Alþýðublaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 2
2 ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ 11. febrúar 1969 Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og Benedikt Gröndal. Símiars 14900-14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson. — Aug-> lýsingasími: 14906. — Aðsötur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu 8—10, Kvík. ■— Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjal^ ______kr. 150.00. í lausasöíu kr. 10,00' eintakið. —- Útg.: Nýja útgáfufélagið h,f, ÞORÐU ÞEIR EKKI? Framsóknarmenn og bommún- istar auka nú áróðursberferð sína tum land allt. Þeir ætla sér sýni- Oiega að íhlaimra jámið, meðan það er heitt — motfæra sér atvinnu- ílleysið og sj ómannavterkfallið til pó’litísks ávinnimgs, eins og þeir !fra> nast igeta. Þessir flokkar krefjast þess, að yíkisstjórnin fari frá. Það er þægilegt slagorð, þegar á móti j folsés. Em hvers vegna vildu íarþisóknarmenn og kommúnist- ar jekki taka þátt í ríkisstjórn í sepiíember og byrjun október, þegar þeim stóð það til boða? Þorðu þeir ekki að glíma við þá erfiðleika, sem þeir sáu fram- undan? Völdu þeir vísvitandi það hlutverk að vera enn á- byrgðarlausir gagnrýnendur en láta ríkisstjórnina fást við vand- ann? Það er rétt, að landsmenn geri sér grein fyrir, hvort það rnundi 'bæta aðstöðu þjóðarinnar, ef rík- isstjórnin færi nú frá og efndi til bosninga. Mundi atvinna 'aukast oið pólitíska upplausn? Veit mokkur, hlvaða úrræði framsókn- armenn og kommúmistar (mundu nota, ef þeir kæmust til vafda? r s Aróður stjómarandstæðinga er nú orðinn að gemgdlarlausu hatri á ríkisstjórninmi. Tíminn sagði til dæmis á sunnudag, að 'Gylfi Þ. Gíslason „bæri ábyrgð á“ þeim mikla halla, sem er á viðskiptum þjóðarinnar við önnur lönd. Nú er það ekki nefnt á mafn, að 1968 hafi verið mirnni afli en 1965 — ekki sagt orð um, að síldveiðar hafi brugðizt. Nú fer því sleppt með öllu, að verðlag á útflutn- ingsafurðum okkar hefur hrun- ið. Nú er aðeins siagt: Gylfi ber ábyrgð á þessu öllu. Þetta eru að sjálfsögðu ekki þjóðmálaumræður, sem sæma siðuðum mönnum. Þetta er of- stæki og persónulegur rógur. Fraffnsóknarmemn virðast trúa því, að vegna erfiðleikamna sé þjóðin móttækileg fyrir slík iskrif. En telja íslfendingar, að menn, sem þannig korna fram, séu líklfegir til >að stjórna landinu á erfiðum tímum? Halda íslend- ingar, að það verði snögg breyt- ing til batnaðar, næg atvinna og vinnufriður, ef Eysteinm Jónsson, Ólafur Jóhamnessom og Þórarinm Þórarinsson setjast í ráðherra- stóla? Núverandi ríkisstjórn hefur mætt meiri erfiðleikum heldur en dunið hafa yfir þjóðina síðan á kreppuárunum. Þetta er stað- reynd, sem hægt er að sanna ög iallir réttsýnir menm viðurkenna. Ríkisstjórnin heflur gert ráð- stafamir, sem g-era varð, til að skapa rekstrangnumdvöll fyrir at- vinnuvegina. Síðan hfefúr stjórn- in tekið upp náið samstarf við verkalýðshreyfinguma um víð- tækar ráðstafanir gegn atvinnu- leysi, sem að vísu eru ekki enn kommlar til framkvæmda. Hundr- að milljónum verður mú varið til að ef'la bygginigastarfsiemi og tæplega 200 milljónum til auk- innla trygginga. Allt mun þetta isegja til sín áður en langt líður, Þess veigma liggur stjómarand- stæðimgum svo mikið á að koma boðskap símum til landsmanna, áður 'em aftur rofar til. SJósókn og afli á Vestfjörðum í jan. FLATEYRI: YFIRLIT um sjósókn og afla- hrögð í Vestfirðingafjórðungi í jantjar 1969. Miklir umhleypingar voru allan janúar-mánuð, og hamlaði það mjög sjósókn. Yfirleitt fékkst þó góður 'afli, þegar gaf á sjó. Fyrri hluta máliaðarins sóttu línubátarnir mest suðar í Víkurál, en síðustu daga mánaifarins var einnig kominn góð- ur áfli í Djúpálinn. Fengu margir bátý frá Djúpi ágætan afla þar í ’Joki mánaðarins. Heildaraflinn í márjuðinum er 1968 lestir, en var 2738 lestir á sama tíma í fyrra. I janúar stunduðu 23 bátar róðra með línu, 5 með net og 2 með botnvörpu, en á sama tíma í fyrra stunduðu 43 bátar róðra með línu og 3 með net. Aflahæsti báturinn í fjórðungn- um er Víkingur III. frá ísafirði með 101,8 lestir í 14 róðrum, en I fyrra var .Guðbjartur Kristján frá Isafirði aflahæstur með 132,9 lestir 1 17 róðrum. Aflinn í einstökum verstöðvum: lestir PATRF.KSFJÖRÐUR : róðrar Dofri 62,5 11 Vestri n. 17,0 2 Þorri nr. 11,5 3 Jón Þórðarson n. 10,0 1 TÁLKNAFJÖRÐUR : í Tálknfirðingur 34,0 5 Sæfari 30,2 5 Tungufell n. 12,7 2 BÍLDUDALUR : Pétur Thorst. bv. 36,9 2 ÞINGEYRI: Framnes 41,9 5 Sléttanes n. 28,8 2 Fjölnjr 17,5 5 Sóley 50,2 8 Hinrik Guðm. 39,6 8 Ásgeir Torfason 24,0 6 Bragi 13,3 5 SUÐUREYRI: Ólafur Friðberts. 98,8 14 Friðb. Guðm. 77,7 13 Sif 40,7 6 Draupnir 32,0 9 Stefnir 29,6 10 Páll Jónsson 28,9 10 BOLUNGAVÍK: Hugrún 97,8 16 Sólrún 93,1 17 Guðm. Pét. 92,3 15 Einar Hálfdáns 60,2 14 Bergrún 44,4 13 'W : HNÍFSDALUR: Mímir 80,2 7 Guðrún Guðleifsd. 62,4 8 Ásgeir Kristján 51,6 11 ÍSAFJÖRÐUR: Víkingur 'III. 101,8 14 Guðrún Jónsd. 80,6 6 Guðný 77,7 12 Straumnes 60,1 11 Gunnhildur 53,6 11 Víkingur II. 52,6 11 Hrönn 47,0 8 Guðbj. Kristj. bv. 46,1 3 STJÐAVÍK : Valur 78,0 7 Svanur 44,7 8 Pleildaraflinn í hverri verstöð janúar: Ar Ar 1969 ' 1968 lestir lestir Patreksfjörður 101 (349) Tálknafjörður 77 (121) Bíldudalur 37 ( 92) Þingeyri 88 (219) Flateyri 127 ( 90) Suðureyri 308 (340) Bolungavík 394 (475) Hnífsdalur 194 (203) Isafjörður 519 (720) Súðavík 123 (129) 1.968 (2.738) Erlendar fréttir í stuttu máli NEW YORK 10. 2. (ntb- reuter): Jórdanir kröfðust þess á laugardagskvöld, að' Öryggisráð Sameinuðu þjóff anna kærní saman hiff bráff asat til aff ræffa þróun mála í ísrael. Halda Jórdanir því fram, aff ísraelsmenn ógni þjóðarhagsmunum Ar abalanda og jaifnframt ‘illðinum í hesmimun- BOMBAY 10. 2- (nt'b-reut- er): 14 féllu og m'örg hundr uð særðusti í 24 klukku stunda átökum í Bombay u>m helgioa. NEW YORK 10. 2. (ntb- afp): í vifftali viff Levi Eshk ol, forsætisráðherra, ísraels í bandaríska tímaritinu Newsveek nú í vikunni. er látið aff því Iiggja aff ísra elsmenn kunni aff verffa til leiffanlegir til aff afsala sér einhverjum landssvæffum ef þaff megi verffa til þess aff 'f.ryggja friffinn fyrir Miff- jarffarhafsbotni. EVERETT, Waslijngton, 10- 2. (ntb-reuter): Stærsta flutningaflugvél (heifms, þotia af gerffinni Boeing 747, fór í fyrsitu reynsluför sína á sunnudag. Þriggja manna álhöifn reyndi >hina 350 lesta þungu vél í 77 mínútna flugferð. Gekk ferffin aff óskum- KARACIII 10. 2- (ntb- reuter): Dómstóll í Lahore kvaff upp þann úrskurff í dag aff uppreisnarforinginn Zificar Ali Bliut o skyldi látinn laus úr fangelsi, en þess í staff haldiff í stofu fangelsi. Samtímis efndu stúdentar til mótmæiaaff- gerffa og kröfffust fullrar iausnar hins fyrrverandi ut- anríkisráffherra. MOSKVU 10. 2. (ntlb-reut ier): Ungverski kommúni.sta leiðtoginn Janos Kadar fór í dag frá Moskvu úr fjög urra daga heimsókn. M*W%WWWMMWWWW!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.