Alþýðublaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 12
Stólar með trésetum og baki BÓLSTRAÐIR STÓLAR Harðplast plötur á borðum. Skólar - Fé Framleiðum stóla og borð fyrir skóla og félagsheimili. ☆ Einnig eldhúsborð á einum fæti, eldhússtóla og kolla. ☆ Framleiðum einnig flestar tegundir stálhúsgagna. STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS JÓHANNSSONAR, Ármúla 20. — Sími 33590. JAZZBALLETSKÓLI BÁRU Stigahlíð 45 Suðurveri. Dömiir - líkamsrækt Megrunaræfingar fyrir fconur á 'öllum aldri. Nýr þriggja vikna kúr að hefjast. 4 tímar í viku. Dagtímar — kvöldtímar. Góð húsakynni. — Sturtuböð. Gufukassar Konum einnig gefinn kostur á matarkúr eftir læknisráði. Prentaðar leiðbeiningar fyrir heimaæfingar. Frúarjazz einu sinni í viku. Innritun alla daga frá k)l. 9—7 í símla 8-37-30. Skólinn tekur að fullu til starfa 7. október Kennt verður í öllum aldurs- flokkium. Barnaflo'kkar — tán- ingaflokkar — byrjendaflokkar — framhaldsflokkar. Jazzballet fyrir alla! Stúlkur! Skólinn leitar eftir góð- um hæfileikastúlkum í sýningar- flokka. FramhaldBnemendur hafi sam- 'band við skólann sem fyrst. Innritun alla daga frá kl. 9—7 í síma 8-37-30. Jazz - Modern - Sfage - Show Busíness

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.