Alþýðublaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 11
ALÞYDUBLABIÐ 11 febrúar 1969 11 hjálpa mér. Allt hitt get ég gert sjálf. — En þú hefur engin tæki til þess! sagði Rhoda. — Við biðjum Oliver að útvega okkur þau. Við getum líka beðið Oliver að gera það. Hann er námu- verkfræðingur. Þær störðu hvor á aðra og báðar hugsuðu þær það sama. Vildi Ol- iver blanda sér í slíka klípu og kannski eyðileggja allt fyrirtæki föður síns aðeins til að hjálpa þ'eirrí? Um leið kom Yasniina í gættina og hvíslaði: — Fleur vill tala við ykkur og býður ykkur í heimsókn til sín. — Ætlið þið að koma? Stúlkurnar litu hvor á aðra og veltu því fyrir sér, hvað Yasmina hefði staðið lengi á hleri. Svo spratt Margrét á fætur og sagði kæruleysislega: — Já, við komum, Yasmina. Fleur lá á Iegubekknum að venju. Hún brosti breitt til þeirra og sagði: Teið cr tilbúið. Viljið þið ekki held- ur fá te? — Jú, svaraði Rhoda og svo sett- ust þær meðan Yasmina dró sig í hlé. Flcur varð skrýtin á svipinn um leið og þær voru orðnar einar. — Svo fjárhaldsmaður minn kom ykk- ur á óvart? — Þegar hann gaf okkur frelsi okkar aftur? sagði Margrét rólega. Já', en ég held, að hann hafi nú nevðzt til þess. Við erúm enskar og hann gat ekki haldið okkur hér sein föngum. Því kaus hann þenn- ail kostinn. — Nei, sagði Fleur ákveðin. — Þið skuluð ekki álíta, að það sé litið Öðfum augum á ykkur hér en aðra, þótt þið séuð enskar. Það er langt að fara héðan gangandi —• þið eigið hvorki bíi né jeppa og fáið þá ekki, nema við viljum lána ykkur þá. Það er erfitt að ganga yf- ir eyðimörkina. Það fór hrollur um Margréti. En héhni tókst að brosa og segja: Það er ekki svo langt, sé tillit tekið til þess að enskir vinir okkar eiga bíla. — Það er heimskulegt að segja svbna, sagði Fleur. — F.kkert vernd- ar ykkur, þrátt fyrir að þið ertið en'skar, nema . . eigin kænska. Eg héld, að þér séuð nægilega vel gefnar til að vita, með hverjum þér eigið að standa. Rboda laut áfram til að segja eitthvað í reiði, en Margrét benti henni að þegja og beið eftir því, að Fleur héldi áfram máli sínu. Fjárhaldsmaður niinn kom ykkur á óvárt, en ég á eftir að .koma vkkur enn nieira á óvart. Hún reis upp af Iegubekknuni og stóð léttilega á gólfið í gim- steinum settum sándölum. — Hún titraði ögn og brosti til stúlknanna tveggja. — Sjáið þið, .. ég get stað- ið, gengið, dansað, hlaupið .... þið bjuggust víst ekki við þessu? Margrét leit aðvarandi á Rhodu og sagði dræmt: — Jú, ég er afar undrandi, en ég skil þetta ekki. Okkur var sagt að þér gætuð ekki reist yður upp af legubekknum. — Það halda allir, sagði Fleur og gekk aftur að legubekknum — og lagði sig. — Líka fjárlíaldsmaður minn. Þ i ð einar vitið betur. — Hvers vegna sögðuð þér okk- ur það? spurði Margrét blíðlega. —Vegna þess, að ég veit *með hverjum þið standið, sagði Fíeur undirförul á svipinn. — Ef fjár- haldsmaður minn kemst að þessu, veit ég, að þið hafið sagt honum það. Það er engin trygging fyrir ykkur, að þið eruð enskar og þið verðið að skilja það. Kannski vitið þið, að ég er ekki frönsk í báðar ættir. Hluti af niér er eyðimerkur- blóð og við refsum óvinum okkar á okkar eigin máta. — Hvílíkt þvaður! sagði RKöda án þess að hugsa út í það, að Fleur hafði talað við þær á sinni létegu ensku til þess að Rhoda skildi sam- talið. — Ekkert þvaður! sagði Fleur og leit fjandsamlega á Rhodu með fögrum, dökkum atigunum. Sann- leikur. Eg hef sagt ykkur báðuni leyndarmál mitt. Voðalegt leymdar- mál, sem ég vil ekki útskýra núna, en útskýri kannski seinna. I þcss- um heimshluta erum við ekki blíðar smámeyjar eins og á Vesturlond- um. Við elskum innilega og hötum ákaft — það munuð þið fá að reyna. — Við komum bara hingað til að búa til garð, sagði Margrét og fann einu sinni enn, hvað það varð ó- raunverulegt, þegar hún hélt áfrani að segja það sama upp aftur og aftur. Fleur hló lágt. — Já, þessi garð- ur! Eg trúi fyrst á hann, þegar ég sé hann. — Hann verður bráðum tilbú- inn, sagði Margrét dræmt og leit á fallegu stúlkuna, — vegna þess að okkur tekst bráðlega að fá þá til að færa klettinn. Hún fékk laun sín fyrir þetta, en á þann hátt, að hún varð mjög undrandi. — I yðar sporum myndi ég al- drei flytja kletta, sagði Fleur og glettnin leiftraði í augum hennar. Gamalt orðtæki segir, að þeir sem flytja steina, finni oft slöngur und- ir þeim. SJÖUNDI KAFLI. Ungfrú Pearson var einkaritari furstans, en Louis fékk hana stund- um lánaða. Margrét hafði oft séð hana ganga um gólf í hvíta kjóln- um sínum og með sitt velgreidda gráa hár. Hún var alltaf með skjalahrúgu í fanginu og virtist við- ufan. Það leit aldrei út fyrir, að hún sæi stúlkurrtar cða annað fólk þar sem hún gekk um álút og með djúpar hrukkur í enninu. Því kom það Margréti mjög á óvart, þegar Yasmina kom og sagði, að ungfrú Pearson vildi tala við hana á skrif- stofu sinni. — Mig langaði til að tala við yður, væna mín, sagði hún og þó að rödd hennar væri ekki óvin- gjarnleg þá var hún stutt í spuna. Þér hafið ekki verið hérna lengi, og hún virti ungu stúlkuna fyrir sér, — en þó komið ýmsu illu til leiðar. Þess vegna fannst mér tími til kominn, að við kynntumst —Mig langar alls ekki til að koma illu til leiðar, sagði Margrét uffdrandi. — Eg óskaði aðeins eft- ir því að vinna það starf, seln ég var ráðin til að vinna. — Kannski þér hafið ekki held- ur ætlað að koma með þennan unga verkfræðing hingað? Mann- inn, sem hefur beðið árangurslaust eftir því að komast til F.I Kabakir, en sem Louis 'hefur séð um,- að furstinn fengi engan pata af að væri. hingað kominn? ' — Öliver? Var hann rekinn héð- an? Hvers vegna? — Svo þér kallið hann fornafni, sagði ungfrú .Pearson. — Er hann k.i'nnski ungi maðurinn, sem valdi sér aðra eftir að þið voruð trúlof- uð? Þrlðjudagur 11. febrúar 1969. 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði. Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.00 Söngvar og dansar frá Kúbu. 21.10 Engum að treysta. Francid Durbridge. Kínverski hnífur- inn, sögulok. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.05 Smábýlið á syllunni. Mynd um búskap á smábýli, sem heita má að tyllt sé á kletta- snös í Harðangursfirði í Noregi. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 22.40 Dagdkrárlok. 21.30 Útvarpssagan: „Land og 9ynir“ cftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur flytur (6.) 22.00 Fréttir. \ 22.15 Veðurfregnir. Lestur PassíU- sálma (8) j 22.25 íþróttir Örn Eiðsson segir frá. 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi Kveðjuorð Páls Reumerts á tlviði Konunglega leikhússins 1 Kauproiannahöfn og lestur hans á Sveini Dúfu cftir Runeberg. 23.25 Fréttir í stuttu máli. 'fi Síðari hluti leikritsins „Tho Family Reunion" eftir T. S, Ellot. Með aðalhlutverh fara Flora Robson Paul Scofield, Sybil Thorndike og Alan Webb. Leikstjóri: Howard Sackler. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 1 Þriðjudagur 11. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónléikar. 8.^0 Fréttir og veðurfregnir. Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónlcikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: María Dálberg fegrunarsérfræðingur talar um hand- og fótsnyrtingu. Tónleikar. 12.00 Hádcgisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, dem heima sitjum Ása Beck les kafla úr „Hörpu minninganna“, ævisögu Árna Thorsteinssonpr tónskálds, skráðri af Ingólfi Kristjáns- syni. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Oscar Peterson, Webley Ed- wards, Jerry Wilton, Jailbird Singcrs, Lod Indios Tabajaras, The Bee Gees og Will Glahé skemmta með hljóðfæraslætti og söng. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist Erna Berger, Nan Mcrriman, Jan Peerce o.fl. syngja ásamt Robcrt Shaw kórnum atriði úr „Rígóletto“ eftir Verdi; RCA-Victor hljómsveitin lcikur. 16.40 Framburðarkcnnsla S dönsku og cnsku 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni a. Elisabcth Söderström og Kerstin Meycr syngja lög eftir Wilhelm Stenhammar og Göslta Nyström (Áður útv. 19. des.) b. Norski blásarakvintettinn leikur Serenötu cftir Fartein Valcn; Bjarne Larsen og Arne Sletsjöe leika Kaprísur fyrir fiðlu og lágfiðlu eftir Bjarne Brustad (Áður útv. 18. des.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi“ cftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur lcs (12). 18.00 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 19.30 Daglcgt miál Árni Björndson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál I umsjá Eggerts Jónssonar hagfræðings. * * { 19.55 Bæjarkeppni í handknattleik milli Kaupmannahafnar og Rcykjavíkur Sigurður Sigurðs- son lýsir síðari hálfleik bcint frá Kaupmannahöfn. 20.30 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.00 Framtíðarmöguleikar á sölu hraðfrystra sjávarafurða SMURT BRAUÐ > SNITTUR BRAUÐTERTUR SNAÓK BÁR. Laugavegi 126. sími 24631. Tfjj EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o.fl. til hita- og vatnslagna byggingavöruverzlun Bursfafell Réttarholtsvegi 9 Sírni 38840. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá kl. 9. Lokað' kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlnr. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. SínU 1-60-12. ÓTTAR YNGVASON] héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BtöNDUHþíÐ 1 • SfMi 2129'«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.