Alþýðublaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAtJIÐ 11. febrúar 1969 ATHUGIÐ Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka. Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðningar utanhúss- Fjar lægi málningu af útihurðum og harðviðarlita þær. GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON- Sími 36857. NAUÐUNGARUPPBOÐ á ýmsu lausafé fer fram að Ármúla 26, laugardaginn 15- febr. njk- og hefst þar kl.13.30- .Seldar verða eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og Eim- skipafélags íslands iif- ýmsar ótollafgreiddar vörur. Enn- fremur verða seldir eftir kröfu ýmissa lögmanna ýmsir miunir, er teknir ihafa veríð fjárnámi, svo sem sjónvarps- tæki, margvísleg húsgögn, peningaskápar, peningakassar, kæliskápar, frystikista, saumavélar, skrifstofuvélar, al- fræðiorðabækur, fatnaður úr verzlun, píanó, gólfteppi, út- varpstæki, radiofónar, kjöfisög, rafsuðuvél, toílabrautir, málverk o.fl- o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Munirnjr verða til sýnis á uppboðsstað fyrir hádegi upp- Iboðsdaginn, eftir því, sem við verður komið- Borgarfógetaembættið í Reykjavík. & £ e 4 Af sýningunni Ungar söngkonur halda hljómleika Reykjavík — St-S. Það er fremur nýstárlegt hér að sjá modelsmíðuð seglskjp á sýningu en fimm slík eru nú tii sýnis og sölu í Málverkasöl- unnj á Týsgöfu- Skipin hefur Sigurður H. Þorsteinsson smíðað og þau eru þessh Gjöa, farkostur Amundseng iheimskautsfara, Reykjavík, fyrata fiskiskip okk iar, 'Kútfer Anna frá Akureyri, Sexæringur frá Vestfjörðum og Víkingasikilp. Ljcskola og flaggstöng úr kopar, sem Sigurður hefur gert, eru einnig sýnd, en sams konar hlutir fá;t smíðaðir ihjá honum leftir pöntun. Skipin kosta frá 40 — 80 þús. kr- og verða til sýnis frá fclukkan eitt til sex virka daga frarn itil 20- þ.m. Tvær ungar konur ha'lda tónleika í Gamla Bíói næstkom andi laugardag 15- þm. kl. 3 e.h. ('kl. 15)- Þær heita: Elín Sigurvinsdóttiir og Ragnheiður Guðmundsdóttiir. Báðar hafa þær stundað nám í skóla frú Maríu Markan í 4 unlanfarin ár, og sungu opinberlega á nem endatónleikum skólans í fetorú armánuðj í fyrra við góðar undíntektir- Ólafur Vignir Al- toertsson mun aðstoða iþær á toljóðfærið og þarf ekki að ef :ast um hluitdeild hans við tón leiknna- Söng-krájn er fjölskrúðug, einsöngslög, aríur og dúéttar, og eru höfundar m.a. Handel, Pergolssie, Brahms, Schubert, Mozarit, Bellini, Durante Sv. Sveinbjörnsson, Jón Þórarins- son og Eyþór Stefánsson- Það er eldq daglegur viðburð ur að nemiendur úr íslenzkum söngskóla tojóði upp á jafn um fangsmikla söngs'krá og má bú as)j við að tónleikar Iþessir veki mikla athygli. ÍBÚÐ Starfsmaffur AlþýSublaðsins óskar að taka á leigu 2ja her- bergja íbúð. Tilboð sendist Alþýðublaðinu merkt: „Sanngjörn leiga“— ÓLGA I ARABALÖNDUM TEL AVIV 10. 2. (ntb-afp): Mik- il spenna ríkti í Gaza og hinum hernumdu blutum Jórdaníu í dag, eftir að þar höfðu geisað óeirðir og átök um skeið. Tveir ísraelskir hermenn særðust í átökunum, en einna hörðust urðu þau norður af Port Tewfik við Súez-skurð, þar sem hermaður varð fyrir skoti, sem talið var stafa frá egyzkri leyniskyttu hinum megin við skurðinn. Þá særðist og hermað- ur af skoti úr launsátri í útjaðri borgarinnar Gaza, Hópar skólanema í Gaza reyndu að trufla umferðina í borginni, en lögregla dreifði unglingunúm áður en vandræði hlutust af. I Jerúsalem voru 12 unglingar teknir höndum eftir árekstur skólanema, sem fara vildu í verkfall, og annarra, er ekki vildu það. Bæði í Nablus og Ramal- lah skrópuðu nelnendur í ■skólum. í Tulkarem var öllum skóium og Framhald á 10. SÍ5U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.