um sannaniega fyrirframgreiðslu vegna vörukaupa er að ræða, samkvæmt framlögðum gögnum, b) ef um er að ræða bóka- og blaðakaup, c) eða aðrar yfirfærslur vegna kaupa á vöru með kaupverði þó eíkki yfir 3.000.00. Reykjavík, 6. september 1968. Seðlabanki tslands YELJUM ÍSLENZKT <H> ÍSLENZKAN IÐNAÐ Húsbyggjendur - Byggingarfélög Runtal-ofnlnn hefur þegar sannað yfirburði sína 7. sept. 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.