Alþýðublaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 15
 Frá Þjóðleikhúsinu Félögr ogr starfsmannahópar. Kynnið yður hið nýja fyrirkomulag okkar á afslætti á laðgöngumiðum. Upplýsingar í síma 11204 frá kl. 10—12 virka daga. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja skólahúg í Breiðholtshverfi, hér í borg. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri frá og með næstkomandi þriðjudegi, gegn 5.000.00 króna skilatrygg- ingu. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Vinther þríhjól fást í þrem stærðum. Eiunig reiðhjól í ölium stærðum. BB ORNINN Spítalastíg 8. — Sími 14661. — Pósthólf 671. í diaig Ckll. 14.30 leiíka Þróftur - Víkingur mótanefnd. ic Minningarkort Sjálfsbjargar. Fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúö Laugarnesvegi 52 og bókabúð Stefáns Stefánssonar Lauga vegi 8. Skóverzlun Signrbjarnar Þorgeirssonar Miðbæ Háaleitis. braut 58.60. Beykjavíkurapótcki Austurstræti 16. Garðsapóteki Soga. vegi 108. Vesturbæjarapóteki Mel. haga 20-22. Söluturninum Langholts vegi 176. Skrifstofunni Bræðraborgar stíg 9. Póstbúsi Kópavogs og Óldn. götu '9, Hafnarfirði. * Minningarspjöld Kvenfélagstns Keðjunnar. Fást hjá: Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, simi 14192. Jóhönnu Fostberg Barmahlið 7, sími 12127. Jóninu Loftsdóttur, Þórðardóttur, Safamýri 15, simi 37925. Magneu Hallmundsdóttur Hæðagarði 34, sími 34847 og Rhut Guðmundsdóttur, Öldulsóð 18, Hafn. arfirði. OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ MESSUR -te Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svav. arsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Ólafur Skúlason messar, kirkjukór Bústaðasóknar syngur. -ArNeskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. tc Langholtsprestakail. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjón. nsta 1cl. 2. Séra Árelíus Níelsson. ★ Háteigskirkja. Mcssa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. it Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björns. son. Bústaðaprestakall. Messa í Dómkirkjunni kl. 11 f.h. Séra Ólafur Skúlason. ■it Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteins. son. i( Grensásprestakall. Messa i Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Séra Gísli Brynjólfsson. ir Ásprestakali. Mcssa í Laugarneskirkju kl. 2. Séra Grímur Grímsson. it Kópavogskirkja. Útvarpsmessa kl. 11. Séra Gunnar Árnason. * Kvenfélag Óháða safnaðarins. Áríðandi fundur n.k. þriðjudags- kvöld 17. sept. kl. 8.30 í Kirkjubæ. Kirkjudagur safnaðarins verður sunnudaginn 22. septembcr. VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN SÐNAÐ Húsbyggjendur - Byggingarfélög Runtal-ofnlnn hefur þegar sannaö yfirhurði sína Frá Verzlunarskóla íslands Verzlun'arskóli' íslands verður settur í hátíðas'al iskólans mánudaginn 16. september fcl. 2 síðdegis. SKÓLAGJÖLD skulu greiðast fyrirfram fyrir skólaárið og verður þeim veitt móttaka í nýja skóláhúsinu má'nudaginn 16. septQmber kl. 9 — 17. Skólagjald er að þessu sinni kr. 7.000.— + félagsgjöld kr. 500.—; síam táls kr. 7.500.—. «tií3 íiftil 14. sept.' 1968 - AtÞÝÐtlBLAÐiÐ 15 ‘ . . '• M

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.