Alþýðublaðið - 12.11.1968, Side 14

Alþýðublaðið - 12.11.1968, Side 14
14 ALÞYÐUBLAÐIÐ 12, nóvember 1968 Streita Framhald af 9. síðu. og nær aldrei eins hátt og hann kýs, þjáist miklu fremur af streitu, en toppmaðurinn. HÆTTIÐ 45 ára! Og hafi maður ekki komizt nægilega áfram á þann hátt, sem maður kýs um 45 ára aldur, ætti maður að hætta að reyna að ná því takmarki, sem mann hefur dreymt um. Við getum ekki öll orðið forstjórar og kær- um okkur heldur ekki um það innst inni. Árangur er ekki að- eins það að komast áfram — aQ miklu leyti er hann það að geta notið lífsins — eins og við erum til þess fædd. Jackie Framhald af 8. síðu. Heimurinn spyr, hva-ð nú? Þess er ekki að vænta að hinn nýi eiginmaður hennar gefi henni frið einkalífsins, sem hún lengi hefur þráð. Hún m.un halda áfram að vera í sviðsljósi heimsfréttanna. Atvinna Framhald af 1. síðu. eklci undan ábyrgð og standa að þeim ráðstöfunum, sem hann trúir að séu öllum almenningi fyrir beztu, þegar til íengdar lætur. Enginn vafi á að vera á því, að í kjölfar þessara ráðstaf- ana færist nýtt líf í sjávarútveg og iðnað. Það á að geta leitt til aukningar þjóðarteknanna á ný og þá um leið til lífskjarabóta, þegar erfiðleikaskeiði er lokið og efnahagslífið héfur lagað sig að Bifreiða&tjórar Gerum við allar tegundir bif. reiða. — Sérgrein hemlavið- gerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H. F. Súðavogi 14 — Simi 30135. Ökukennsla Lærið að aka bíl þar gem bOaúrvallð er mest. Volkswagen eða Taunus, 12 m. *>ér getið valíð hvort þér viljið karl eða kven.ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bflpróf. GEIB P. ÞORMAR, ökukennarl. Simar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radiö. Simi 22384. Ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifrcið. Vauxhail Velox. GUÐJÓN JÓNSSON. Sími 3 66 59. V élhreingerning Glóftcppa. og húsgagnahreins. un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, 'sími 34052 og 42181. LQftpressur til léigu I öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. AHar myndatökur fáið þið hjá okkur. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Skólavörðustíg 30. Sími 11980. Hreingerningar Gerum hreinar íbúðir, stiga. ganga, sali og stofnanir. Fljót og góð afgreiðsla. Valdir menn. Engín óþrif. Útvegum plast- ábreiður á teppi og húsgögn. Ath.: kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tímanlega í síma 19154. Hreingerningar Teppahreinsun. Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. MAGNÚS. — Sími 22841. Húsbyggjendur Við. gerum tilboð i eldliús. lnnréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum í ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Simi 32074. Húsbyggjendur athugið Getum bætt við okkur smíði á eldhús og svefnherbergisskáp. um, sólbekkjum og fleira. Upplýsingar í síma 34959. TRÉSMIÐJAN K-14. Húseigendur Olíukyndingaviðgerðir og sót- hreinsun á miðstöðvarkötlum. Upplýsingar í síma 82981. INNANHÚSSMÍÐI Gerum til í eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, úti- hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu frestur. Góöir greiðsluskii málar. TIMBURIÐJAN. Sími 36710. Jarðýtur — Traktors- gröfur. Höfum til leigu litlar og stór ar jarðýtur, traktorsgröfur bíl_ krana. og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 32480 og 31080. i aróviimslan sf Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Simi 30470. Brúðarkjólar til leigu. Stuttir og síðir hvítir og mislit ir brúðarkjólar til leigu. Einnig slör og höfuðbúnaður. Sími 13017. I*óra Borg5 Laufásvegi 5. Skurðgröfur Ferguson skurðgröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, véla leiga. Sími 31433, heimasími 32160. Trésmíðaþ j ónustan veitir húseigendum fullkomna Viðgerða. og viðhalijsþjónustu á tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum á nýju og eldra hús næði. Látið fagmenn vinna verkið. — Sími 41055. Valviður — Sólbekkir Afgreðislutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. VALVIÐUR, smíðastofa Dugguvogi 5, sími 30260. — VERZLUN Suðurlandsbraut 12, sími 82218. Kaupum allskonar hreinar tuskur. BÓLSTURIÐJAN Freyjugötu 14. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Símj 1-60.12. Ökukennsla HÖRÐUR BAGNARSSON. Kenni á Volkswagen. Sími 35481 og 17601. Pípulagnir Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns. Heiðslum og hitakerfum. — t Hitaveitutengingar. Sími 17041. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari, Skólphreinsun Viðgerðir Losum stiflur úr niðurfallsrör. um og vöskum, með lofti og vatnsskotum úrskoiun á klóak- rörum. Niðursetning á brunnnm o.fl. Sótthreinsum að verki loknu með lyktarlausu efni. Vanir menn. — Sími 83946. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE------------ WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimiiis. tækjum. Rafvélaverkstæðl AXELS SÖLVASONAB, Ármúla 4. Sími 83865. Klæðum og gerum við Svefnbekki og svcfnsófa. Sækjum að morgni — Sendum að kvöld. — Sanngjarnt verð. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. Sími 13492. Heimilistækj aþ j ón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur viðgcrðir á hvérs konar heimilistækjum. — Sími 30593. breyttum aðstæðum. Á það vil ég þó leggja sérstaka áherzlu, að gengisbreytingin ein er ekki nein allra meina bót. Hún er aðeins grundvöllur, nauðsynlegur grundvöllur alhliða uppbyggíng. ar atvinnulífsins og aukinnar reksturshagkvæmni á öllum sviðum, ásamt því að hún á að skapa skilyrði til hallaleysis í greiðsluviðskiptunum við útlönd, þannig að þjóðin geti á ný eign- azt gjaldeyrisvarasjóð. Sporin, sem við stígum í dag eru að- eins fyrstu sporin á langri braut, braut, sem án efa verða erfið, mjög erfið í fyrstu, en ég er sannfærður um, að ef við göng- um nógu hiklaust og nógu ör. uggir fram á við, — ef við kunn- um fótum okkar forráð í erfiðri göngu, þá muni hún leiða þjóð- ina á ný til góðs gengis og hag- sældar. í þá átt eigum við að haida.” Greinargerð Framhald af 3. síðu. bíða varanlega hnekki í bar- áttu sinni fyrir bættum lífs- kjörum vegna þejrra efnahags áfalla, sem þeir hafe nú orð- ið fyrir, verður á næstu ár- um að eiga sér stað mjkil aukn ing útflutningsframleiðslu og gjaldeyrisöflunar. Þótt marg vísleg tækifæri séu tvímæla- laust enn ónotuð í sjávarútveg inum, er engu að síður ljóst að í framtíðinni verður í vax- andi mæli að treysta á aukn- ar gjaldeyristekjur af anna-rri starfsemi. Sú þróun, sem orð ið hefur að undanförnu sýnir, að gjaldeyrisöflun þjóðarinn- ar getur ekki áfram hvílt svo að segja- eingöngu á einum at- vinnuvegi, sjávarútveginum, en flestar aðrar greinar notið verndar og góðra lífskjara í skjóli hans. íslendingar standa nú frammi fyrir því mikla verkefni að gera iðnaðarfram leiðslu landsins samkeppnis- hæfa, ekki aðeins á innanlands markaði, heldur einnig erlend is. Þetta verður hins vegar aldrei gert, nema á grundvelli gengis, sem er hagstætt inn- lendri framleiðslu, þannig að hún geti vaxið og dafnað án óeðlilegrar tollverndar. Með almennri örvun at- vinnustarfsemi og auknu svig rúmi í gjaldeyrismálum er þess loks að vænta að geng- isbreytingin geti átt mikils- verðan þátt í því að bæta at- vinnuástandið og koma í veg fyrir samdrátt framleiðslu og framkvæmda og þá alvarlegu aukningu atvinnuleysis, sem nú virðist framundan, ef ekk- ert er gert. Þessi og önnur markmið gengislækkunarinn. ar munu þó því aðeins nást, að hagstæðum áhrifum henn- ar á starfsemi atvinn.uveganna verði ekki eytt með hækkun- um kaupgjalds og innlends framleiðslukostnaðar. Hjá því verður ekki komizt, að svo mikil gengislækkun hafi í för með sér ýmsa erfið- leika og komi í fyrstu við hags muni 'margra aðila. Engu að síður verður að vona, að hún valdi ekki sundrung og dýr- keyptum kjaradeilum heldur verði mönnum hvatning til þess að gera sameiginlegt á- tak til þeirrar framleiðslu- aukningar og verðmætasköp- unar, sem ein getur búið ís- lenzku þjóðinni bætt lífskjör í framtíðinni. Gæti þá vel svo farið, að þjóðarbúið nái sér fyrr eftir undanfarna erfjð- leika en flestir þora nú að gera sér vonir um. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHMÐ 1 • SÍMI 21296j ^ ^ m____________________________________________ ^ Innilegar þakkir, færum við öllum- er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför ÁRNA ÞÓRÐARSONAR, Frakkastíg 20- Sigríður Magnúsdóttir, Lára Árnadóttir, Jóhann Sigurjónsson. Eyþór Árnason, Anna Ásmundsdóttir, Guðfinna M. Árnadóttir, Marteinn Kratsch, Þóra Árnadóttir, Albert Jensen. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur hluttekningu og vinsemd vegna andláts og útfarar MARÍU MATTHÍASDÓTTUR, og sonar hennar 1 RAGNARS Þ. PÉTURSSONAR. Steinþór Guðmundsson, Sigríður Péturdóttir, Aðalheiður Pétursdóttir, Þórunn Pétursdóttir, Karl Pétursson, María L- Ragnarsdóttir, Þór S. Rágnarsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.