Alþýðublaðið - 12.01.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.01.1969, Blaðsíða 8
............ n pw-' '••••• Tí‘f •0 (iioA';a<j<?v<rs 8 ALÞYOUBLADIÐ 12- janúar 1969 - v unnri. I t i l i i I Tékst íslendingum að sigra T ékka? ritstj. ÖRN í EIÐSSON I Til þess að sigra þarf að hlaupa minnst 4 sinnum og hafa hlotið lægstan tíma samanlagt úr fjór um hlaupum í sínum aldurs- flokki. Ef einhverjir hlaupa öll sex hlaupin reiknast aðeins fjórir beztu tímar þeirra. Keppnir sem þessi, hafa not- ið mikjlla vinsælda á Norðurlönd um og þótt gefa góða raun, því hér er um mjög góða æfingu að ræða og skemmtilega. Allir ÍR - ingar og aðrir nýir piltar, sem gaman hafa af að hlaupa, eru fæddir 1954 - 1960, bæði árin meðtalin, og vilja spreyta sig eru velkomnir til keppninnar og eru ibeðnir að mæta um kl. 15,00 í Hljómskál anum tíl skráningar vel búnir fyrir hlaupið. Ath". Enginn fær að hlaupa ber læraður eða að öðru leyti illa búinnv U-J Fyrri leikur þjóðanna hábur kl . 4 í d ag í DAG kl. 4 hefst fimmti landsleikur íslendinga og Tékka í handknattleik karla. Þjóðirn- ar leika aftur á þriðjudag, en sá leikur hefst kl. 20,15. Þetta er mikiil íþróttaviðhurð ur, því að það er ekki á hverj um degi, að hejmsmeistafar gisti okkur. Það ánægulegasta er þó, að okkar landslið veitir tékknesku meisturunum áreiðan- lega harða keppni og með smá- heppni er sigur hugsanlegur. Geir Hallsteinsson — bezta skyttan. ' íslendingar og Tékkar léku fyrst landsleik 1958 í HM og þeim leik lauk með sigri Tékka : v 27 mörkum gegn 17. í heims- meistaraképpni 1962 gerðu þjóð irnflr jafnteflí, en sá lefkur var háður í Bratislava í Tékkósló- vakíu, 15 mörk gegn 15. Fyrir rúmu einu ári sóttu Tékkar okkur heim og leiknir voru tveir leikir. Tékkar sigruðu í báðum Jeikjunum, með eins og þriggja marka mun, sem þótti góður árangur. Á leið sjnni hingað léku Tékk Aðgöngumiðar verða seldir í -Laugardalshöllinni frá klukkan 11 i dag. •fc RÚSSINN Moroz, sem eré- aðeins 21 árs ga'mall stökk 2,15 m. í hástökki á innpn- hússmóti í vikunni. Hinn 18 ára gamli Mehmetov stökk 2,11 rri. Bjarni Jónsson nýliðinn í landsliðinu. ÍR efnir til „Hljómskála- —o— ^ EINS og lcunugt er sjá Mexíkanar um framSívæmd IIM í knattspyrnu 1979. Að sjálfsögðu leggja þeir mikla áherzlu á undirbúning eigin liðs fyrir keppnina. Einn lið- ur í því er keppni við þrjú Norðuirlandanna. Fyrst !eik- ar Danir og Mexíkanar í Mexíkó 22. janúar. f vor fer síðan landslið Mexíkó til Norðurlanda og leikur við Svía 1. maí, við Norðmenn 4. maí og Dani í Idrætsparken 7. maí. ar 2 landsleiki við Svía og þeirri viðureign lauk með sjgri Svía 17 mörkum gegn 14 og 12:10. Sumir vilja halda því fram, að sigur okkar sé nú líklegrj en áður, Tékkar séu sennilega ekki eins sterkir nú og oft áður. En þess ber að geta, að Svíar eru ágætir handknattleiksmenn og erfitt að sigra þá á heimavelli. Einnig má búast vð, að Tékkar leggi sig enn meira fram hér eftir ósigur í Sviþjóð og kæri sig ekki um að tapa einnig hér. Tveir af leikmönnum íslenzka liðsins, þeir Sigurður Einarsson og fyrirlíðinn Ingólfur Óskars. son lágu í inflúensu fyrir nokkr um dögum, en þeir eru komnir á fætur og er búizt við, að þejr leiki með í dag. A þessari mynd eru Sigurður Einarsson og Ingólfur Oskarsson, sem báðir hafa leigið í jnflúensu, en verða samt með í leiknum hlaups" kl. 15,30 í dag FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD ÍR hefur ákveðið að efna til hlaups fyrir yngri meðlimi sína í Hljóm skálagarðinum og mun hið fyrsta þeirra fara fram nú á sunnudag inn 12. jan. kl. 15,30. Hlaup þetta er hugsað sem tiJ- breyting í vetrarþjálfuninni og til að skapa unglingunum verk- efni að glíma við. Framkvæmd hlaupsins verður með nokkuð óvenjulegum hætti þar sem piltarnir munu verða látnir hlaupa einn og einn og befja hlaupið með 15. sek. mílli- bili. Með þessari aðferð er reynt að slá varnagla við því að piltarn ir geti ofreynt sig, og jafnframt gefur það þejm tækifæri tjl þess að sigra sjálfan sig og erf- iði hlaupsins eina og óstudda um leið og þeir keppa að því að því að sigra í sínum flokki. Hljómskálahlaupið mun fara fram alls 6 sinnum að þessu sinni eða dagana 12/1 — 2/2 — 23/2 — 16/3 - 5/4 og 27/4. Keppt verður til verðlauna og verður keppt í 7 flokkum eftir fæðingarárum. Landsli&ið til Akraness í dag í dag kl. 2,30 lcikur lands jliðið í knattspyrnu 6. æfjnga lejk sinn og að þessu sinni •verður lialdið til Akraness og ’leikið við Skagamenn. Landsliðið er þannig skip- að: Þorbergur Atlason, Fram, • Jóhannes Atlason, Fram, Þorsteínn Friðþjófsson, Val, Halldór Bjömsson, KR, Guðni Kjartansson, ÍBK, J Ársæll Kjartansson, KR, Hreinn Elliðason, Fram, Þórólfur Beck, KR, Hermann Gunnarsson, Val, Eylelfur Ilafsteinsson, KR, Helgi Númason, Fram. Varamenn eru: Guðmundur Pétursson, KR, Sigurður Al- bertsson, ÍBK, Reynir Jóns- , son, Val, Ingvar Elíasson, "Val. Unglingalandsljðið leikur við Breiðablik í Kópavogi kl. 2. ‘.jfi ríti.ifti M:-/í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.