Alþýðublaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ 29- september 1968 Bókabúð Vesturbæjar Du'nfhaga 23. Sími 11992. Við leysum vanda nemandans því að skólabækurnar og skólaritföngin, höfum við í fjölibreyttu úrvali BókabúÖ Andrésar Skólaibraut 2 — Akranesi Sími (93) - 1985 Skólabækurnar skólaritföngin í úrvali ERLENDAR OG INNLENDAR KENNSLUBÆKUR FÁST HJÁ Bdkaverzlun Snæbjarnar Hafnarstræti 9. Þér fáiS allar kennslubækur og ritföng hjá okkur HELGAFELL Laugaveg 100 og Njálsgötu 64 LAUGARNESBÚAR Kaupið skólaivörurnar í BÓKABÚÐINNI HRÍSATEIG 19 Áður Laugarnesv>egi 52. Sími 37560 Skólabörn MJÖG FJÖLBREYT ÚRVAL AF SKÓLAVÖRUM og SKÓLABÓKUM — Gjörið svo vel að líta inn — Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4. — Sími 14281. í1!'* Jl atslól ;-------------------I 8 I 5 I !0 | II | II | IJ | 14 I IS I 14 I 1) 1 ■ 8 » 10 II 12 IJ u 15 16 17 18 ip 20 21 72 23 Aldvf Mennlotkólor intnQskólar *«nn.i.d.ild «0d.nl. | EH3-H-Í3g líIHIkQlQ0 PUIIlBjftOII EHZHZHEHZKD0 ISLENZKA SKÓLAKERFIÐ 1968 1 Skóloóf □ E B II □ Bóklegt óg verklegt nón Deildorikipling Volfrelsi ndmsgrema Verkleg þiólfun lisloskólor, kvöldskélor, nómskeið O lokapróf < Reltur til hóskólonóms f> Rellur lil sérfrŒÓinómí X liiiilókupróf r. fofjkpii "in i llmlirkúningsdeild f* *i|* KiiimyiKliiitdeild Unglingoskóli • ••••• •Miðskóli Gognfrœðoskóli • HIHIllEHö Verknómsdeild Somvinnuskóli íD-E]0 □QEHDCiHD 0 5.., 1° •EE-E®BE°Q □ □ Bóknómsdeild EH Nómskeið Meistaraskóii Tœkniskóli | UBO 1—| O Sérgreinadeildir Vélskóli M ■ HEH5 ,o Núsmœðraskólf 0° Hjúkrunarskóli i Læ 2 B Ijósmæðraskólf ru?io Flugskólar IÞ I Loftskeytoskóli. ‘EHD° Siýrimonnaskóli ll> ’ iÉL i i / Búnaðarskólar ItEHIHIHIl Molsveina- og vcilingnþjónaskóli 7 1 B 3 10 Mvndlislo- og hondiðaskóli lislaskólur, kvöldskólor. nómskcið QHZHZHZHZHZl ^ Á þessum tíma árs eru skólar að hefja göngu sína. Sumir bafa þegar tekið til starfa, en flestir aðrilr 'byrja nú um mánaðamótin, og það verða ekki liðnir marigir dagar atf októbermánuði áður en segja má, að skólastarfið sé hafið af fullum krafti alls staðar á landi. Skólarnir eru margir og margháttaðir, en þeir eru flestir hluti af stærri heiH, skólakerfinu, og víðast er því þannig fyrir komið, að próf úr einum skóla veitir inngöngu í annan. Uppdrátturinn hér að ofan sýniir, hvemig skólar landsins eru innbyrðis tenjgdir, og við sku'llum hér á eftir fara nokkrum orð- um um þá skóla, sem þar eru niefndir og gera grein fyrir stöðu þeirrla í fræðslukerfinu. Barnaskólar eru að sjálísögðu langfjölmennustu skófarnir, en þar stunda nám börn frá 7 ára aJdri til 13 ára aldurs. Stöku barnaskólar í sveitum starfa þó enn eftir eldri fræðslulögum, en þar lýkur barnaskólanámi með fullnað- aðarprófi við 14 ára aldur og er skólaskyldu þá lokið, en annars lýkur baraaskólum með barnaprófi, og eiga nem endurnir þá eftir tveggja ára skólaskyldu. Sums staðar mun það líka tíðkast enn að börn hefji ekki skólagöngu fyrr en við 10 ára aldur, en næsta £á- títt mun það þó vera, helzt aB Framhald á bls. K.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.