Alþýðublaðið - 15.01.1969, Side 9
15. janúar 1968 ALÞÝÐUBLADIÐ 9 -
*: Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSID
DELERIUM BÚBÓNIS fimmtud.
kl. 20.
PÚNTILA og MATTI föiitud.
kl. 20.
Aegöngumiðasalan opin fr« kl,
13.15 tii 00. Sími 1-1200.
Leiksmiðjan
í
Lindarbæ
GALDRA-LOFTUR
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Miðas«)a í Lindarbæ írá kl. 5-8,30.
Sími 210TL
Orfeus og Evrydís
MAÐUR og KONA í kvöld.
eftir JEAN ANOUILH.
Leikstjóri: HELGA BACKMAN,
FRUMSÝNING föstudag.
Fastir frumsýningagestir Titji miða
sinna í dag.
2. SÝNING sunnudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍSÆE 32-lOL.
Nixoti
FramUald af 4. siðu.
ingunum í haust, Hubert
Humphrey, á hins vegar
ekki sjö dagana sœla í vax-
myndasafninu núna. Hann
hefur verið lokaður inni í
skáp og bíður Jiess að fara í
bræðsluofninn. En það má
kannski vera honum ein-
hver huggun að jafnvel fræg
ustu menn hafa hlotið þau
örlög á undan honum. Bæði
Hitler og Stalín hafa til
dæmis fyrir löngu veríð
bræddir upp.
Kvtkmynááhús
LAUGARASBÍÓ
sími 38150
Madame X
Frábær amerísk stórmynd S litum
og með
TSLKNZKUM TEXTA.
Sýnd kl. 5 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
sími 41985
— ÍSLENZKUR TEXTI. —
STJORNUBIO
smi 18936
Djengis Khan
— ÍST EN7KUR TEXTI. —
lioa iui»i>citu<iuoi og viðburðarA*i ný
amerísk stórmynd I Panaviston og
Technicolor.
OMAR SHARIF.
STEPHEN BOYD.
JAMES MASON.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
GAMLA BÍÓ
Auglýsing
Sveitarstjórarnir í Reygjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Garða-
hreppi, Kjalarneshreppi, Mosfellshreppi og Seltjarnarneshreppi
hafa samþykkt að nota heimild í 2. málsl. síðustu málsgr. 31.
gú laga nr. 51 10. júní 1964, um tekjustofna sveitarfélaga,
sbr. breyting frá 10. apríl 1968.
Samkvæmt þessu verða útsvör þessa árs því aðeins dregin
frá hreinum tekjum við álagningu útsvara á árinu 1970 í
áðurnefnum sveitarfélögum, að gerð hafi verið full skil á
fyrirframgreiðslu eigi síðar en 31. júlí í ár og útsvör ársins
eirniig að fullu greidd fyrir n.k. áramót. Sé eigi staðið í skilum
með fyrirframgreiðslur samkv. framansögðu. en full skil þó
gerð á útsvörum fyrir áramót á gjaldandi aðeins rétt á frá
drætti á helming útsvars við álagningu á næsta ári. Þá skal
vakin athygli á því, að þar sem innheimta gjalda til ríkrs og
sveitarfélaga er sameiginleg (sbr. lög nr. 68 frá 1962) er það
enn fremur skilyrði þess, að útsvör verði dregin frá tekjum
við álagningu, að öll gjaldfallin opinber gjöld, sem hin sameig
inlega innheimta tekur til, séu að fullu greidd fyrir ofangreind
tímamörk.
15. janúar 1969.
Borgarstjórinn í Reykjavík
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði
Bæjarstjórinn í Kópavogi
Sveitastjórinn í Garðahreppi
Sveitarstjórinn í Kjalameshreppi
Sveitarsíjórinn í Mosfellshreppi
Sveitarstjórinn í Seltjamameshreppi.
Hvað gerðir þú í
stríðinu pahhi
Sprenghlægileg ný amerísk gaman
mynd i lltnm.
JAMES COUBURN.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
NÝJA BÍÓ
stwl 11544
Vér flughetjur
fyrri tíma
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
_________slmi 22140
Nautakóngur í villta
vestrinu.
(Cattle King)
Amerísk litmynd.
_ ÍSLENZKUR TEXTl —
AGalhlutverk:
Robert Taylor
Joan Caulfield
Rohert Loggia.
Sýnd kl. 5 og 9.
sfmi 11475
Lifað hntf á ctröndinni
Clandia Cardinale
Tony Curtis
__ ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFJARDARBÍÓ
sími50249
í lífsháska
Frede bjargar
heimsfriðnum
Sýnd kl. 9.
OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ
*--- . ..■-- ■ - - - - - - ■ - -
ic Happdrætti Sjálfsbjargar.
Dregið hefur verið í Happdrætti
Sjálfsbjargar, og kom vinningurinn,
Dodge Dart bifreið^ á miða nr. 146.
Vinningshafi er vinsamlegast beðinn
að hafa samíband við skrifstofu Sjálfs
bjargar, Bræðraborgardag 9, simi
16538.
ic Gleymið ekki Biafra!
Rauði Kross íslands tekur ennþá
á móti framlögum til hjálparstarfs
alþjóða Rauða Krossins 1 Biafra.
Tölusett fyrstadagsumslög eru
seld, vegna kaupa á íiCenzkum if
urðum fyrir bágstadda í Bíafra, hjá
Blaðaturninum við bókaverzlnn Sig
fúsar Eymundssonar, og á skrifstofu
Rauða Kross íslands, Öldugötu 4.
Rvk.
Gleymið ekki þeim, sem svelta.
if A. A. sanV.ökin.
Fundir vérða sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjarnargötu 3 c,
Mlðvikudaga kl. 21.
Fimmtudaga kl. 21.
Föstudaga kl. 21.
safnaðarheimili Langholts‘*úknar
laugardaga kl. 14. Langholtsdeild 1
kirkju laugardaga kL 14.
Nesdeild í skfnaðarheimili Neskirkju
Kveafélagið Seltjörn Seltjarnar-
nesl.
BÆJARBÍÓ
sími 50184
Gyðja dagsins
(Belle de jour).
Áhrlfamikil frönsk verðlnuna-
mynd 1 litum og með íslenzkum
texta.
Meistaraverk snillingsins
LUIS BUNUEL.
Aðalhlutverk:
CATEERINE DENEUVE
JF.AN SOREL.
MICHEL PICCOLI
FRANCISCO RABAL
Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 7.
Ormur rauði
Spcnnandi stórmynd i litum um
hetjnr og svaðilfarir.
Allra siðasta sinn.
Sýnd kl. 5.
AUSTURBÆJ ARBÍÓ
sfmi 11384
Angelique og soldáninn
Mjög áhrifamikil, nf, frönsk kvik
mynd í litum og CinemaScope.
— ÍSLENZKUR TEXTl. —
MICHELE MERCIER.
ROBERT IIOSSEIN.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
sími 16444
Leitin að prófessor Z
Hörkuspcnnandi ný þýzk njósr.a-
mynd í litum, mcð
Peter van Eyck
Letitia Roman
__ ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
sími 31182
„Rússarnir koma
Rússarnir koma”
Víðfræg og snilldar vel gerð, ný,
amerisk gamanmyud f lltnm
ALAN ARKIN. Sýnd kl. 5 og 9.
Norræn
bókasýning
Aðeins 12 dygar eftir.
Kaffistofan opin daglega
kl. 10 — 22.
Um 30 norræn dagblöð liggja
frammi.
Norræna húsið.
m
uiningarSjý