Alþýðublaðið - 23.11.1968, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 23.11.1968, Qupperneq 8
LAUGARDAGUR Laugardagur 30. nóvcmlrcr 1968. 16.30 Endurtekið efni Stálskipasmíðar á íslandi. XJmsjpnr Hjálmar Bárðarson, skipaskoðunarstjóri. Áður sýnt 25. 9. 19G8. 17.00 Enskukennslá Leiðbeinandi: Heimir Áslcelsson. 34. 'kénrisiustund éndurtekin. 35i kdnnslustund frumflutt. 17.40 Skyndihjálp Leiðbcinendur cru Sveinbjörn Bjarnason og Jónas Bjarnason. 17.50 íþróttir 20.00 Eréttir Hlé . 20.25 Denni dæmalausi fsjenzkur textj: Jón Thor. llarjildssoii. a . 20.50 Syart og hvítt SkerirnitiþáUur Thc Mitchqll Minstreis. 21.35 Gfí'mnarnir Brezk gamanmynd. Aðalhlutvcrk: Peter Jones, June Whitfíeld, Keg Varney og Pát Coombs. fslqnzkur texti: Gylfi Gröndal. 22.05 ,,IHur' fcngur, . (Tóuchcá pás au grisbi). Erönsk kvikmynd gcrð árið 1953 af Jacaues Beckcr eftir sögu 'Aíbert Simonin. Aðalhlutvcrk: Jean Gabin, Kené Dary, Dora Doll, Lino Ventura og Jeanne Moreau. ísfcnzkur texti: Rafn Júlíus- son. Myndin er alls ekki við hæfi barna. 23.40 Dagskrárlok. Laugardagur 30. nóvember 1968. 7.00 Morgunúvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrcinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Sigríð ur Schiöth lcs sögu af Klóa (6). 9.30 Tilkynningar. Tónleik ar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður. fregnir. 10.25 Þctta vil ég heyra: Tryggví Þorsteinsson læknir velur sér liljómplötur. 11.40 fslcnzkt mál (cndurt. þáttur/ Á.Bl.M.). 12.00 Hádegisúvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfrcgnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson Ies bréf frá hluslendum. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.20 Um litla stund Jónas Jónasson ræðir öðru sinni við Árna Óla ritstjóra, sem segir sögu Viðeyjar. 15.50 Harmonikuspil. 16.15 Vcðurfregnir. Á nðtum æskunnar Ilóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga Jón Pálsson flytur. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar 17.50 Söngvar í Iétum tón 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. kvöldsins. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 „Stjörnu|þætur“, kaniyta efti tónskáld mánaðarins, Hallgrím Helgason við ljóð eftir Hclga Valtýsson. Flytjendur: Kristinn Hallsson, Sigurvcig Hjaltested, Einar Sturluson, strcngjakvartctt og Alþýðukórinn; höf. stj. 20.20 LLeikrit: ,,SóI skin á svörðinn11 eftir Lorraine Hansberry Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Gísli Ilalldórsson. Pcrsónur og leikendur: IValtcr Lee Younger: Jón Sigurbjörnsson. Lcna: Guðbjörg Þorbjarn ar. dóttir. [ Ruth: Kristbjörg Kjeld. Bencatha: Valgcrður Dan. Travis: Sverrir Gíslason. Joseph Asagai: Þorsteinn Gunnarsson. George Murchison: Pétur Einarsson. Karl Lindner: Steindór Hjörleifsson. Bóbó: Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir. 22.15 Vcðurfrcgnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. STEINDOR STEIN DORSSON LANDIÐ ÞITT -ANNAÐ BINDI eftir STEINDÓR STEINDÓRSSON, skólameistara. Prýdd myndum Páls Jónssonar og Þorsteins Jósepssonar Steindór Steindórsson frá HlöSum er löngu þjóðkunnur fyrir ritstörf, skólastörf og vísindarannsóknir. Hann hefur um árátuga skeið ferðazt um byggðir og óbyggðir til gróð- urrannsókna og lagt grundvöllinn að þekkingu manna á hálendisgróðri íslands. í LANDIÐ ÞITT lýsir Steindór um 700 stöðum og óbyggða- svæðum, en auk þess fylgir bókinni staðanafnaskrá yfir bæði bindin; sú mesta sem prentuQ hefur verið á islenzku. Bók Steindórs er nauðsynlegt tramhaid fyrra bindis og staðanafnaskráin auðveldar notkun beggja binda. Bökin er ávöxtur áralangra kynna höfundar af hálendi íslands og mikill fengur hverjum þeim, sem leggur rækt við þjóð- Jegan fróðleik og lætur sér annt um landið sitt. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRL.YGUR H.F. Borgartúni 21, sími 18660. (hús Sendibílastöðvarinnar)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.