Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 5
22. desember 1968 ALÞYÐUBLAÐIO 17 Vjlborg Dagbjartsdóttir og Þorgeir Þorgeirsson heima í stofu. -X Sfeinunn Sig- urðardóttir ræðir við Vilborgu Dag■ bjartsdóttur skáldkonu — Ljóð'in halda áfram a<V ásækja mig, þangað til þau hafa birzt. Ég vil ekki yrkja fyrlr skúffuna. Ég yrki fyrir þann, sem vill lesa: „Vilji ejnhver vinur kær vísur mínar heyra, syng ég eins og sunnanblær sumarljóð í eyra.” Ljóðið fer ekki í manngrein- arálit. Sá, sem víll meðtaka það, hann á það. Þetta segir Vilborg Dagbjarts- dóttir, skáldkona. Við börðum að dyrum hjá Vilborgu og Þorgeiri, eigin- manni hennar, á köldu síðdegi. Vilborg tók á móti okkur, rjóð og brosamdi, og er ég spurði hana, hvern.ig við sæktum að henni, svaraði hún: — Vel, ágætlega, ég var að klára jóla- þvot+inn. Við setjumst í gamalli og nota legri stofunni, hlut.a af því sögu fræga Skúla Thoroddsenshúsi við Vonarstræti. Samtalið hefst. Það sem mér dettur fyrst í hug, er hvort Vil- borg hafi ekki óguðlega naum- an tíma til að sinna skáldskap- arhugðarefnum sínum. — Jú, víst er tínainn lítill, en ég riota þann, sem til fellur. Maður verður að sætta sig við Iþ-jð, með°n börnjn eru að kom- a t á legg. Og auk þass að vera húsmóðjr, ke-nni ég all-a morg-na viö Au'sturbæjarbarnaskólann. — Og þó er ekki allt upptalið, eða 'hvað? — Ég hef vasazt í eilífum félagsmálum og er núna. vara- for-maður Menningar- og friðar- samtEk-a íslenzkra kvenna. Þó -er ég frekar -að draga mig út úr Iþeim núna. Nú, og eins og þú sérð ihangir Maó þa-rna uppi á ve-gg. Lúther er r-eyndar líka á myndinni. — Þið eiruð miklir sósíalistar, þið Þorgeir. — Já, miklir fcommar, segir Vilborg dálitið glettnis-leg. — Hefurðu yndi af að yrkja, Vilborg? — Ég veiit. ekkj, hvort iþað er heint 'hægt að segja það þpunia. Þetta ier h-lut.ur, sem maður ger ir og getur rkki annað. Mér er líka nauðsyniegt að -],Qsa ljóð. Blátt áfraim get ekki án þe-s-s venð. Ég hla-kka til að lesa nýiu ljóðabókina hans Hann esar Péturssonar. Ég er ekki enn búin að ná' mér í hana. En ég var að lesa bókina henn ar Nímu Bjarkar og -er mjög htifin áf' •'hetlhi. Ég hef áhuga á þwí, sem Nín.a ér að gera. — Þið eruð oft nefndar í sömu andrá, þið Nína Björk. — Já, -en það er ekki vegna þess við séum svo lík-ar. Ég h-e-ld Op-etta isé eins kon-ar riddara men-nska í karlmöninun-u-m, þeg- -ar þeir skrifa um okkur. Að skilja ekki -aöra útund-an. — VeH á -minnst, Iþú fékkst góða dóma fyrir Dvergli-ljur. — Ég bjóst satt að s-egj-a ekki við svo góðúm undirtektum. — Maður er sjálfsagt alltaf örlítið ihræddur um verk sín. Ég hefði ekki tekið það sem neina árás, þótt ljóðin hefðu verið gagn- rýnd meira. Ég hafði gagn af að lesa krítíkkina. Hún var -einlæg. Verk mín tekin eins og þa-u lágu fyrir, en ekki lagðu-r á þau n-ei-nn annariegur mælikvarði. — Læturðu leinhverja lesa Ijóðin þín yfir, áður en þau komast á þrykk? Áður en ég ákvað að birt-a Dvergli-ljiur, sem Hagnar í Smára hauðst til -að gefa út, bar ég þau uindir Sigfús Dað-ason. Mér fannst þetta ihálfgert smælki. cn S'gfús ráðl-agði mér eindreg- ið að gefa þau út. Hann 1-sið- beindi mér um uppsetnineu og g-af mér ýmsar ábendingar; réði mér h-ei-lt. Svo sýni ég mínum manni -auðvitað allt, sém ég geri. Ég 't-ek milcið mark á því. sem hon- ium fi-nust. — Þið -hjónin takið mikinn Iþátt í störfum hvors annar-s. — Við eru-m ákaflega sam- 'hent. Ég býst -við það yrði bezt orðað þannig. í samhandi við hans verk, seg ir hann ég hrósi öllu, sem -hann gerir. Það er iþá v-egna þess ég sé sjaldan neitt atbugavert við það. Ég liít mikið -upp til ihsns se-m li-sta-manns. — Þorgeír hefur fengizt við margar li-s-tgrei-n-ar. — Hann hefur það. Upp á síékastið hefur hann þýtt mik- ið. Nú er han-n að þýða útva-rps- ve-rsjóni-n-a -að verki -H-einesen De fortabt-e Spillemænd. Verk- ið -hefur verið þýtt í bókarform- in-u og kailað Siagur vi-ndihörp- unnar. Þ-etta verð-ur fraroh-alds- leikrit í útvarpinu og Þorgeir kallar það Glataðir snillingar. Þet-tá er a-lveg guödómlegt verk. — V-ilborg, eiinu sinni sa-gði við m;g stúlka, sem gerir tals- vert' af því að yrkja, að ekki gæti hún hugsað sér neikvæð- ari gaignrý-ni en þá, cf sagt væri um ljóð hennar, að -augljóst væri, að 'hér væri kona, sem orti. Nú hafa ljóð þ-ín verið i stimpluð kvenleg. Hvernig likar þér það? — Ef sagt er,að eitthvað sé kvenlegt, liggur kannski á bak við það, að það sé ekki fullgilt. En ég get ekki tekið það sem niðrandi, ef sagt er um verk mín, að þau séu kvenlég. Mér finnst það hljóti að ver-a- jafnjákvætt fyrir konu að vera kvenleg og 'það er fyrir karlmann að vera karlmanínlegur. Þetta liggur líka í því, h-vað áhugasvið konu hafa þótt lítil- sigld. En ég er sannfærð um, að sá tími kemur að ekki þykir meiri goðgá -að skrjfa um áhuga mál kvenna ien annað, -sem nú er ort um. Og Vilborg verður alvarleg og þen-kjandi, líkt og hún sé að halda .tölu fyrir mörgum áheyr. endum. — Yrkirðu af metnaði? -— Ég nieita því ekki.. Ég er metnaðargjörn. Hef þann metn- að að vilja gera vel; g,era bluti, sem eru metnir einihvers. — Sem þú sjálf metur eða aðrir? — Hvort tveggja. Það kemur fyrir Iþ.egar maður er búinn að koma einhverjum hlut, s-em maður hefur iengi verið að hugsa um, í rétt form, að manni finnst í eins konar vímu þetta sé ákaflega gott. Svo kemur ib.akslagu.rinn, þegar þetta hefur birzt. Og að fá þá viðurkenn- ingu hjá öðrum, finna, að þeir meti verkið, er smyrsl á sárin. — -Hver er skoðun þín á frjáls um ástum? — Ég iheld það fiinni sig eng- inn í lausung til lengdar. Það leiðir ekki til neinnar gæfu. En fausung um tíma; leit, getur verið sá grundvöllur, sem fólk 'byggir sína gæfu á. ViSvíkjlaindi frjáilsum ástum fæ ég ekki séð, að þær hafi leitt iti'l þeirrar ógæfu, sem g.iarna er talað um. Það er frek- ar frjáls verzlun sem hefur leitt þjóðina í það öngþveiti sem hún er komin í. _ Þú hefur gefið út Ijóða- -bók á undan Dvergliljum. — Já, fyrst-a ijóðabókin mín var Laufið á trjánum, sem kom út hjá Máli og menningu ’60. Hún -er ihérna, sjáðu. Ég gerði sjálf myndina á forsíðunni. Ég hef ga-man ia-f -að gera svona klippmyndir. Ljóð úr þessari bók og eins tímariti Máis og menningar valdi lErlendur Jónsson í sýni-s- bók nútímaljóða. Áður hafði mér engi-n athygli v-erið veitt, en með þessu. v-arð Erlendur óbeint til Iþess, að Dvergliljur komu út, þvi að það -var mér imi'kil hvatning, að hann skyldi velja ljóð eftir mig. Ég fór þá að iaka -sam-an ýmis ljóð, sem ég hafði verið ,að vinna að. Það er sagt, að gagnrýnendur drepi ’skáld, en eins og þú sérð til dæmis af þessu. geta þeir einnig lyf.t undir skáld. Eigum við ekki -að klykkja út -með því, að ég yrki mikið, með- an ég iþvæ. Það hefur sérlega góð áhrif. Maður gerir þá hreint í liuga sín-um lílca. — St. S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.