Alþýðublaðið - 19.02.1969, Page 1

Alþýðublaðið - 19.02.1969, Page 1
Fimmtudagur 19. febrúar 1969 — 50. árgr. 41. tbl. . 1 ' i ' ALÞÝÐUBLAÐIÐ HEFUR hHerað 1 Reykjavík — VGK. Eftir að frurrvarp ríkis stjórnarinnar um lausn á verkfallinu hafði verið samþykkt í fyrrinótt, tóku sjómenn að búa sig til brottfarar. í gærda: og í gærkvöldi héldi fyrstu báturnir úr höfr en þeir, sem síðbúnir eri fara í dag og kvöld. Á 3. síðu eru myndir og við töl frá Reykjavíkurhöfn. Mikið annríki var í öllum höfnum á Suður- og Vesturlandi í gær. Bátar bjuggu sig til veiða með Irolli, línu eða netum og nokkrir stærri bátarnir tóku nótina um borð og héldu á loðnuveiðar. Lausn verkfallsins náði ekki til Keflavíkur, en sem kunnugt er, felldi sjómannadeild Verka- Frambald á 9. síðu. AB þeir, sem nú reyna v\ð próf í endurskoðun séu ó- enju hæfir og megi búast við, að á þessu ári verði út- krifaðir yfir 20 löggiltir •ndurskoðendur. Reykjavík — SJ. Handknattleilcsdeild Vals fær ágætt danskt Iið í heim sókn á laugardaginn og leik ur liðið — MK-31 — hér fjórum sinnum. Fyrsti leikur inn fer fram sunnudaginn 23. febrúar kl. 16.00 gegn úr valsliði völdu af íþrótta fréttamönnum. Annar leikur inn verður háður gegn Val þriðjudaginn 25. febrúar kl. 20.15, þriðji leikurinn gregn FH fimmtudaginn 27. febrú ar kl. 20.30 og fjórði leikur inn gegn úrvalsliði föstudag inn 28. febrúar kl. 20.15. MK 31 er ineðal beztu lið- anna í 1. deild. Frægasti leik maður liðsins er Max Niel- sen sem hefur leikið 65 lands leiki, og sést hann á mynd- inni hér til hliðar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.