Alþýðublaðið - 24.12.1968, Qupperneq 7
24. desember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7
Haf nar f j arðarbíó:
Frede bjargar
heimsfriðnum.
Jólamynd Hafnarfjarðarbíós í
fyrra var danska gamannayndin
„Njósnari í misgripun*,” *n í ár
er jólamyadia „FREDfi BJARG-
AR HEIMSFRIÐNUM” nokkurs
konar framhald af hinjji fyrri.
Ur myndinni EUingaleikurinn (Háskólabíó).
Háskólabíó:
Eltingáléikurinn.
. ' \'f ■ i
Þetta er gamanmynd frá
Rank, og það lofar strax góðu.*
ELTINGALEIKUR fjallar um
tvo Englendinga, sem verða ó-
sáttir í krikketleik. Annar
þeirra', sem bórið er á brýn að j
háfa'* beitt ódrengilegu bragði,
.'gengur f frönsktt útlendingaher-
sveitina tjl að fela smáh sína.
Þar lendir hann í ýmsum vand-
ræðum, en að lokum er honum
sagt, að vinur hans, sem keppti
við hann í krikketleiknum, hafi
v'ðitfkennt að hafa sagt ósatt,
iogið upp á hann, og síðan svipti
hann sig lífj. Það var stúlka, sem
þeir höfðu báðir verið hrifnir af,
sem 'flytur þessar fregnir, og þau
ienda saman í mjklum erfiðleik.
um, en komast þó heim til Eng-
iands að lokum. í lok myndar-
innar, gerist eitthvað óvænt, —
hvað það er, vitum við ekki.
Myndin er frá Ranks, eins og
fyrr segir, leikstjóri er Gerald
Kópavogsbíós.
Thomas, aðalleikarar eru Phil
Silvers, Jim Dale. Peter Butter-
worth og ileiri. íslenzkur texti
er á myndinni.
Aðalhlutverkið, hlutverk full-
trúans Frede Hansen, leikur
Morten Grunwald, eine og í
hinni myndinni. Annað aðalhlut-
verk, hlutverk njósnarans
Smiths, er sömuleiðis leikið af
sama leikaranum og í fyrri
myndinni, Ove Sprogöe, Einnig
má nefna leikkonuna Clörú Pon-
loppidan, sem lék mikið ájmóti
Poul Reumert, og gamanleikar-
Frede bjargar heimsfriðnum (Hanfarfjarðarabíó).
Gyðja dagsins (Bæjarbíó).
Bæjarbíó:
Fegurðardísin,
gyðja dagsins.
(Belle de Jour).
Myndin er sambland ' af
draumi og verule ka, eigin-
lega er óljóst, hvað er hvað.
í stuttu máli sagt, fjallar
myndin um stúlku, Severine
Serizy, sem er gift skurð-
lækni. Eiginmaðurinn er löng
um að he man, og fellur Sev-
erine oft í dagdrauma í leið
indum sínum. Eins og áður er
sagt, er erfitt að greinaá milli,
hvað hana dreymir, og hvaö
gsr.st í raun og veru. En,
hvort sem það er draumur
eða verule ki, fer hún að
Starfa á gleðihúsi, en hefur þá
reglu að taka aldrei á móti
viðskiptavinum le'ngur en til
kl. 5 á daginn. Af því fékk
hún nafnði Gyðja dags.ns.
Leikstjórinn, Luis Brunuel,
er Spánverji, og hafa nokkrar
mynda hans verið sýndar hér
á landi, svosem Viridiana og
Dagbók herberg sþernunnar.
Hann er þekktur fyrir að leita
inn í innstu undirdjúp sálar
og líkama til að geta skýr-
greint hrottaskap mannsins.
Aðalhlutverk leika Cathe-
el ogr.ne Deneuve, Jean Sorel
og Michel Piccoli. Myndin er
í litum og tskin með breið-
l.nsu (cinemascope).
ann fræga, Dirch Passer.
Frede er enn ^em'fyrr dreg-
inn inn í njósnamál, eiginlega
gegn vilja sinum', dg baráttan
er gegn alþjóðiegúm gagnnjósna
hring, sem nemur á brott kin-
■verskan stjórnmálamann, sem
taka átti þátt í ráðstefnu í Genf.
Talið • er Hklegt, að hann sé í
haldj einhvers staðar á Norður.
löndum, og er sú mikla ábyrgð
lögð á hérðar dönsku leyniþjón-
ustunnar,' að bjarga heimsfriðn-
um. Frede er fenginn til þess að
takast þann starfa á hendur, að
-finna Kínverjann, þar sem hann
er ekkj þekktur sem njósnari.
Hann lendir í ýmsum ævintýr-
um og tekst að lokum að bjarga
heimsfriðnum. ,
Hsfnarbíó:
Orabelgirnir.
Jólamynd Hafnarbíós er að
þessu sinni ÓRABELGIRNIR
með tveimur ungum stúlkum,
June Hardings og hinni þekktu
Hayley Mills í aðalhlutverkun-
um. Þær leika tvo órabelgi, sem
eru áendir í klausturskóla og
kunna ilia við strangan aga abba-
disarinnar, sem leikin er af Rosa-
lind Russel. Þær stöllurnar geta
heldur ekkj stillt sig um að
fremja ýmis konar prakkarastrik
og fá harðar refsingar fyrir.
Myndin er bandarísk og leik-
stjórn annast Ida Lupino. — Á
myndinnj er íslenzkur texti.
Aðalleikendur í jólamynd Ga mla bíós( Ferðin ótrúlega.
Gamla bíó:
Ferðin ótrulcga.
Um þessi jól tekur Gamla Bíó
til sýningar eina af hinum á-
gætu dýramyndum Disneys. Fjall-
ar þessi mynd aðallega um ferða-
lag tveggja hunda og kattar frá
stað, sem þeim hafðí verið kom-
ið fyrir á um sumartíma, og
heim til-sín. Þetta er löng Ieið
og lenda dýrin í miklum hrakn-
ingum. Ekki verður söguþráður-
. inn sagður hér, né. hvernig fer
fyrir þeim félögum, en myndin
er gerð eftir skáldsögu Sheila
Burnford og er tekin í Kanada.
Myndin er í litum og á henni er
í-lenzkur texti. Leikstjói'i er
Fletcher -Markle.
Úr jólamynd Hafnarfjarðarbíós , Ór’abelgjum,