Alþýðublaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 9
17- október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 Eins og fyrri daginn átti meistari K.jarval flestar myndir á uppboðinu eða 12 alls. Myndin Álfalbjörg fór á 72 þúsund krón ur var kaupandinn ótilgreind opinber stofnun hér í bæ — kannski Seðlabankinn, sem safnar stíft góðum málverkum. Síðan kom runa af myndum sem nefndar voru Afleiðsluend- ingar og voru boðin í þær held ur, dræm, enda gætir orðið leiða í sambandi við margar Kjarvals myndir á þessum uppboðum, bva sem veldur. Tvær myndir lef.tir Ásgrím fóru á 40 og 43 þúsund, hvor ug myndin sérstaklega merki leg. Utan dagskrái' voru seldar myndir m.a. eftir Einar Jóns- son, málarameistara og Jóhann Briem, en hann átti þarna lýr- íska mynd af Rauðhettu í sltóg inum. Mjög sjaldan var fjör í boð um og vintust langflestir komn ir til Iþess eins að fylgjast með uppboðinu, sem er það 152. sem Sigurður heldur. SJ. í nýútkominnj Frjálsri verzl un er grein sem ber fyrirsögn- ina að koma fram í sjónvarpi cg er þar réttilega bent á mikil vægi líkamshreyfinga, þegar fólk kemur fram á skermjn- um. Við leyfum okkur að bjrta hér stuttan kafla úr grein- inni: Mikilvæg líkamleg atriði. Líkamlegar hreyfingar geta haft mjkil áhrjf á það, hversu miklum árangri þú nærð með málflutningi þínum. Sam- kvæmt rannsóknum sérfræð- inga er mat sjónvarpsáhorf- andans á hæfileikum þínum grundvallað að 9/10 hlutum á því, sem hann sér til þín, en aðeins að 1/10 hluta á því, sem þú segir. Títvarpshlustand jnn byggir mat sinn hins vegar nær eingöngu á því, sem hann heyrir til þín. Einmitt á þessu sviði er hvað nauðsynlegast að gera sér góða grejn fyrir eðli við komandi fjölmjðlunartækis. Þó að útvarpshlustandinn sjái ekki til þín, veit hann þó um öll þín svipbrigði, því þau ber hljóðneminn honum í rödd þjnni. Allar hreyfjngar skaltu forðast sem mest, því þær valda sveiflum á raddstyrk þínum, þar sem hljóðneminn fylgir þér ekki eftir. Umfram allt skalt þú gæta þess að sitja sem beinast við hljóðneman- um, ekkí stífur eða sperrtur, heldur rólegur og afslappaður. Þegar þú kemur fram í sjón AÐ KOMA FRAM f SJÓNVARPB i \ varpi, er ýmjslegt, sem þú verður að hafa í huga í sam- bandi við þessi mál; Augun. Þú horfir í augu annarra til að lesa hugsanir þeirra, og með eigjn augum miðlar þú á- huga þínum. Rétt notkun augn anna er nauðsynleg til að ná góðum árangrj í sjónvarpi. 1) Sjónstefna. Horfðu alltaf á þann, sem þú ert að tala við. Ef það er sjónvarpsáhorfand- inn, horfðu þá beint í sjón- gler myndavélarinnar. Horfðu ekki á myndavélina, ef orð þín eru ætluð einhverjum í upp- tökusalnum. Á hinn bóginn skaltu forðast að tala við ein- hvern í upptökusalnum, ef orð þín eru í rauninni ætluð áhorf andanum. Það er mjög óheppilegt að tala yfir fólkj í stað þess að tala viö það. Áhorfanda gremst þeim,--ær það gerir, eða verður áhugalaus. 2) Að líta niður. Ef þú lítur niður eitt andartak, gerir á- horfandjnn ráð fyrir, að þú hafir verjð að líta á minnis- blað. Til þess að gera þér grejn fyrir áhrifum þessa, skaltu ímynda þér viðbrögð þín, ef maður kæmi inn til þín tjl samræðna og liti alltaf öðru hverju á pappírsblað í hendi sér. Slíkt athæfi myndi draga úr áliti þínu á viðkom- andi. Láttu aldrei í ljós tauga óstyrk eða óöryggi. Slík fram koma virðist bæði óvjngjarn- leg og ósannfærandi. Vitaskuld eru minnisblöð, eða jafnvel handrit, stundum bráðnauðsynleg. (Stjórnandans er að gefa þér ráðleggingar varðandi notkun þejrra). reyndu aldrei að fara í felúr með það; reyndu aldrei að dylja áhorfandann þess, að þú sért að vitna í minnisblöð. Forðast skaltu að horfa nið ur fyrir þjg lengi í einu, ef þú ert að tala vjð einhvern í upptökusalnum. Þótt það sé oft eðljleg augnstaða við um- hugsun, mun áhorfandanum finnast þú leiðinlegur og líf- Framhald á 4.' síðu. \ OPNAN JÓLAVÖRUR! Meira úrval en nokkru sinni fyrr. Hannyrðaverziun Þuríðar Sigurjónsdóítur Aðalstræti 12. Sími 14082. Staða fulltrúa hjá VERZLUNARRÁÐI ÍSLANDS er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf aS hafa þekkingu á viðskiptamálum. Hagfræði- eða við- skiptamenntun væri æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsferil sendist skrifstofu Verzlunar- ráðsins, Laufásvegi 36, fyrir 20- þ-m. _______________ MILLIVEGGJAPLÖTUR RÖRSTEVPAN H.F KÓPAVOGI — SÍMI 40930. Initrömimm 4>08BJéBNS BIIIIISDIKTSSOMR lagóUsstræti 7 Athugið opið frá ki. I — 8 e.h. Fatabreytingar Tökucm að okkur alls konar breytilng'ar á karl- mannafötum. BRAGI BRYNJÓLFSSON, klæðskeri, Lauigavegi 46, II. hæð. Sími 1-69-29. / MATINN Búrfels-bjúgun bragðast bezt, Kjötverzlunin BÚRFELL Sími 19750

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.