Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 6
18 22- 4esember 1968 ALÞÝ0UBLAÐIÐ Heimilistækjaviðgerð- ir. Þvottavélar, hrærlvélar og önn nr heimUistæki, raflagnir og xafmótorarindingar. Sækjnm sendum. BafvélaverkstæSi H.B. ÓLASONAR, Hrlngbraut 99, sími 30470 lieimasími 18667. Bílasprautun — Ódýrt MeS því að vinna sjálfur bilinn nndir sprautun.getið þér ySur aS kostnaSarUtlu fengið hann sprautumálaðan með hinum þekktu háglansandi WIEDOLUX lökkun. — Upphitað húsnæSi. WIEDOLUX-umboSiS. Simi 41612. JVEUiveggjaplötur MuniS gangstéttarhellur og milU vpggjaplötur frá Heliuveri, skor steinssteinar og garðtröppur. HeUuver, BústaSabletti 10, simi ISS45. Bílaviðgerðir Gerl viS grindur á bilum og annast aUs konar járnsmiði. Vél amiðja Sigurðar V. Gunnarsson ar, Sæviðarsundi 9-----Sími 34816 (Var áður á Hrísateig 5). !. Q£ uhennólci, * VéHtreingerning Glófteppa. og húsgagnahreins. nn. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, aimi 34622 og 42181. ’Loftpressur til leigu ‘1 öU minnl og stærri verk. Vanir meon. JACOB JACOBSSON. 8iml 17804. Allar myndatökur óskaS er. — Áhaldaleigan, gamlar myndir og stækkum. LJósmyndastofa 8IGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Skólavörðustig 30. Sími 11980. Hreingemingar Teppahreinsun. Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. MAGNÚS. — Sími 22841. Frá Bókinni Skólavörðustíg 6 Böfum þessa dagana mikið úr. val faliegra bóka. Gjörið svo vei og litið inn. BÓKINN H. F. Simi 10680. Kaupum allskonar hreinar tnsknr. BÓI.STURIDJAN Freyjugötu 14. ökukennsla Æfingatímar, kennl á Volkswagen 1500. Tímar efUr samkomulagi. Uppl. i Síma 2 357 9. Jón Pétursson. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á aUs konar gömlun húsgögnum, bæsuð, póleruð ot máiuð. Vönduð vinna. — Hús gagnaviðgerðir Knud Sallini Höfðavík vlð Sætún. _ Sími 23912 (Var áður á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) Húsbyggjendur Við gerum tilboð i eldhús. innréttingar, fataskápa og sólbekkl og flelra. Smíöum I ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Síml 32074. Húsbyggjendur athugið Getum bætt við okkur smiði á eldhús og svefnherbergisskáp. um, sólbekkjnm og fleira. Upplýsingar í sima 34959. TRÉSMIÐJAN K-14. INNANHÚSSMÍÐI Gerum Ul í eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útl- hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðsln frestur. Góðir greiðsluskil málar. TIMBURIÐJAN. Sími 36710. Jarðýtur — Traktors- gröfur. Höfum tU leigu litlar og stór ar jarðýtur, traktorsgröfur bU. krana. og flntningatæki tlí allra framkvæmda, innan sem ntan horgarinnar. Jarðvinnslan s.f. Síðumúia 15. Simar 32480 og 31080. ^^ardviimslan sf Ökukennsla Létt, Ilpur 6 manna blfrelB. VanxhaU Velox. GUDJÓN JÓNSSON. Biml 3 66 59. Brúðarkjólar til leigu. Stuttir og síðir hvitir og mislit ir brúðarkjólar til lcigu. Einnig slör og höfuðbúnaður. Sími 13017.' Þóra Borg^ I aufásvegi 5. Skurðgröfur Ferguson skurðgröfu til allra verka. •— Sveinn Árnason, véla leiga. Sími 31433, heimasimi 32160. Nýjung í teppahreinsun Við hrelnsum tcppi án þcss að þau blotni. Trygging fyrir þvi að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Stuttur fyrirvari. Einnlg teppaviðgerðir. _ Uppl. í verzl. Axminster simi 30676. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðir og aðr ar sjEnærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. — JÓN J. JAKOBSSON, Gelgjutanga við EUiðavog. Simi 31040. Heimasimi 82407. V olks wageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir _ Vélarlok __ Geymslu lok 6 Volkswagen í allflestum Utum. Sklptum á einum degl með dagsfyrirvara fyrir ákveðíð verð. Reynið viðskiptin. — Bílaspraut un Garðars Sigmundssonar, Skip holti 25, Símar 19099 og 20988. SMURTBRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá kl. ð. Lokað kl. 23.15. Pantið túnanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. Ökukennsla HÖRÐUR RAGNARSSON. Kenni á Volkswagen. Simi 35481 og 17601. Flísa mosaik og múrhúðun Annast stœrri og minni verk f múrhúðun flísa og mósaiklögn um. Vönduð vinna. Nánari upplýsingar í síma 52721 og 40318. REYNIR HJÖRLEIFSSON. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE---------- WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæöi AXELS SÖLVASONAB, Ármúla 4. Simi 83865. Heimilistæk j aþ j ón- ustan Sæviðarsundi 86. S£mi 30593. — Tökum að okkur viðgerðir & hvers konar heimUistækjum. — Sími 30593. Tr ésmíðaþ j ónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða. og viðhaldsþjónustu á tréverki húseigna þeirra asam breytingum á nýju og eldra hú næði. Látið fagmenn vmna verkið. — Sími 41055. PIANO Gott hljóðfæri er gulls I gildi. Nokkur pianó fyrirliggjandi. HELGITTA MAGNÚSSON, Ránargötu 8, simi 11671. Skuttogarar Framhald af bls. 13. uðir, veiðisvæði N-Atlanzhaf. 4) 1000—1500 lesta skip. —• Nokkuð aihliða skuttogarar, búnir frystitækjum til að heil- frysta aflann. Afkastageta 30—40 tonn á sólarhring. — Hentugir til saltfiskveiða. — Framleiðsla á fiskimjöli í kök- ur og pylsur, aficastageta 1 tonn á klst. Áhöfn 24—28 menn. Útivist 2 mánuðir. — Veiðisvæði nærliggjandi mið frá íslandi og iieiimamið. 5) 700—1000 lesta skip. — Fiskur settur ísaður í kassa. eða í liólf sem taka, um 5— 700 kíló af fiski. Fullkomin sjálfvirkni við lestun og los- un. Hentug til hráefnisöflun- ar fyrir frystihúsin og að sigla m,eð afla á erlendan markað. Áhöfn 18—20 marms. Úti- vist eftir ástæðum. Möguleik- iar á heiifrystingu aflans, eða söJt-un hans. Ennfremur getur skipið stundað síldveiðar í snurpu eða troll og fullnýtt síldina. Veiðisvæði nærliggj. andi mið. Þá er komið að skuttogurum er nær emgöngu veiða bolfisk í ís á heimamiðum. Þeir eru af stærðinni 400—700 tonn. Gætu verið hientug síldveiði- skío á fjarlægum rpiðum og selt ísaða síld í kössum á erlendum markaði. Áhöfn 12—14 menn. Og að endingu skip, sem eru 2—400 lestjr og ein- gcngu stunda veiðar á heima- miðum. Þar höfum við skip með góða reynslu sem er Sigl- firðingur. Loftur ræddi síðan hvað öryggi og vellíðan skipshafnar væri mun meiri á þessum skip um. Um borð eru stærri og hjartari vistarverur en í venju legum togurum, skjól á dekki við vinnu þar. í fiskvinnslu- sal neðan þilja ganga menn léttklæddir að störfum sínum. Nýting hráefnis er be.tri og afköst eru mun meiri. Skut- togari er viðbragðsfljótari en síðutogarinn. Hann getur ver- ið við veiðar í verri veðrum en síðutogari og aflað meira vegna betri útbúnaðar. Það er staðreynd að skuttogari aflar um 25% meira að jafnaði en síðutogari miðað við sömu að- stæður. Einnig er það staðreynd að veiðarfæra og viðhaldskostn áður er að jafnaði um 25% minni. Þá lýsti Loftur veru sinni og starfsskilyrðum um borð í skuttogara. Af 70 manna áhöfn tilheyrðu 44 fiskverkun- ardeild, 12 voru á dekki og hinir -voru við ýmis önnur störf. Unníð var á tveimur 8 stunda vöktum á dckkj og í vinnslusal. Síðian sagði Loftur orðrétt: „Nú er ég lít til baka yfir farinn veg og ber sam an í huga mínum mismun- inn hjá þeim og okkur, þá blasir við mér sú ömurlega staðreynd að við höfum gjörsamlega staðnað og dregizt aftur úr á sl. 10 ár- um. Skuttogari er ekkert nýtt fyrirbrigði í dag með- al fjölda þjóða, annarra en íslendinga, sem vonandi nú fyrst eru að vakna af dval- anum þegar alvarlegir erf- 'tVleíkar steðja að. Við átt- um að hefjast handa fyrir einum tíu árum og smíða 5 skuttogara á ári af mis- munandi stærðum og gerð- um. Þá ættum við í dag stórvirkan og myndarlegan flota sem héldi bér uppi biómlegu atvinnulíf'.” Það tekur la.ngan tíma að þjálfa nýja kynslóð af togara- mönnum, en það verðum við að gera, því ,að svo fáa unga og dugmikla menn höfum vjð í þessu starfi. Þettia er sorg- leg en sönn staðreynd, Við þurfum að byggja inn- aniands okkar ,eigin fiskiskip í framtíðinni og leggja nýjan grundvöll iað vaxandi velmeg- un þjóðarinnar í • ukinni -sókn á fjarlægari anið og skapa meiri fjölbreytni í fiskiðnaði. Þetta gerum við með smíði sikuttogana af ýmsum stærðum og gefðum. Blaðbur&arhöm vantar í KÓPAVOG (austurbæ). ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.