Alþýðublaðið - 29.09.1968, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 29.09.1968, Qupperneq 14
14 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 29. september 1968 Smáa tif/fýsinffm • WWMMMMWMIMMMWWMHMWMWWIWWIWWWIIIWIWW ökukennsla Lærlð að aka bll þar sem bflaúrvalið er mest. Volkswagen eða Taunus, 12m. þér getið valið hvort þér vfljlð karl eða kven.ökukennara. Útvega öfl gögn varðandi bflprél. GEUt P. ÞORMAR, ökukennarl. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radíó. Sími 22384. ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifreið. VauxbaU Velox Guðjón jrónsson. Siml 3 66 59. ökukennsla - œfingatímar Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomulagi. Jón Sævaldsson. Cimi 37896. Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, brærivélar og önn- nr heimUistæki. Sækjum, send nm. Bafvélaverksæði B. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Sími 30471 Kenni akstur og meffferð bifreiða. Ný kennslubifreið, Taunus M. Uppl. í síma 32954. Valviður — Sólbekkir Afgreiðslutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valviður, smiðastofa Dugguvogi 5, sími 30260. — Verzlun Suðurlands braut 12, sími 82218. Er bfllinn bilaður? Þá önnumst við allar almennar bílaviðgerðir, réttingar og ryð. bætingar. Sótt og sent ef óskað er. Bilaverkstæðið Fossagötu 4, Skerjafirði sími 22118. ökukennsla Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 Heimilistækj aþj ón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593.- Tökum að okkur viðgerðir hvers konar beimiiistækjum. ■ Síml 30593 Hand hreingerningar Tökum að okkur að gera hreinar ibúðir og fi. Sköffum ábreiður yfir teppi og bús. gögn. Sama gjald hvaða tíma sóiarhrings sem er. Simar 32772 — 36683. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns. ieiðslum og hitakerfum. — Hitavcitutengingar. Sími 17041. Hilmar J. II. Lúthersson pípu. lagningameistari. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNDD SALLING Höfðavík við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Loftpressur til leigu f öil minnl og stærri verk. Vanir menn, JACOB JACOBSSON. Sími 17604. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgcrðaumhoð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B. London Battery fyrirliggjandi. Gott verö. Lárus Ingimarsson, heildverzlun Vitastíg 8A. Sími 16205. H N O T A N SELUR: SVEFNBEKKI Vandaða — ÓDÝRA. H N O T A N Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20. SMÁAUGLÝSING siminn er 14906 * V élhreingeming. Gölfteppa. og húsgagnahreins ;un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGÍLLINN, sími 34052 og 42181. Húsviðgerðir s.f. Húsráðendur — Byggingamenn. Við önnumst alls konar viðgerð ir húsa, járnklæðningar, gler- isctningu, sprunguviðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmáln. ingu o.m.fl. Símar: 11896, 81271 og 21753. Ný trésmíðaþjónusta Trésmíðaþjónusta til reiðu, íyr. ir verzlanir, fyrirtælú og ein. staklinga. — Veitir fullkomna viðgerðar. og viðhaldsþjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. — Sími 41055, eftir kl. 7 s.d. Húsbyggjendur Við gerum tilboð i eldhús- innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smiðnm I ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Simi 32074. Innrömmun HJALLAVEGI 1. Opið frá kl. 1—6 nema laugar daga. Fljót afgreiðsla. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð i eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, úrt hurðir, bílsliúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu. frestur. Góðir greiðsluskilmál. ar. — Timburiðjan. Sími 36710. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum tll leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bílkrana og flutningatæki til allra fram kvæmda, innan sem utan borgar innar. — Jarðvinnslan s. f. Sxðu múla 15. Símar 32480 og 31080. Tónleikar á mánudag Haustfundur ráðgjafar- (þings Evrópuráðsins í Strasbourg stendur yfir 23.-27. september. íslenzk ir fulltrúar á fundinum verða Þorvaldur Garðar Krlstjánsson og Jón Ár- mann Héðinsson alþingis- maður. Meðal dagskrárat- riða eru stúdentaóeirðir og Tékkóslóvakía- Um 10 stjórnmálamenn frá Mið- Oig Suður-Ameríku verða gestir þlngsins og taka gestir þingsins og taka þátt í umræðu um samskipti heimalanda sinna og Evr- ópuríkja. Sérstök hátíða- samkoma verður föstudag inn 27. september í tilefni af mannréttmdaárinu, sem nú stendur yfir. Þar flytur ræðu Ashraf Pahlevi prin sessa frá íran, en hún var forseti mannréttindaráð- stefnu Sameinuðu þjóð- anna, sem haldin var í Teh- eran fyrr á árinu. MMIIWIIMMIIWIIIMIWIIIIIIIIIIIIIVmWViWAimillim Athugasemd Framhald af bls. 3 að bæði leikhúsin væru með frumsýningu sama kvöldið. Eins og áður segir, var beear 2. septembe-r búið að ákveBa frumsýningardag Þjóðleikhússing 21. september, en Þjóðleikhús- stjóri mun hafa fengið umrædda afmælisdagskrá Bandalags ísl. listamanna í hendur 6. septemb- er og var þar afleiðandi kunn- ugt um, að frumsýningar yrðu í báðum leikhúsunum sama kvöldið, áður en hann fór til útlanda. Fyrst' Leíkfélaginu þótti taka að fara að gera þessa athuga- semd, vildi ég að þessar staðreynd ir kæmu fram. Valgerður Tryggvadóttir skrifstofustj óri Þj óðleikhússins Ferðafélag íslands Ferðafélag íslands heldur kvöld vöku í veitiingaihúsinu Sigtúni fimmtudaginn 3. október kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20.00. Fundarefni: 1. Eyþór Einarsson, mag. sceint. segir frá för sinni til Tékkó- slóvakíu á síðastliðnu ári og sýnir litskuggamyndir þaðan. 2. Myndagetraun verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24,00. Aðgöngumiðar seldir í bóka verzlunum Sigfúsar Eymunds sonar og í ísafoldar Verð kr. 100,00. OSLÓ: Útför Tor Myklebost, ambassadors Noregs á íslandy var í gær gerð í Osló. Var lík hans brennt í Vestre Krema- Borað Framhald af bls. 1. uðborgarsvæð'isins frá Sel- tjairnarnesi að Hafn.arfirði, sem ekki hafði ver ð kannað ur nægilega áður. 9. Kolviðarneslaug, Snæfells nesi. Þar var boruð ein hola, 149 metra djúp og var hiti 68,5 ° C í botni hennar. Rennsli er ekkert en v'ð dæl ingu fengust 1,3 1. sek. af 68° C heitu vatni. 10. NjRrðvíkurheiði. Boruð ejn hola, 498 metra djúp, en ár angur var ókannaður vegna stíflu í holunni. 11. Reykhólar í Barðastrancl arsýslu. Boraðar tvær holur, 413 og 31 metra djúpar. Sjálfs rennslj er þar 20 1. sek. og hita st'g 98°C. 12. Reykir á Reykjabraut. Þar var boruð ein hola, 233 m. djúp rennslí er þar 4,9 1. sek. hitastig 67,5°C. 13. Reykjavík (Blesugróf). Þar var boruð ein hola, 1266 metra djúp. Hjti í botni er 93° 'C, sjálfsrennsli er 47, 1. sek., af 100° C heitu vatnb 14. Stóru Reykir, Flóa. Þar vor:u boraðar tvær holur, 38 og 28 metra djúpar, en árang ur er óviss. 15. Stóru Tjarnir. Þar var boruð ein hola, 72 metra djúp. Botnhiti er 57°C. Rennslj er 0,35 1. sek., af 58,6° C heitu vatni. 16. Suðureyri, Súgandaf:>*ði. Þar var boruð ein hola, 15,5 metra djúp. Hiti var 26° C i botni, en rennsli ekkert. 17. Sölvaholt, Flóa. Þar var boruð ein hola, 171 metra djúp. Hjti í botni var 50,6° C, og dælt var úr holunni 1,5 1. sek. af 49 ° C he'tu vatni. 18. Urriðavat11. Þar var bor uð ein hola, 192 metra djúp, hiti í botni var 51° C. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi ÓLAFUR JÓNSSON Túngötu 47 lézt að heimili sínu fimmtudaginn 27. þ.m. Jarþrúður Jónsdóttir, börn, tengdabörn ig barnabörn. torium að aflok;nni minningar iguðsþjónustu. Útförin var hin vjrðulegasta og margt manna viðstatt. Blóm og kransar bár lust m.a. frá Noregskonungi, norska krónprins'nsum, fjöl- skyldu og vinum, ríkisstjórn íslands, sendiráði íslands í Nor egi, norska utanríkisráðuneyt inu, fréttaþjónustu norska ut- anríkisráðuneytisins, norska blaðamannafélag'nu, sendi- ráði Noregs í Washington, sendjmönnum erlendra ríkja á íslandi, stórblaðipu Verdens gang, norsku fréttastofunnj og Félagi Norðmanna á íslandi. Ríthöfundar Framhald bls. 1! Þessir rithöfundar eru: Guð- bergur Bergsson, Guðmundur Daníelsson, Jóhannes úr Kötl- um og Svava Jakobsdóttir. Sjóðsstjórnin hefur kosið að nefna úthlutunina að þessu sinni: „V Surkenningu fyrjr bókmenntastörf“. Hún er al- gjörlega kvaðalaus frá hendi sjóðsstjórnar og að hennar hálfu fylgir engin frekari skil greinmg eða grejnargerð. Sú er ósk stjórnarinnar og von, að höfundarn r megi heilir njóta og jafnframt, að úthlut un úr Rithöfundasjóði íslands megi jafnan verða aflgjafi og lyftjstöng Íslenzkum bók- menntum“. Úthlutunin fór fram eins og áður segir klukkan 16.00 í gær í Átthagasal Hótel Sögu. Vjð- staddir athöfnjna voru nokkr- ir gestir og forysutmenn rit- höfundasamtakanna. J'ulie Andrews Framhald af bls. 10. arnir hennar eru auðvitað Rex Harrison og Dick van Dyke, að sænsWa leikaranum Max von Sydow ógleymdum, en þau léku saman í kvikmyndinni „Hawai,” þar sem hún syng- ur ekki neitt. En tónlist og listir yfirleitt eru aðaláhuga- mál hennar. Því er haldið fram, að um Julie Andrews sé ekki hægt að segja neitt misjafnt, og 'hún hefur heldur ekkert misjafnt að segja um aðra, ekki einu sinni um Audrey Hepburn, sem tók frá henni hlutverk Eljzu. Hún gengúr meira að segia svo langt að vera ekki öfunds- sjúk út í Audrey fyrir það, að hún fékk Oscarverðlaunin, því að hún hafði svo sannarlega unnið til þeirra, sagði Julie.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.