Alþýðublaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 3
Vfglundur Kristjánsscm hefur um 8 ára skeið rekið fornmunaverzlun í bakhúsi við Laugaveg 33. Verzl- un hans er tvíþætt, annars vegar selur hann antik-muni, þ.e. muni 100 ára og eldri, og hins vegar liotaða muni, mest húsgögn. Hann er með muni sína í þremur her- bergjum. Þeir standa þar upp við veggina og á miðju gólfinu. A veggjum uppi hanga málverk. I upphafi viðtals -okkar við Víg- lund kom í ljós, að hann leggur megináherzlu á að ná í antik-muni og selja þá. Kvað hann eftirspurn- ina eftir antik meiri nú en undan- farin ár, en helzt væru það fjár- sterkir aðiljar sem eftir þeim sækt- ust. Hins vegar sagði Víglundur að framboð væri sáralítið á íslenzkum antik-gripum. „íslendingar eru bún ir að glata meiripartinum af sínum gömlu gripum og mest fór í súg- inn á stríðsárunum", eins og hann orðaði það. Þegar talið barst að peningaleysi og því, livort ekki væri meiri hreyf- ing á notuðum gripum þegar fjár- ráð fólks væru minni, sagði Víg- lundur: „Það er algjör hugsunar- villa hjá fólki að halda að peninga- leysi og atvinnuleysi skapi rneira framboð og eftírspurn á notuðum Stefán Júlíusson Skipaður bókafulltrúi Stefán Júlíusson, forstöðumað- lir Fræðslumyndasafns ríkisins, hefur verið skipaður bókafull- trúi frá 15. marz n.k. að telja. Jafnframt hefur staða forstöðu manns Fræðslumyndasafns rík- isins verið auglýst laus til um- sóknar með umsóknarfresti til 7. tnarz n.k. húsgögnum og munum. Staðreynd- in er þvert á móti sú, að fólk selur síður hluti, vegna þess að það hef- ur ekki eíni á að kaupa sér nýja. Þá verkar peningaleysið einnig þannig, að fólk dregur við sig að kaupa muni, jafnvel hjá fornsöl- um.“ Við heimsóttum einnig Friðgeir Júlíusson, en hann rekur Vörusöl- una að Oðinsgötu 5. „Það hefur dregizt saman hérna hjá mér,“ sagði Friðgeir í upphafi. „Það er sáralítið framboð á vörum og fólk hættir við að selja gamla hluti sína þegar allt er stopp. Þá er eftirspurnin einnig miklu minni en áður, fólk virðist ekki hafa Verða verð- laun Laxness skattfrjáls? Það hefur þcgar komið tjl tals innan ríkisstjómadinnar, hvort ekki sé rétt að sjá svo um, að Halldór Laxness þurfi ekki að greiða skatta af Sonnjng verðlaununum, sem Kaupmanna hafnarháskóli veiiti honum. Áfti að ræða málið frekar í þing flokkunum í gger- , Til grei.na getur komið ann- Framhald á 9. síSu. Þarna istendur Víglundur Kristjánsson við skáp, sem htigsan- lcga er 300 ára gamall. Frumvarp um breytingu á vinnulöggjöfinni: etur unnið sáttum ur en verkföll JÓN ÞOBSTEINSSON (A) hefur lagt fram frumvarp um brey'- xngu á lögum um sté.tarfélög og vinnudeilur, og felur það frum- varp í sér, að Ieitað verði sátta með deiluaðilum áður en til vinnustöðvunar komi og skuli sáttaseihjara skylt að taka vinnu- deilu til meðferðar í síðas'a lagi 10 sólarhringiun áður en tíl vmnijstöðvunar á að koma. Sú breyting er og gerð á lögun- um að frestur til að boða vinnu- stöðvun er lengdur úr 7 sólarhring- um í 20. Einnig er sáttasemjara hejmilað að fresta því um allt að 4 sólarhringa, að vinnustöðvun hefj ist, ef hann hefur í hyggju að bera fram miðlunartillögu, eða aðrar sérstakar ástæður eru fyrir hendi að hans dorni. Svo er og breytt reglun- um um þátttöku 1 atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu, bæði til að styrkja aðstöðu sáttasemjara, en jafn framt I því skyni að örva menn til . þátttöku I slíkum atkvæðagreiðsl- um og draga úr líkunum fyrir því, að almennt þátttökuleysi í atkvæða- greiðslunni verði miðlunartillögu að falli. í greinargerð segir flutningsmað- ur m.a. Vinnustöðvanir eru að flestra dómi neyðarúrræði, sem eigi á að grípa lil yið lausn kjapaágreinings, fyrr en allar aðrar leiðir hafa verið reyndar til þrautar. Reynslan. sýnir, að oft skorti mikið á, að samninga- viðræður og sáttaumleitánir beri þann árangur að leysa vipnudeilu, áður en til vinnustöðvunar kemijr. Gildandi ákvæði vinnulöggjafarityi- ar tryggja sáttasemjará ekki neinn Framhald á HELLU - ofninn er nú framleiddur ! tveim þykktum 55 mm og 82 mm og þrýstireyndur með 8k9/cm2 HELLU - ofninn fullnœgir öllum skilyrðum til oð tengjost beint við kerfi Hitaveitu Reykjavíkur. HASSTÆÐIR SREIÐSLUSKILMÁLAR. STUTTUR AFSREIÐSLUTlMI. Jón Þorsteinsson ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11. febrúar 19G9 3 / Kaupir fólk fremur notaða muni en nýja, þegar skórinn kreppir að? Reynir fólk að losa sig við gamla muni íil fjáröflunar, þegar peningaráð verða minni? Svara leituðum við hjá tveimur fornsölum fyrir skömmu. Niðurstaðan var sú, að í þeirra her- húðum verður einnig samdráttur á krepjHitímum. * neina handbæra peninga." Þegar við gengum út voru nokkrir menn í verzluninni hans Friðgeirs að deila um kjör sjómanna. Hvort þeir keyptu eitthvað vitum við ekki, þeir hafa kannski bara komið til þess að skoða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.