Alþýðublaðið - 23.01.1969, Page 10

Alþýðublaðið - 23.01.1969, Page 10
10 ALÞYÐUBLAÐIÐ — 23. janúar 1969 UTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR NýbýSavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 w^mmmmmmmmmmmmmm* Fjórir dæmdir MADRID 22. 1. (ntb reut er): Fjórir Spánvcrjar voru í dag dæmdir af her • rétH í Madrid tii 12-15 ára fangelsisvistar fyrir að bafa kveikt í byggingu liáskólans í borginni og fyrir að hafa staðið að fleiri íkveikjutilraunum. KiRKJUKVÖLD Eins og knnnugt er Jióf séra Frank M. Halldórsson kristilegt æskulýðsstarf í Neskirkju fljótlega eftir að hann var kjörinn prestur þar. Þetta æskulýðsstarf hefur gefið góða raun og orðið þróttmeira með ári hverju. Nú hefur æskulýðsstarf Neskirkju ákveðið að efna til kirkjukvölda, sem haldin verða í Neskirkju næst- komandi föstudags, laugardags- og^ sunnudagskvöld, sem hefjast klukk- an 20,20 hvert kvöld. Æskulýðs- starfið hefur fengið ungan og rösk- an verzlunarskólanemanda Jón Dalbú Hróbjartsson til að stjórna kirkjukvöldunum. Unga fólkið hef- ur vandað mjög til dagskrár þess- ara kirkjukvölda bæði í söng, tali og tónum. Kirkju okkar er oft álas- að fyrir deyfð, Ieti og fábreytileika í starfi. En þetta framtak unga fólksins í Nessókn sýnir að ekki ræður doðinn ríkjum í okkar ágætu þjóðkirkju. A kirkjukvöldunum verður flutt eitthvað fyrir alla og er það von þeirra, sem að kirkjukvöldunum standa, að allir þeir, sem þangað koma geti átt þar góða og ánægju- lega stund saman. Eins og áður er sagt 'liefjast Fundurífélagi lögfræðinga EUNDUR verður hjá Lögfræð- ingafélagi Islands í kvöld kl. 8 í Tjarnarbúð. A fundinum heldur Sigurður Gizurarson fulltrúi bæjarfógeta framsögu um efnið ríki, erlend atvinnufélög og lögskipti þeirra á milli. Á eftir verða almennar umræð- ur um efnið. Fyrirtæki og stofnanir Tökum að okkur klæðningar á stólum og bekkjum í samkomu- sölum, matsölum og kvikmyndahúsum o.fl. Nú er rétti tíminn að leita verðtilboða- SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4- — Sími 13492. Abalfundur arkifekta Aðalfundur F.Í.A. var hald- inn 12. des. sl. í sítjórn félags- ins voru kosnir eftirtaldir menin: Skúli Br. Stemþórsson, Rík- harður Jónatansson, Guðjón Ólafsson, Rúnar Guðbjar.tsson, Einar Sigurðsson. Á fundinum voru samþykktar eftirfarandi ályktanir og sendar flugmálayfirvöldunum: Aðalfundur F.Í.A. hinn 12. des. 1968 ályktar að bráðnauð synlegt sé að framkvæmdar verði þær öryggisráðstafanir, sem öryggisnefnd F.Í.A. hefur farið fram á til að gera flug- braut 21 í Keflavfk hæfa fyrir blindflugsaðflug (ILS). Aðalfundur F.Í.A. 12. des 1968 skorar á flugmáJastjóm- ina að flýta sem mest ILS upp setningu á braut 20 í Keflavík. kirkjukvöldin föstudaginn 24. janúar kl. 8.20 með orgelleik og leikur organisti kvöldsins í 10 mínútur, eins og reyndar hin kvöld- in. En dagskrá kirkjukvoldanna er í stórum dráttum áformuð á þessa leið. A föstudagskvöldið hefst dagskrá- i:i á ávarpi Jngólfs Möllers for- manns sóknarnefndar. Aðrir ræðu- menn það kvöld verða sókiiar- presturinn séra Frank M. Halldprs- son og Guðni Gunnarsson prent- ari. Einnig munu tvö ungmenni þau Lára Guðmndsdóttir nemandi í Kenn.iraskóla Islands og Ragnar Baldursson iðnnemi lýsa í fáum orð- um afstöðu sinni til Krists og boð- skapar hans. Æskulýðskór Iv.F.U.M. og K. undir stjórn Geirlaugs Árna- sonar- syngur og ennfremur munu söngkonurnar Svala Nielsen og Mar- grét Eggertsdóttir syngja tvísöng. Organisti 'verður Haukur Guðlaugs- son. Á laugardagskvöld verða ræðu- menn séra Arngrímur Jónsson og Gunnar Kristjánsson guðfræðincmi, j)g fvrir hönd æskunnar tala Valdís Magnúsdóttir menntaskólanemi og Sigurbjörn Sveinsson einnig mennta skólanemi. Æskulýðskór K.F.U.M. og K. syngur og sjö stúlkur „Vin- stúlkur" syngja. Einnig syngur hinn gamalkunni óperusöngvari Guð- mundur Jónsson einsöng. Organisti verður Árni Arinbjarnar. Á sunnu- dagskvöld verða ræðumenn Sigurð- ur Pálsson kennari og séra Ingólf- ur Guðmundsson og frá unga fólk- Ker&mik Framhald af 3. síðu. Hefur fjöldi sýnishorna af ís- lenzkum hráefnum til keramik- vinnslu verið sendur til rannsókn- arstofnunar hans í Tékkóslóvakíu. Vegna þess hefur tekizt að auka verulega framleiðslu Glits og fjöl- breytni. Nú er einnig betri grund- völlur en áður til að vélvæða fram- Frímerki Kaupi frímerki hæsta verBJ. Guð.ión Bjarnason Ilæðargarði 50. Simi 33749. Bifreiðaviðgerðir Byðbreting, réttingar, njsmíði, sprautun, plastviðgerðir og aðr ar sniærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. — JÓN J. JAKOBSSON, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. Heimasími 82407. Ökulcennsla HÖRÐUR RAQNARSSON. Kinni á Volkswagen. Simi 35481 ogl7601. Jarðýíur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur bíl- krana og flutnlngatæki til allra framitvæmda iunan sem utan borgarinnar. aröviimslan sf Síðumúla 15 31080. Símar 32480 og BÓKHALD Vinn bókhald fyrir innflytjend- ur, verzlanir og iðnaðarmenn. Upplýsingar í auglýsingaíiíma Alþýðublaðsins. SMURTBRAUÐ SNITTUR - ÖL — GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Símj 1-60.12. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKÁN ÍÐNAÐ m leiðsluna, hvað mótun, þurrkun og brennslu viðvíkur. lunin cr að auka fjölbreytni í leiðslu Glits smátt og smátt færa út kviarnar, en við það ið byggja á rannsóknum, sem ;;'-mjög umfahgsmiklar og tíma- Sekár, t. d. leit að hráefnum og Ipjrkaðskönnun. Tékknesku sér- feéðingarnir hafa, eins og F.inar ppiÍKon, framkvæmdastjóri Glits, Sftii.st að orði, „fært okkur mögu- fékana á silfurdiski,” en þeir hafa feþa. bent á, að hér væri grund- pölhir fyrir framleiðslu veggflísa pT—keramiki, einkum til notkunar |han húss. ITefur þetta. að vonum Sakið tnlsverða athygli meðal íramámanna í byggingariðnaði hér, jén éfnið vrði mjög varanlegt, auk -fieirrnr prýði, sem að þvi er. Zika F æff y rk u r <rramhald af 1. síðu. íæknir, flutti tillögu um leið rettingu á þessu máli í borg arstjórn fyrir nolikru, og var jhenni mjög vel tekið. I Stjórn Kve'nréttindafélags iíslands tók mál þetta einnig jfyrir nýlega og samþykkti að jbéíná því til félagsmálaváð- herra, að hann hlutaðist til að gerðar verði ráðstaf- ián’r til þess að hækka fæð- íingarstyrkinn og sú hækkun íverði látin gilda frá þeim ítiáíii er gjöldin .hækkuðu eða frá áramótum. inu taka til máls þau Valgerður llrólfsdóttir kennari og Friðrik ÓI. Schram skrifstofumaður. Æskulýðs- kór JC.F.U.M. og K. syngur. Hall- dór Vilhelmsson syngur einsöng en organisti er Gústaf Jóhannesson. I>á má geta þess, að þennan sama suhnudag kl. 2 e.h. er að tilhlutan undirhúningsnefndar kirkjukvöld- anna sérstök guðsþjónusta með altarisgöngu, sem sóknarpresturinn séra- Frank M. Halldórsson annast. Kirkjukór Neskirkju syngur undir stiórn organistans Jóns ísleifssonar. IJað er von nefndarinnar, að þessi kirkjukvöld verði öJlum þeim, sem þnu sækja til blessunar og andlqgrar gleði. Okkur vantar kristna æsku í dag, því að sú æskn, sem höiidluð er af Kristi er til mikils megnug og vill verða þjóð sinni og lnndi til hless- unar á allan hátt. (Fréttatilkynning.) TROLOFUNARHRINGAR IFIJ6Í afgréiSsla Sendum gegn p6stkr!ofii. GUÐM ÞORSTEINSSON. gullsmiður Bankastrætr 12., hefur einnig lagt til, að perlu- steininum hér yrðu nánari gætur gcfnar og hann athugaður sem hugs anlegt hráefni, en perlusteinsnámur eru yfirleitt fágætar. Einnig munu möguleikar á að notfæra sér allt það hasalt, sem hérlcndis er að finna. ísland er eina landið í heiminum, þar sem unnið er keramik úr hrauni, en sem dæmi um notagildi þess má nefna, að það er mjög ákjósanlegt í cldföst matargerðár- ílát vegna hins mikla einangrúnar- gildis hraunsins. F.kki hefur verið hægt að 'anna eftirspurn eftir viirum frá Glit, en þar er sem stendur allt handunn- ið. Stórar pnntanir hafa 'borizt er- lendis frá, en ekki verið viðlit að sinna þeim. Sem stendur fer fram ♦ allvíðtæk markaðskönnun fyrir keramikvörum Glits, og virðast miklir möguleikar á útflutningi lipssar'"- ^líslenz.ku framleiðslu. Piagni i Frarahalð af 1. síðu. sem átti að ,flytja um borð í olíu- skip. Fyrir neðan dráttarbrautina í Stálvík var unnið að þvi að hreinsa í burtu jakahröngl, sem hafði safij- azt upp við brautarendann. Þar scm dráttarbáturinn kemst ekki alla leið að landi, var í ráði að sprengja ísinn næst landi, en Sax- hamar stendur úti fyrir skipasmíða- stöðinni, ogj biður eftir að komast á flot.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.