Alþýðublaðið - 12.02.1969, Blaðsíða 7
ALÞYÐUBLAÐÍÐ 12. febrúar 1969 7
Birgtfr ísleifsson. Hann segir, að einmit!. nú, með m vörur fást ýmist á gömlu og nýju verði sé
Til hliðanna eru rú«ínur og þurrkaðir ávextir frá NAF, en n það er getið í grelninni, og á milli
þeirra cru kanelbaukarnir, sem eru glöggt dæmi um, að ckki er sama, hvernig keypt er í matinn:
í báðum barkunum er nákvæmlega sams konar kanill en sá danski, sem er í fallegrj umbúðuni,
kostar 41,40. en sá „íslenzki” kostar 28.00 krón ur. í pakkningunum ei- nákvæmlega sama magn
— 40 grömrn!
Átthagafélðg Snæfellinga og
Hnappdæla á Suðurnesjum
lieldur árshátíð í Félagsheiniilinu Stapa föstudaginn 14.
febrúar n.k. er hefst kl. 7 síðdegis.
Aðgöngumiðar fást hjá Þóru Kristjánsdcttir Sunnubraut
11, Keflavík sími 2693 og Þorgils Þorgilssyni Lækjar-
götai 6 A Reykjavík í síðasta lagi 12. þ.m.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
HÁTÍOARNEFXO.
BorgfirðingQmót
Árshátíð Borgfirðingafélagsins í Reykjavík verður í
Domus Medica laugardaginn 15. þ.m. og hefst með borð
haldi kl. 19,30.
Fjölbreytt skemmtidagskrá.
Björn Blöndal rith. sjálfvalið efni.
Hjálmar Kjartansson eínsöngur
og fleiri góð skemnúiatriöi.
Sala aðgöngumiða hjá Þórarni Magnússyni Grettis-
götiu 28 sími 15552 óskast sóftir fyrir hádegi næsta föstu
dag.
Tilboð óskost
í Caterpillar jarðýtu D-8. Upplýsingar í síma
14944. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri
Austurstræti 7 kl. 11 árdegis föstudaginn 14.
febrúar.
Sölunefnd varnarliðseigna.
lagi 99 krónur, , en 108,50, ef
hann er seldur sem valið súpu
kjöt.
Birgir sagði, að það munaði
ium 200 krónum á því að kaupa
heila skrokka eða niðurbrytjaða.
Fólk kaupir nú mun minna af
dýru kjöti en það óður gerði
og nú væru góð kauo í folalda
kjöti og ungkálfakjöti. Áður
fyrr var algengt að fólk keypti
dýrt kjöt til að hafa í matinn
á mánudagskvöldum en í dag
þekkist slíkt ekk,i.
Að lokum benti Birgir á, að
einmitt nú stæði yfir „Tilboð
vikunnar” og í því felst, að
Bragakaffi er selt 10% ódýrar
þersa viku. Sumir misskildu
þes.sa starfsemi á þann hátt
að verzlunin væri að losna við
gallaða vöru, en hér væri ekki
um neitit slíkt að ræða — kaff
ið væri nýbrennt og malað, og
þstta væri aðeins þjónustustarf
semi.
Að endingu vonast ég eftir,
að einhver hafi haft gagn af
öllum þessum tílvitnunum í
krónur og kíló. ,
S. J.
ATHUGIÐ
Geri gamlar hurSir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka.
Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðningar utanhúss- Fjar
lægi málningu at útihurðum og harðviðarlita þær.
GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON-
Sími 36857.
tækifæri hinn svonefnda Tókíó-sátt-
mála um „afbrot og tiltekna aðra
verknaði framda um borð í flugvél-
um.” Sáttmálinn kveður m. a. á
um, að skilað skuli þegar ! stað til
eigendanna „stolnum" flugvélum.
I’ingið lagði einnig fyrir ICAO-
ráðið að leita annarra ráða til að
hindra starfsemi' fiugvélaræningja
og skjóta þeim' skelk ! brihgu. I
ICAO-ráðinu sitja fulltrúar 27 ríkja,
sem valdir eru af þinginu, og fer
það með framkvæmdavald stofn-
unarinnar.
100 KÍLÓMF.TRA BRFITT
- HÁVAfiABELTI UNDIR
HLJÓÐFRÁUM ÞOTUM.
Að því er varðar hávaðann frá
hljóðfráum þotum, hafa menn
komizt að raun um, að hann heyr-
ist af öllum sem staddir eru á 100
kílómetra breiðu belti fyrir néðan
hlutaðeigandi flugvél. Þihgið lagði
áherzlu á, að ekki mættu skapast
„óviðunandi aðstæður” fyrir almenn
ing vegna hávaðans, þegar hinar
hljóðfráu farþegaþotur verða tekn-
ar i notkun.
Meðal aðstæðna sem nefndar eru
„óviðunandi" má nefna þaö þegar
syefnró manna er rofin og þegar
valdið cr tjóni á mönftum og eign-
um. til lands. og sjávar vegna þess
að hljóðdrunurnar magnast ! á-
kveðnum flugaðstæðum og við á-
kveðin veðurskilyrði. ICAO vill láta
gera alþjóðlegan sáttmála um að-
ferðir til að rnæla hljóðdrilnurnar
og ákveða hvar draga heri . „við-
unandi" markalínur.
Sú deitd innan Alþjóðaflugmála-
stofnunarinnar, sem vinnur að því
að gera hina alþjóðlegu flugum-
ferð einfaldari, hefur éinkurn beint
athyglinni að þeim vandamálum
sem upp munu koma í flughöfhum
þegar júmbó-þoturnar verða tekn-
ar í notkun. Hér er um að ræða
flugvélar sem taka allt að 500 far-
þegum. Mönnum er Ijóst, að lend-
ing margra slíkra farkosta á nokk-
urn veginn sama tíma mundi ein-
faldlega bera ofurliði bæði tollþjón-
ustuna og vegabréfaskoðunina. —
Aðildarríki ICAO hafa.: því verið
hvött jil að draga úr formsatrið-
nm í samhandi við komu, flugfar-
þega til að létta á farginu. Hér
gæti verið um það að , r.æða að
leggja niður vegabréfnáritanir og
hin sérstiiku lendingarkort ! sam-
handi við vegahrýf, brevta iruirétt-
ingum flugstöðvarbyegiiiga, stytta
tímann sem fer í hleðslu og afferm-
ingu ílugvéla og endurbæta sam-
göngur til og frá flugvöllum.
261 MII.LIÓN fr.UGFAR-
ÞFGÁ ÁRIÐ 1968.
Hér eru nokkrár tölur sém varpa
■ii.iinjioi.it Framhald á' -lO.i siiti
ÍBÚÐ
Starfsmaffur Alþýffublaffsins óskar aff taka á leigu 2ja her-
bergja íbúff.
Tilboff sendist Aiþýffublaffinu nierkt: „Sanngjörn !eiga“—
Blaðburðarfólk óskast við:
Rauðarárholt
Hafið samband við afgreiðsluna. — Sími 14900,