Alþýðublaðið - 07.09.1968, Page 12

Alþýðublaðið - 07.09.1968, Page 12
Afborganir gera fólki kleift að kaupa fleira en það hefur efni á. Þegar kellingin var að æsa sigr út af simanum í fyrradag sagði ég bara: Kvaeredda manneskja, ég held þú þurfir engan tele- fón, það heyrist nógu vel í þér út um bæinn samt. Auðvitað á maður að una glað. ur víð sitt, en nágrannarnir eiga bara oftast það sama líka. Mér sýndSst ég sjá ólöglegan útbúnað veiðarfæra á Sörpræs á mynd í blaði í gær. Skyldi hann hafa verið á leið í kálgarð- ana þeirra í Landeyjunum til að toga?.. 1V Það er mannlegt að taka of stórt upp í sig í orði, en dýrslegt við matarborð ið. Flestum verður það á daglega að taka of stórt upp í sig í orði. Þá er slöngvað fram fullyrðing- um og yfirlýsingum sem aldrei verður staðið við. Menn vilja sýna hvað þeir séu dæmalaust miklir lcall ar, en svo þegar á hólm- inn er komið, eða þegar hlutirnir fara að skýrast fellur allt um sjálft sig og eftir standa sömu litlu kallarnir og áður. Myndirnar hér á síðunni geta hæglega verið úr dag Iega lífinu og við erum illa sviknir ef einhverjir sjá ekki sjálfa sig endur- speglast í þeim. Myndirn ar eru raunar úr erlendu blaði, en þær freistuðu okkar og hér koma þær. Gluggasmiöjan Síðumúla 12 Sími 38220 - Reykjavík

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.