Alþýðublaðið - 29.09.1968, Síða 12

Alþýðublaðið - 29.09.1968, Síða 12
12 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 29- september 1968 ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLlÐ I SfM! 21296 SMUBT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIP SNACK BAR SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — Pantií tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vestnrgötu 25. Sími 1.60-12. Norlmesisi Framhald af bls. 10. Sheffield nú í endaðan sept- ember. Síðan verður hann á sýningu í Newcastle og að lok um standa vonir til að hann . *»► verði staðsettur við norskt jólatré, sem árljga er gef;ð Lundúabúum. Norðmenn hafa áður lagt í slíkar sölu- herferðir í Þýzkalandi og Sviss með góðum árangri. Trygging Framhald af bls. 5 kr. 2,00 af þús. Timburhús, heil hús ,kr. 1,75 af þús. —• húshlutar (íbúðir) kr. 2,20 af þús. Iðgjöld eru reiknuð af bruna- bótamatsverði húseignarinnar eða húshlutans og breytast ár- legá til samræmis við vísitölu byggingakostnaðar. Trygging þessi er, enn sem komið er, aðeins fyrir íbúðar- 'hús og íbúðir og er hægt að tryggja sérst'aklega eina íbúð eða eignarhluta í húsi. Frádráttur á skatti: Vér viljum sérstaklega benda á, að 90% af iðgjaldi HÚSEIG- ENDATRYGGINGARINNAR er frádráttarbært við skattaframtal. Þefr tryggðu njóta arðs af starfsemj félagsins Að lokum slcal á það bent að þeir, sem tryggja hjá félaginu, njóta hagnaðar af rekstri þess. Á undanförnum árum hefur arð- ur til viðskiptamanna numið 10 —15%. Öllum má því vera ljóst að hagkvæmast er að tryggja hjá sínu eigin tryggingafélagi. Það er von vor, að með þess- ari nýju tryggingu sé bætt úr þörf húseigenda fyrir víðtækari tryggingu á húseignum þeirra. (Fréttatilkynning). Guðjón Framhald af bls. 7. fenginn til að fylgja okkur til Seyðisfjarðar. En við urðum við- skila við hann, því það gerði byl og rok á norðan og við urðum á' undan honum til Seyðisf jarðar. Á Seyðisfirði var báturinn tekinn upp og þá er kjalarhællinn brost- inn, ekki brotinn af, en brostinn aLveg þvert yfir. Það var þá gert við dallinn, og við afmunstraðir. Svo var farið með hann suður seinna, um veturinn. — Og stúlk- an á stöðinni gaf mér símasam- bandið þegar ég fór að láta vita til Norðfjarðar hvar ég væri nið- ur kominn. — S.H. I$naðarmenit Framhald af 2. síðu. vélsmiðja og skjpasmíðastöðva verðlagsákvæðum, en strang- ar hömlur á útseldrj v'nnu þessara fyrjrtækja hafa valdjð þeim geysilegum erfðileikum á undanförnum árum. Félag- ið hafði margoft sent frá sér ályktanir um þessi mál og fagnar þe'm árangri, sem náðst hefur. Félagsmenn eru nú 210 og hefur fjölgað verulega á und- anförnum árum. EIRRÖR Kranar, fittings, einangnin o. fl. til hita- og vatnslagna, Burstafell byggingavöruverzluii Réttarholtsvegi 3. Súni 38840. tii bifreiðaeigenda um land allt. Bifreiðatryggingafélögin mi’nna á að gj'alddagi iðgjalda af lögboðnum ábyrgð artryggingium bifreiða er 1. m'aí árhvert. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa ekki greitt iðgjaldið enuþá, eru minntir á að gera það án tafar. Munið að ef þér waldið tjóni á meðan iðgjaldið er ógreitt, á tryggingárfélagið rétt á að endurkrefja tjónsbæturnar hjá yður. Greiðið því iðgjaldið STRAX. Bifreiðatryggingafélögin. í stjórn félagsins voru kjörn ir þeir: Formaður Eyþór Þórð arson, vélvirki. Varaformaður Guðbjörn Guðmundsson, raf- vjrki. Ritari Birgir Guðnason, málar', Fjármálaritari Árni Júlíusson, húsasm. Gjaldkeri, Hjlmar Sölvason, málari. G'r'ikkland Fram/hald af bls. 5 jð í frjálsum kosningum með þátttöku allra stjórnmála- flokka. Þetta getur ekki orð- ið fyrr en herforingjastjórnin hefur ver ð sett af. íslenzka 'Grikklandshreyfingin harmar þá efnahagsaðstoð sem ríkis- stjórnir Bandaríkjanna og Vestur-Þýzkalands hafa veitt grísku herforjngjastjórninni og þann siðferðilega stuðn ng sem Atlantshafsþandalagið hefur veitt hjnu fasistíska ein ræðí með því að neita að ræða örlög grísku þjóðarinnar í fastaráðj bandalags ns. Hvers ikonar samstarf við grísku her- foringjastjórnina er gróft brot á þeim grundvallarreglum sem gert er ráð fyrir að NATO v rði og verji.“ Sþróttír Framhald - 13. síðu. nýjungar verða teknar upp í vetur, má nefna að látin verð ur fara fram keppni mánað- a-rlega í hverjum gráðuflokki, -og þanrviig gefst þátttakemd- um færi á að safna stjgum, sem svo kemur til góða við gráðu-keppni. Einn'g verður keppni milli mismunandi gráðuflokka, og er það ljður í almennri keppnisþjálfun. Ýmislegt flejra er á döfinni, t.d. verður kennd sjálfsvörn (Kimewaza), þótt Judo sé öfl- ug sjálfsvarnaríþrótt, þá sníða reglur um keppnj burt ýmjs brögð, sem þá gætu hentað vel í sjálfsvörn, en flestir æfa Judo aðejns með það fyrir augum að verða góðir í keppni. Æfingasalur Judofélags Reykjavíkur er á 5. hæð í húsi Júp.ters og Marz á Kirkju- sandi, en hægt er að fá upp- lýsingar í síma 22928 á kvöld- in. Innanhúsmót Á mánudag verður haldið innanfélagsmót í sambandi Við 400 m. hlaup kvenna á Melavellinum. Keppt verður í þrístökki, kringlukasti og sleggjukasti- Heilsuvermd Námskeið mín í tauga og vöSvaslökun, öndunaræfing um og léttum þjálfunaræf ingum, fyrir konur og karla hefjast mánudaginn 7. októ ber. Upplýsingar í síma 12240. Vignir Andrésson. Iljartans þakklæti mitt til skyldra og vandalausra. sem glöddu mig með nærveru sinni á 80 ára afmæli mínu 30. ágúst sl. með gjöfum, skeytum og hlýjum handtökum. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Gissurardóttir, Þorfinnsgötu 8. Innilegar þakkir færi ég hér með öllum þehn, sem á einn eða annan hátt sýndu mér vinarhug á sjötugsafmæli mínu. Stefán Pjetursson. Trésmidir - ic&nverkamei SuSumesjum Vantar trésmiði og iðnverkamenn 'an 1680 Athugið opið frá kl. I — 8 e.h.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.