Alþýðublaðið - 07.09.1968, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.09.1968, Síða 1
UTVARPSVIKAN 8. -14. sept. Sigrún og Oríon í sjónvarpinu SIGRÚN HARÐARDÓTTIR heitir ung og efnileg söngkona. sem naumast er þörf á að' kynna fyrir íslenzkum sjónvarpshorf- og heyrendum, — svo eftirminnilega hefur hún gert það sjálf. í sumar hefur liún t.d. ferðazt með félögum sínum um landið þvert og endílangt og skemmt landsmönnum með fáguðum og skemmtilegum söng sínum. Þá er heldur ekki ýkja langt síð. an hún kom fraíta í íslenzka sjónvarpinu og heillaði augu og eyru. Mánudaginn 9. september kl. 20.30 fáum við enn einu sinni að heyra í Sigrúnu Harðardótt ur, sem þá syngur í sjónvarpinu við undirleik hljómsveitarinnar Óríon. Hljómsveitina skipa þeir Eysteinn Jónasson, Stefán Jökulsson og bræðurnir Sigurður Ingvi og Snorri Örn Snorra- synir. Myndin hér að ofan er af Sigrúnu og Orion. )

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.