Alþýðublaðið - 15.01.1969, Page 4

Alþýðublaðið - 15.01.1969, Page 4
4 ? ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15. janúar 1968 NIXQN steypt- iír upp Lán heimsins er fallvalt, og J>að verða ekld allir þess sóma aðnjótandi að verða steyptir í vax og hafðir til sýnis í vaxmyndasafni frú Tussaud í London. Og vax- myndasafnið er lieldur ekki no'tt himnaríki í þeim skiln ingi að þeir sem einu sinni séu komnir þangað inn sési óhultir þaðan í frá. Þvert á móti, strax og frægðin fer að dofna, er sýningargest- uitum útskúfað og á eld kast að áður en lýkur, og þessi örlög hafa margir orðið að þola. Fyrst eru myndirnar lagðar til hliðar og læstar inrn í skáp, en síðan brædd- ar upp og efnið notað í nýj- ar stjörnur, sem skotið hef- ur upp á himininn. En fyrir kemur að fallin og uppbrædd stjarna kem- tir aftur fram á sjónarsviðið og þarf á ný að fá rúm í sýningarsölunum. Richard NI?CON er eitt nýjasta dæm ið um slíkt. Þegar hann tap- aði forsetakosningunum 1960 fyr?r Kennedy var hann óðara tekinn úr umferð og síðan bræddur upp, en þeg- ar hann var útnefndur for- seínefni repúblikana s.l. sumar var búin til ný mynd a-f honum og nú brosir hann kosningabrosi út yfir sýning arsalina. Keppinautur hans í kosn- Framhald á 9. sxSu. Lesandi drengur t tilefni 15 ára starfs afmæli Bókasafns Kópa vogs, afhenti Lista- og menningarsjóður Kópa- vogs safninu styttuna Les andi dreng, eftir Magnús Á. Árnason. Styttan var afhent og afhjúpuð í bóka safrrinu á laugardag. Mynd in er frá afhjúpun stytt- urn’r. Myndin hér að ofan er ein þeirra mörgu wynda, sem tunglfararn þessari mynd sést iand, sem mannlegt auga hefði aldrei Iitið fyrr dæmi um það hvernig yfirborð fylgihnattar okkar er þeim megin, lag, þarna er gígur á gíg ofan, og uppi yfir öllu skín stöðugt brenn oku af yfirborði tunglsins í för sinni þangað um jólin. A ‘r félagar fóru þar yfir, og það er sagt að.þetta só glöggt em frá jörðu veit. Þetta er heldur óaðlaðandi og hrikalegt. lands- •--’j sól. I fyrra greiddum við þefta í skatt Gjaldendur útsvara árið 1968 voru 66.456 talsins. Hreinar tekj. ur samkvæmt framtölum 1968 námu í heild 13.510 milljónum króna. Hér á eftir fer skrá um álögð gjöld samkvæmt skattskrám. 1967 nam um gjatdárið 1968: Fjöldi gialdenda Fjárhæð Tekjuskattur 44.989 kr. 643.438.140,00 Eignarskattur Slysatryggingargjöld skv. 40 gr. 33.151 — 137.475.084,00 almannatryggingalaga Lífeyristryggingargjöld skv. 28. gr. 1.9.098 — 16.865.173,00 almannatryggingalaga 13.367 — 98.182.040,00 Atvinnuleysistryggingarsjóðsgjöld . 7.222 — 33.972.221,00 I.aunaskattur 9.567 — 51.955.129,00 Iðnlánasjóðsgjald 2.888 — 26.905.500,00 Iðnaðargja'ld 1.358 — 3.330.109,00 Aðstöðugjald 14.724 — 318.546.434,00 Almannatryggingagjald 77.752 — 325.549.3686 Námsbókagjald 20.162 — 8.306.744,00 Samtals kr. 1.664.525.942,00 ,nn fremur má geta þessa: a. Staðgreiddur launaskattur á ár inu b. Söluskattur á árinu 1967 nam um .................. c. Alögð útsvör á gjaldárinu 1968 námu um ... ’'>gt landsiitsvar á gjaldárinu T968 nam um 80 millj. kr. 1300 — — .1468 — — 59 — — Framteljendafjöldi 96.973 Ethel Chadwick 25 ára bros- ir hamingjusöm eg vænt:r þpq-- nð hún mtini brátt öðl- ast eðlilega sjón aftur. í fimm ár hc'ur hsin verið steinblind. En r'nn gcðan veðurdag vakn aði Ftjfi v:g það, að hún hafði fenvið sjónina aftur að hluta. „Það er það •stórkostlegasta, sem hefur kom'ð fyrir ni:g-_‘, seg»r hún. „Ég sé ennþá ó- skýrt, en ég gretni vel út- línur hluta. Og ég vona, áð mér haldi áfram að fará- fram“. Frá því Ethel vár bam hefur sjón hcnnar farið liraðversnandi,, Fyrir finun árum ltvað orð;ð svo rammt að þessu, að hún sá hreint ekki neitt, og síðan hefur hún l’fað í myrlti'i þar til núna. Fað:r hennar sepir: ,',Hún kom stökkvandí niður tröpp- urnar og hrópaði „Ég sé, ég sé“. Ekki befði fiölskyldan gétað hugsað sér betri;jóla- gjöf, Ethel Ghádvick er símádámá og um jólin mun hún trúlof- ast. rafvirkja, sem. vinnur við' sama fvrirtæki -oer hiin. -

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.