Alþýðublaðið - 18.12.1968, Qupperneq 9
18. desember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9
Fug-Jinn á myndinni er indverskur starri og hann heitir Ted í höfuðið á Edward Heath, brezka
stjórnmálamanninum sem heimsótti ísland eitt sinn í boði Biaðamannafélagsins. Ted þessi (fuglinn)
fór með sigur af hólmi í mælskukeppni starra og hér er hánn að hjala við blómarós, sem virðist
kunna vel að meta blíðmæli fuglsins.
UMFERÐARHÁVAÐI
VELDUR STREITU
í GREIN í Aftonbladet fyrir
skömmu er gerð grein fyrir
því, að umferðarhávaði í stór-
borgum geti leitt til streitu-
sjúkdóma. Hávaðinn þröngvar
sér inn í hús. truftar svefn borg-
ara-. og er óþolandi um daga.
Fólk getur af þessu orðið þreytt,
bæði á líkama og sál.
Varla leiðir hávaði af völdum
umferðar af sér beinar skemmd
ir á 'heyrn manna, sem vinna
innanbúss. En truflist svefn í
lengri tíma, getur það leitt af
sér streituisjúkdóma.
Borgarlæknir í Gautaborg hef
ur sagt, að hejlbrigðisráðinu
þar berist stöðugar kvartanir
vegna umferðarhávaða. Það
sem hingað tjl hefur verið reynt
VINSÆLASTA kvennablað
Frakka, Elle, mun verða til
sölu í Júgóslavíu á þremur
tungumálum. Þetta kemur til
framkv. í marz n.k.
Eigendur Elle, France Editi-
ons et Publications, létu hafa
eftir sér, að það væri fyrsta
ópólitíska, vestræna tímarjtið,
sem yrði til sölu reglulega í
sósíalistísku landi.
til úrbóta, hefur ekki gert neitt
verulegt "gagn. Hver úrlausnar-
tillaga á fætur annarri hefur
verið lögð fram, og heilsuvernd-
arráð og byggingarnefndir hafa
krafizt, að minnsta kosti bráða-
'birgðalausna. En hingað til hef
ur það litla þýðingu haft. í
einstöku tilfelli hafa heilbrigð-<k
isyfirvöld getað sagt sig telja
híbýli ófær til íveru vegna um-
ferðarhávaða, en óvíst er, að
sú staðhæfing gagni fyrir rétti.
í Stokkhólmi hefur því feng-
izt framgengt, að heilbrigðis-
yfirvöld í samráði við lögreglu
hafa með höndum hljóðmæling-
ar. Ef rnæljr sýnir meira en
90 desíbel. er eigandi ökutækis
áminntur.
Sanmingar hafa lengi staðið
yfir millj stærsta ríkisútgáfu-
fyrirtækis Júgóslava, Mindinska
Knjiga, og France Editions et
Publications.
Hin júgóslavneska Elle mun
verða gefin út á serbísku með
syrillísku letri og á slóvensku
og króatísku með rómönsku
letri.
En hin harða samkeppni á
bílam’arkaðinum, hefur haft það
í för með sér, að margar verk-
smiðjur leggja allt kapp á að
hafa bjfreiðar sem hljóðlægst-
ar. Og reynslan sýnir, að fuil
þörf er á að lækka ganghljóð
bifreiða sem allra mest.
Bankaskóli
Á vegum ríkisbankanna
starfar Bankam'annaskólinn,
sem hóf starf 1959. og hcldur
úrlega jiámske:ð, fyrirlestra
og ýmsa aðra fræðslustarfsemi
fyj'ir bankamenn. yngri sem
eldri. Eiga st'arfsmenn einka
banka og sparisjóða einnig
aðgang að skólanúm.
Frá 1963 hefur það ver ð skil
yrði fastráðningar í banka, að
starfsmenn lykju prófi frá
skólanum.
Skólinn er til húsa í nýlegu
félagsheíimili Sambands ís
lenzkra bankama'nna að Lauga
vegi 103. Kennarar eru úr
bönkunum, en e nnig leitað
til kennara úr Verzlunarsltóla
og Kennaraskóla. Skólastjóri
er Gunnar H. Blöndal, Búnað
arbankanum.
Nýlsga lauk aðalnámskeiði
ársins fyrir yngri bankamenn.
Voru nemendur 63. Fjórir
hæstu nemendur á prófi voru
all r úr Landsbankanum, þeir
Kristlelfur Indrjðason, Þor
björg Kristín Jónssonl Elín
Á. SJgurgeirsdóttir og Herdís
ívarsdóttir.
„Elle" smeygði sér
innfyrir járntjaldiö
JÓLABÆKURNAR
1968
HART í SJÓ
sjóferðasögur Júlíusar Júlíussonar skipstjóra. Merkilegur
skipstjórnarferill — sagt frá mörgum æsilegum atburðum
á sjónum. — Goðafoss-strandið — réttarhöldin. Ásgeir
Jakobsson skráði þessa bók, sem er ósvikin sjómannabók.
— Verð kr. 367.00.
, . ★
LJOS I ROUNNI
eftir Stefán Jónsson, fréttamann. — Margt ber á góma,
ótrúlegt en satt — kynlegir kvistir — utangarðsmenn —
gama.n og alvara. Bók fyrir alla fjölskylduna. — Verð
kr. 387,00.
KREPPAN OG HERNÁMSÁRIN
eftii Halldór Pétursson. — Frásögn verkamanns af krepp-
unni miklu og Bretavinnunni. Ógleymanleg lesning um
atburði sem mörkuðu djúp spor í þjóðarlíf íslendinga.
Bók sem allir ættu -að lesa. •— Verð kr. 365,00.
★
KONGUR VILL SIGLA
Skáldsaga eftir Þórunni Elfu, mikjl saga af hinni ungu
Völvu Valtýsdóttur — mikil fyrirheit — heitar tilfinn-
ingar — dramaitískur férill. Bók hinna rómantísku á öll-
um aldri. — Verð kr. 376.25.
STÚLKAN ÚR SVARTASKÓGI
Skáldsaga eftir Guðmund Frímann. Sönn, skemmtileg
sveitalífssaga. Þýzka stúlkan og einkasonurinn á'kotbýlinu
— gömlu hjónin — fólkið í dalnum — skýrar lifandi
persónur. Bók fyrir alla þá, sem enn unna sinni sveit. —
Verð kr. 365.50.
11,
líkk lliilil
Á SKÖNSUNUM
eftir Pál Hallbjörnsson. Sagan gerist við sjóinn — á
skönsunnum — róðrar — fiskvinna — skin og skúrir —
ástir og ævintýri - kraftmikið lifandi fólk með eld í
æðum. Bókin sem þeir lesa með ánægju, sem fengið hafa
seltuna í blóðið. Verð kr. 365.50.
★
DULARFULLI NJOSNARINN
eftir Ólöfu Jónsdóttur. Gunni og Palli lenda í ótrúleg-
ustu ævintýrum. Finna jarðhús — njósnarimi kemur til
sögunnar — ferð úr landi — frumskógarævintýri. Hörku
spennandi bók um síráka — fyrir stráka á aldrinum
8—12 ára. — Verð kr. 193,50.
★
RAGNIIILDUR
eftir Petru Flagested Larsen, Benedikt Arnkelsson þýddi.
Ragnhildur giftist ung — ágætis pilti. en óreglusömum
og ístöðulitlum. Margir og miklir erfiðleikar mæta ungu
hjónunum — freistingarnar liggja í leynj og góður ásetn-
ingur verður oft að lúta í lægrj haldi. — Átökin millj
góðs og ills eru hörð. Spennandj saga, sem ekki gleymist.
— Verð kr. 268.75.
★
SYSTURNAR
eftir Denise Robins. Spennandi ástarsaga, sem ekki þarf
að kynna, því Denise Robins er orðin meðal vinsælustu
ástarsagahöfundur hérlendis. — Kr. 294,00,
★
DAUÐINN Á SKRIÐBELTUM
eftir Sven Hazel. Mikil hörkubók. eftir sama 'liöfund og
í sama dúr og Hersveit hinna fordæmdu, sem út kom
fyrir nokkrum árum og hvarf gersamlega af markaðnum.
Ólrúle^r hlutfk' gerast t— óglieyinianlegifr furðufuglar
bjrtast. — Margt er ógnvekjandi en það eru líka dauðir
menn sem ekki geta brosað að Porta og uppátækjum
þeirra félaga. Þetta er ekki bók fyrir viðkvæmar sáljr. —•
Verð kr. 344,00.
★
ERFÐASKRÁ GREIFAFRUARINAR
Spentnandi leynilögreglusaga — gerist í gamalli liöll og
er blönduð ástum og draugagangi. — Verð kr. 236,50.
ÆGISÚTGÁFAN