Alþýðublaðið - 23.01.1969, Page 8

Alþýðublaðið - 23.01.1969, Page 8
I 'tíf ■: ;í•. 8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. janúar 1969 ritstj. ÖRN Í K EIÐSSON |K Nokkrir ungir og efnilegir badmintonleikarar. Ánægjuleg Un mót í badminton Laugardaginn 15. desember s.l. Liélt Tennis- og badniintonfélag Reykjavíkur opið einliðaleiksmót í . •badminton fyrir aldursflokkana 12—18 ára, sem skipt var í þrjá flokka: Sveina 12—14 ára. Drengi 14—16 ára. .a • • OKUMENN Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. Unglinga 16—18 ára. Þátttaka var mjög mikil eins og meðfylgjandi mynd ber með sér. Auk keppenda úr Reykjavík mættu þátttakendur frá Selfossi, Akranesi og Sauðárkróki. Úrslit í mótinu urðu þessi: Sveinar: Sigurvegari varð Ottó Guðjónsson T.B.R. Sigraði hann í úrslitum Sverri Magnússon frá Sauðárkróki 11:3 og 11:3. Drengir: Siguryegari varð Sigurð tir Haraldsson T.B.R. Sigraði hann í úrslitum Jón Gíslason úr Val með 11:6 og 11:8. Unglingar: Þar sigraði Jóhannes Guðjónsson frá Akranesi í úrslitum Aðalfundur Þróttar haldinn 29. janúar Aðalfundur Kn.attspyrnufé lagsins Þróttar verður bald- inn í Átthagasal Hótel Sögu miðvikudaginn 29. janúar næstkomandi og hefst kl. 20. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf og einnig verður tekin fyrir ákvörðúu um deildaskipting; . ? Svein Kjartansson úr T.B.R. með 15:4, 17:18 og 15:8. Mót þetta sýndi, að mjög margir efnilegir badmintonmenn eru í uppsiglingtt en badminton er ein þeirra íþróttngreina, sem nauðsyn- legt er að byrja að æfa á unga aldri, ef góður árangur á að nást. Þeir, sem urðu númer eitt og tvö í keppni í hverjum aldurs- flokki hlutu vandaða verðlauna- peninga. Haustmót Tennis- og badminton- félags Reykjavíkur. var haldið í íþróttahúsi Vals síðustu helgina í nóvember s.l. Keppt var í tvíliða- leik, tveimur fiokkum karla og einum flokki kvenna. Í öllu flokkunum var keppt um vandaða farandgripi ög um tvo þeirra Walbomsbikar og Unnar- bikar var nú keppt i 9. skipti. í haustmóti T.B.R. er jafnan um forgjafarkeppni að ræða. Sigurvegarar urðu þessir: 1. Walbomsbikar unnu að þessu sinni þeir Haraldur Korniiíusson og Steinar Petersen. 2. Unnarbikar unnu þær Jónína Niljóhníusardóttir og Selma Hann- esdóttir. 3. Fyrsta flokk A unnu tveir ungir og efnilegir leikmenn, þeir Sigurður Haraldsson og Þór Gcirs- son. 1 Þátttaka í niótinu var mjög mikii. furÓlafss ifip'ölfur Óskarsson hefur af|%kkað sæti í landsliði ís- laBðs'- í handknattlelk, sem lejfcö-r við Spánverja um heig iná£T;fyrri leikurinn fer fram á bJaugardag og sá síðari á stHinudag. Skýr ng Ingóifs er stj^.áð.. ha'rtn álítur sig ekki*- vera í nægilega goðri fefingu, tifað leika með llðinu. Ólafur Ólafsson, Haukum héfljir verið valinn í landslið ið Stað Ingólfs, en þetta verð ur jafnframt hans fyrsti landsleikur. Ólafur hefur sýnt ágæta leiki meö liði sínu í vetur og verður i'róð- legt að sjá hvernig hontim vegnar í landsliðinu. Fyrirliði landsl ðsins í stað Ir.gólfs verður Sigurður Eín- arsson, Fram. I fi róttakenp.arar Munið fundinn í Átthaga sal Hólel Sögu föstudags- kvöld.ð kl. 20.30. Stjórn í. K. í. RÚMENÍA sigraði Dani í hnefaleikum í Kaupmamia liöfn með 6 stigum gegn 4. —O— ★ Ástralíumaðurinn Johnny Fameehon varð heimsnieist- ari í fjaðurvigt, en hann vann José Legra frá Spáni á stigum í Albcrt Hall á þriðju tlagskvöld. Barizt var í fimmtán Iotur. Sigri Ástra- líumannsins var ákaft fagn- að. ÍSLENDIN UNNU TÉKKA íslenzka landsliðið í körfeknattleik Iék í gær við Tékkósló- vakíumeistarana Sparta Prag og sigraði með 59 stigum gegn 58. í hálfleik var staðan 35 gegn 25 íslendingum í.vil. Leikurinn var mjög spennandi og jafn. Tékkar tóku forystuna í byrjun. en ís- Iendingar komust fram fyrir þá er á Ieið á fyrrj hálfleikinn. Í! síð ari liálfleik sóttu Tékkar hins vegar á aftur og komust um skeið fram fyrir íslendingana og allan síðari hluta leiksins munaði aldrei nema örfáum stigum til eða frá á liðumun. , í leikhléi fór fram annar Ieikur; íþróttafréttaritarar léku þar við gamla landsliðsmenn og sigruffa blaðamennirnir með 13 stigum gegn 6.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.