Alþýðublaðið - 29.09.1968, Síða 9

Alþýðublaðið - 29.09.1968, Síða 9
29- september 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 Fyrjr utan mjólkurstöðina rákum vjð augun í hvítan Wjll ys með blæjum. Vjð höfðurn upp á eigandanum inni í mjólk urstöðinni þar sem hann var að hreinsa eitthvert apparat, sem ekki er á færi blaða- mánna að segja til um, hvað er, Hann kvaðst hejta Jón Björg vinsson, en bílinn hefur hann skírt Mána. — Hvers vegna skírðir þú hann Mána? — Það er nú bara út í loft- ið. Annars er hann ekkert ó- líkur mánanum sjálfum, hann er svo Ijós. — Ert þú í jeppaklúbbnum? — Já, þessi bíll er númer sjö í klúbbnum. — Stundið þið ekki torfæru akstur þar? — Jú, við stundum torfæru- akstur víða, t.d. í Nauthólsvík innj. — Ég hef frétt, að þið stund- ið það í þessum klúbb að láta bílana stökkva. — Ég hef stokkið tvo metra á þessum. MÁNI Nokkur jeppanöfn Við höfðum samhand við bílaviðgerðarmenn á Akranesi, Akureyri og í Hafnarfirði og báðum þá að rifja upp þau jeppanöfn, sem fyrir augu' þeirra hefðu borið. Allir tóku þessari mála- leitan mjög vel, og hér kemur runan frá Akureyri: í torfæruakstri, en ég hef far ið ýmjslegt á honum, til dæm- is á Snæfellsjökul og í Kerl- ingarfjöll. svo Ihef ég farið um allt hérna í nágrenni Reykja- víkur. Þetta fer allan fjand- ann. Frá Akureyri Hrappur Sleipnir Golíat Þrumufleygur Káinn Gosi Elding Hrollur Wilma Casanóva Playboy Samson Sörli R;sjnn Glámur Glanni Grettir Tryggur ísbjörninn Frá Reykjavík: Tjp-Top Trítill 3. Hósi minn Boli Skelfjngin Greyið Máni Hvellur Maó formaður Vakur Segir fátt af einum Golíat ' Öldungurinn Jobbi Rauðhetta Twiggý Jeppi á fjalli Krúsi Frá Akranesi: Kári Garpur Villi villti Blossi Spyrnir Oddur sterkj Jón á Réyn Frá Hafnarfirði: Búkolla Spraði Denni dæmalausi Dýrlingurinn Skuggi Sörli Þytur • i Fúi : ís . Garmur Síðasti innritunardagur á morgun. Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum kl. 5—7 og 8—9 síðdegis, í stofu nr. 2. Gengið inn um dyrnar á norður- Ihlið. Nýjar námsgreinar: Heimilishagfræði, þjóðfélagsfræði, sænska, mengjareikningur. Aðrar námsgreinar: íslenzka. danska, enska, franska, spánska, þýzka. Öll tungumálin eru kennd í flokkum bæði fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru komnir. Leikhúskynning, bókmenntir, foreldrafræðsla, sála.r- fræði, vélritun, bókfærsla, reikningur, algebra, kjólasaum- ur, barnafatasaumur, sniðteikning föndur. íslenzka fyrir útlendinga (kennt verður á ensku og þýzku). Frekari upplýsingar gefnar á innritunarstað. Ekki verður innritað í síma. Innritunargjald er kr. 250 fyrir hverja bóklega grein og kr. 400 fyrir hverja verklega grein, Vinsamlega geymið auglýsinguna. bVlbbNtbK UR I GÆÐAFLOKKI. ÞER GETIÐ VALIÐ UM UPPTREKT, AGATAL OG JAFNVEL DAGANÖFN. BIDJID ÚRSMID YDAR UM TISSOT. INGÓLFS-CAFÉ BINGÚídagkl. 3 e. h. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í síma 12826.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.