Alþýðublaðið - 19.02.1969, Page 7

Alþýðublaðið - 19.02.1969, Page 7
ALÞYÐUBLAÐIÐ 19. febrúar 1989 7 A myndinni til vinstri sést hvernig' plastkúlurnar þekja yf.'rborðiff. Litli kolinn í lófanum er 60 daga gamall. Fiskirækt I kæli- vatni frá atómstöð Lag af plastkúlum dregur úr hitatapi Norska blaðiff Fiskaren skýr- ir nýlega frá athyglisverðum tilraunum í fiskirækt, sem gerd ar eru á vegum White Fish Authority í Hunsterton, Skot- landi. Til að ná siem örustum vexti hjá skarkolum og skyldum teg undum, sem ræktaðir eru í kerjum með volgum sjó eru notaðar plastkúlur sem þekja ivatnsyfirborðið. Nákvæmar mæl ingar sýna, að þetta- kúlna- teppi dregur mikið úr hita- tapi þegar kalt er í veðri. Rannsóknirnar fara fram við Hunterston atómstöðina, en !hinn varmi sjór kemur frá kæl ingartækjum stöðvarinnar. Mark miðið er að þróa fiskiræktina svo að hún geti gefið arð. Þegar er ljóst, að hægt er að ná góðu hlutfalli lifnndi fiska úr hrognunum, miðað við hina lágu prósentu sem nær veixti í hafinu. Skarkoli nær ,.markaðs“-vexti á tveimur ár um í eldistjörninni í Hunster- ton, en er fjögur ár að ná sama vexti við venjulegar aðstæður. Með því að nota kúlna-teppið yfir veturinn. og með bættum fóðrunaraðferðum, gera hlutað- eigendur sér vonir um að ná markaðsvextinum á 18 mánuð- um. í Hunsterton rennur 16-18 gráðu heitur sjórinn stöðugt í eldistjarnirnar og kúlnatepp- ið hefur haldið hitanum í 15 gráðum á veturna, jafnvel þótt mikill kuidi ríki. Þetta er mjög ákjósanlegur hiti fyrir fisk á Xvaxtarskeiði og um 7 gráðum hærri en gerist og geng ur í sjó á veturna. Talið er að þessar tilraunir muni leiða til þess að kælivatn fyrirtækjum verði notað víða frá orkustöðvum og öðrum iðn til fiskeldis í náinni framtíð. hjá bakaríum? Ilsykjavík. — St. S. Kökur og brauðmeti hafa hækkaff verulega óg virðist hafa dregið mjög úr sölu á bakkelsi, eða dýrar, tegundum af kökum, sem eru á boðstólum í bakaríum. Hins vegar hefur sala á matar- brauði haldizt óbreytt. Einn bakari upplýsti Alþýðublaðið um, að áffur hefðu sunnudagar verið annamestu dagarnir, en væru núna gjörsamlega dauöjr. urbúðir lokaðar á sunnudögum og fólk lykí því iunkaupum sínum deginum áður. .Sala ;í •krnnsakiikum og • rjóma- tertum, sem fólk hefur keypt við ýmis tækifæri, nefur dregizt mjijg. saman og er nú hverfandi lítil. Þetta er lireint ekki óeðlileg þró- un, þvi að raunin mun vera sú,. að ávallt við hækkanir drcgur mjög úr sölu viðkomándi vörutegunda, en jafnast svo upp,, þegar frá jíður. Hann sagðist þó telja þetta stafa í na mpí'S nf li\ í mi vn’rn minllc- Er mirsni sala Héraðslæknisembætti auglýst iaust til umsóknar Héraðslæknisembættið í Húsavíkurhéraði er laust til um- scknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna Umscknarfrestur er til 12. marz 1969. Veitist frá 15. marz 1969. Dóms- og kirkjumálaráðuneytiff, 18. febrúar 1969. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerð- um. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbú- staði og báta. , ....... i ;. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. ) Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. Eldavélaverkstæði Jólianns Fr. Kristjánssonar Iif. Kleppsvegi 62 — Sími 33069 SKÍÐABUXUR Þýzkar úrvals skíffabuxur, allar herra- og uuglingastærðir. Ó.L. Laugavegi 71 Sími 20141. «>4L-jat Tilboð óskast í jarðvinnu og sprengingar í húsgrunni á lóð Landspítalans í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. l.OOO.oo skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 28. febrúar n.k., kl. ll,oo fh. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARÍLINI7 SÍMI 10140 ■ MATUR OG BENSÍN aíian sólarhringinn. \ - Veitingaskáiinn, Geithálsi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.