Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR 22. desember 1968 Loftur Júiíusson skipstjóri í ræðu á útgerðarfundi: Á almennum fundi um sjávarútvegsmál sem haldinn var í Sigtúni 19. desember sl. ræddi Loftur Júlíusson, skipstjóri um skuttogara. Loftur hefur kynnt sér vel rekstur slíkra skipa og var reyndar starfandi um herð í 2.800 lesta skozkum skuttogara fyrir 5—6 árum. Hann sagði að skuttogarar hefðu upp á allt að bjóða er lyti að meiri fisköflim og fullvinnslu afla um borð. Hann .lýsti jafnframt yfir að við vær- um orðnir 10 árum á eftir tímanum, og mætti enga ntíma missa ef við ættmn ekki að heltast úr lestinni á þessu sviði fiskveiða og sjósóknar. Hér fara á eftir helztu atrlð in úr erindi Lofts. Hann gerði fyrst í stuttu máli grein fyrir thelztu gerðum skuttoga'ra: 1) 3—4 þúsund lesta verk- smiðjuskip, sem vinraur um 40 tonn af flök-um á sólarfiring, og fuilinýtiir aflann, þannig að lokastigið eru neytendapakkn- ingar, eða niðursoðinn fiskur. Fiskimjöisverksmiðja vinnur mjöl til manneldis. Enn frem- ur er hægt að fullnýta síld um borð í þessum skipum. — Áhöfn er ca. 100 manns og útivist um 5—6 mánuðir. Siii'k skip geta stundað veiðar hvar sem er á 'h eimshöfunum. 2) 2—3 þúsund lesta skip. Afkasta um 30 tonnum af flök- um á sólarhring og skila afl- lanum í 5, 7. 14 eða 28 Ibs. pökfcum. Um borð ier síldar- iflökun og síldarsöltun. Fiski- mjölsverksmiðja framleiðir mjöl til fóðurbætis og mann- eldis. Úrskurðir og ‘þunnildi fryst í dýrafóður. Áliöfn 50— 70 manns, útivist 3—4 mán- uðir. Veiðar aðallega stundað- ar í N-Atlanzhafi. 3) 1500—2000 lesta skip. — Aflinn er flakaður og frystur lí blokkir án sérstakrar snyrt- ingar. Hentug skip til að veiða síld í flotvörpu og nóg ait- ihafnarými um borð til að flaka síld, frysta eða salta. Afkasta- geta flökunarvéla um 30 tonn á sólarhring. V-Þjóðverjar hafa stundað síldveiðar mcð fflot- vörpu undanfarin haust und- an lausturströnd Bandar ikjanna á slíkum sfcuttogurum með mjög góðum árangri. Aíköst voru 25—30 toran iaf Síldar- flökum á sóliarfiring. Kæliifluifn ingaskip tók við aflanum og sigldi með 'hann til Þýzkalands ti’l að skipin gætu 'haldið áfram stöðugum veiðum. Áhöfn á Iþessum skipum um 36 menn. Útivera 2—3 mán- Framhald á bls. 18.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.