Alþýðublaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 1
Skýrsla OECD um efnahagsmálin á íslandi: Ytri línurnar á kortinu sýna takmörk landgrunnsins við ís- land, en innri línurnar landhelgina frá 1958- Við mótun stefnunnar í efnahagsmálum er að minnsta kosti ekki unnt að loka augunum fyrir því að útflutningur sjávarafurða kunni á næstu árum að verða minni en áður var talið sennilegt. Kann því að verða nauðsyn á örari þróun annarra atvinnu- vega en fram að þessu hefur verið ráðgert. Þessi orð standa í nýútkominni skýrslu um ásíand og horfur um efnahagsmál á Islandi, sem samin er á vegum Efnahags- og framfara- stofnunarinnar í París (OECD). Var lokið við samningu skýrslu þessarar í desemlrer. I skýrslunni segir að fslenzk stjórnarvöld nTuni þurfa að horfast í augu við mikil vandamál á sviði efnahagsmála á árinu 1969. Líkur séu til að gjaldeyrisverðmæti fiskaf- urða kunni að aukast aðeins lítil- lega á árinu, og annar útflutningur muni sennilega heldur ekki aukast að mun. Einhver aukning ætti að verða á tekjurn af þjónustu vegna gengisbreytingarinnar, en samt séu tæplega líkur á verulegri aukningu gjaldeyrisverðmæta á árinu. A árinu ætti að taka fyrir þann samdrátt í atvinnustarfsemi sem orðið hefur að undanförnu, segir síðan í skýrslunni, en þó virðast ekki rniklar líkur á aukningu fram- leiðslunnar í heild. Fjárfesting at- vinnuveganna og íbúðabyggingar muni sennilega haldast á fremur Stjórnarfwmvarp lagt fram á Alþingi i gær: lágu stigi, raunveruleg útgjöld opin- berra aðila aukast eitthvað, en einka- neyzla minnkar enn frekar af völd- um lækkunar raunverulegra ráð- stöfunartekna. Af þessu séu líkur á litlum vexti þjóðarframleiðslunnar, og kunni því vaxandi hjöðnunará- hrifa að gæta í þjóðarbúskapnum, einkum á síðari helmingi ársins, eftir að stórframkvæmdunum við Búrfell og í Straumsvík ljúki, en þá muni þar sennilega hætta störf- um um það bil 1% mannaflans í heild, I skýrslunni er talið að viðskipta- Framhald á 9. síðu. I Framsókn seinheppin Reykjavík H.P. Framsóknarmenn voru all seinheppnir, er þeir iögðu fram þjngsályktiunar- til'lögu í gær um að ríkís stjórninni yrði falð iað láta semj'a frumvarp til laga um einkarétt ríkisins til íslenzka landgrunnsins, en eins og frarn kemur í blað inu var einmitt slíkt fram varp lagt fram samdægurs, Iþe- í gær. Má því með sanmi segja, að þar hafi verið um fljóta og góða afgreiðslu að ræða. í gær var lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp um yfirráðarétt íslenzka ríkisins yfir landgrunninu umhverfis ísland. Felur frumvarp þetta í sér, að íslenzka rflsið eigi fullan og óskoraðan yfirráðarétt yfir landgrunni íslands, að því er tekur til rann- sókna á auðæfum landgrunnsins og virmslu og nýt- á 200 metra dýpi- Hafi æ fleiri ♦ rfki á sáðustu árum lýst yfir lögsögu sinni á landgrunninu undan ströndum þeirra, að því er varðar rannscknir og nýitingu auðæfa landgrunnsins. Með því að samlþykkja lög um yfirráðarétf íslenzka ríkis Atvinnulánin fyrst og fremst stofnlán ingar þeirra. Segir m.a- í greinum frum varpsins að ákvæði,n nái til allra þeirra jarðefna fastra, fljótandi og loftkenndra, sem finnast| kunna í íslenzka land- grunninu og allra annarra auð æfa þes'S, lífrænna og ólíf- rænna. Telsit íslenzika land- grunnið, í merkingu þessara laga, ná svo langt út frá strönd um landsins, sem unnt reynist að nýta auöæfi þess. f athuigasemdum við frum- varpið segir m a. að með vax ins yfir landgranninu umlhverfis, ísland yrði islendingum einum J andj iiækni sé nu hægt að vinna heimilt að framkvæma þar þær auðlindir, sem í land- rannsóknir og útlendingum það gruimi kimni að felaat allt út Framhaid á 9. síðu. Opinskátt viðtal um áfengismál - bls. 6 og 7 ★ Samkvæmt starfsreglum atvinnumálanefndanna verffa lán frá At. vinnumálanefnd ríkisins veitt til arffbærra atvinnuframkvæmda, er leiða til sem mestrar atvinnuaukningar. Verffa lánin veitt sem stofn lán vegna nýrra framkvæmda og meiriháttar endurbóta á tækjum og mannvirkjum. ★ Lán verffa einnig veitt til opinberra framkvæmda, en ætlazt er til aff slík lán geti yfirleitt endurgreiffst tiltölulega fljótt. ★ Engin lán verffa veitt nema meff samþykki viffkomandi kjördæmis- nefndar. ★ Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Atvinnumálanefnd ríkis ins sendi út í gær, en fréttatilkynning þessi er birt í heild á bls. 5 í blaffinu I dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.