Dagur - 23.12.1918, Side 1

Dagur - 23.12.1918, Side 1
DAGUR lcemur út tvisvar í mán- uði og kostar 2 kr. árg. gjaldd. 1. júlí. AFGREIÐSLU- og iiinheinitumaður: Lárus j. Rist. Talsími 31. Ráðhússtíg 4. Ritstjóri: Ingimar Eydal. I. ár. Akureyri, 23. des. 1918. 24. blað. „Friður á jöröu“ Gleðiieg jól! »Friður á jörðu!« — nú hljómar um lönd og höf. Hugsjónin fegursta rætast mun að vonum. Friður á jörð yfir fallinna bræðra gröf! Friður á jörð yfir lifandi manna sonum! Rráir friðar fylling fólk, og sjer í hilling eining allra þjóða, ást á hinu góða. Pá er fullur friður falli sundrung niður, sundrung sjálfs vors anda, sundrung þjóða og landa. Frið og farsæld byggir fólk, sem rjettinn tryggir, tryggir traust á mönnum trú á guði sönnum. * * Jafnt þeim hrausta og háa hinum veika og smáa, faðir fullan gjörðu friðinn pinn á jörðu! Páll 1. Ardal. »Minningar margra jóla mætast í dag — « hetta stóð á einu brjefspjaldi, sem mjer var sent um jól. Mjer varð oftar en einusinni starsýnt á þessar línur, aðfangadagskvöldið það. Jeg fór að rifja upp hugsanir mínar og hvernig mjer hefði liðið ýms und- anfarin jól. — Jólin geta verið svo margvísleg. — Stundum höfum við þá verið veik, eða staðið við sjúkra- beð eða dánarbeð vina okkar, stund- um fjarri ættingjum og heimilum og pínst af heimþrá, stundum verið í miklu fjölmenni, stundum of ein- mana, — stundum gloð, stundum hrygg. - En altaf höfum við reynt að setja einhvern jólablæ á umhverfið. Altaf hafa komið fram á varir okkar þá daga þessi sömu orð: »Gleðileg jól!« Hvar, sem menn mætast, er þetta ávarp á allra vörum. I3að er skrifað, prentað eða skrautritað á hvert jólakort. Pað blasir við okkur í auglýsingum blaðanna. »GLEÐÍLEG JÓL!« En finst ykkur það ekki stundum varhugavert, þegar sumt það besta, sem mannssálin geymir og fegurstu orðin sem komið geta fram á var- ir mannanna, þegar það alt verður næstum hljómlaust, bragðlaust, and- laust, — ekkert nema venja. Pað verður svo oft, — því miður. »Gleðileg jól!« Aðeins að við gæt- um altaf sagt þessi orð þannig, að

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.