Dagur - 22.09.1920, Qupperneq 1
DAGUR
ki mur út á hverjum miðvikud.
Kosiar kr. 4.50 til áramóta.
Gjalddagi fyrir 1. ágúst.
AFGREIÐSLAN
er hjá f ó ni P Pó r
Norðurgötu 3. Talsimi 112.
Innheimtuna annast ntsljórinn
Akureyri, 22. september 1920.
22. blað.
III. ár.
Innilegt þakklæti
vottum við öiium þeim, sem
veittu okkur hjálp og sýndu
okkur hluttekningu við veik-
indi og fráfall okkar ástkæra
sonar, bróður og tengdabróður
Krisíjáns Kristfánssonar
frá Víðigerði* og sem heiðr-
uðu ótför hans með nærveru
sinni, krönsum og minningar-
spjöldum.
Ungmennafélagi Akureyrar
viljum við sérstaklega þakka
fyrir auðsýnda samúð og þá
virðingu, er það sýndi sýnuni
framliðna félagsbróður.
Víðigérði 20. sept. 1920.
Aðstandendur hins látna. m
Um iðnað.
II.
Verksmiðjustjóri Jönas Pór lét slðast í
Ijós það álit sitt, að kembingarvélar og
spunavélar þyrfíu að vera í hverri sýslu
landsins, og auk þess tvær stórkostleg-
ar ullarverksmiðjur á landinu. Það er
sennilegt, að hér sé nærri farið því rétta.
Tóvinna almennings kemst ekki í við-
unanlegt horf fyr, en vélar afkasta nægri
kembingu, og dúkagerðin verður meir
og meir undir spunavélum komin. Áhug-
inn fyrir þessu er nú óðum að vakna.
Nú, þegar brautryðjandinn í þessum
efnum, Magnús heitinn Pórarinsson er
kominn undir græna torfu, er draumur
hans er að rætsst.
Hin uppástunga verksmiðjustjórans um
tvær stórkostlegar ullarverksmiðjur er
einnig sennileg. Stórsmiðja verður senni-
lega hlutfallslega ódýrari en fleiri smærri.
Sú staðreynd, að við nú á þessu ári
eftir öllum líkum að dæma, látum af
hendi 50 — 60 ullarreifi fyrir einn vand-
aðan fatnað frá útlöndum, ætti að nægja,
til þess að skjóta mönnurn skelk í bringu
yfir þessu ástandi í þjóðarbúskapnum.
Pað er nærri grátlegt, að við flytjum út
rnestan hluta af þessu eina svokallaða
»hráefni«-, sem við framleiðum því nær
verðlaust, en orkan streymir til sjávar
ónotuð.
Hér er ótvírætt nauðsynjamál fyrir
höndum. Viðreisnarmál þessarar þjóðar
fyrii löngu tímabært. Efni og orka er
fyrir hendi, en vantar fjármagn og fram-
tak.
Verksmiðjufélagið hér nyrðra á þakkir
skyldar fyrir framtak sitt, þrautseigju
og dug. í augum Dags er aðeins einn
galli á því, sá, að það er ekki sam-
vinnufélag, heldur hlutafélag. Ekki sak-
ar það, meðan hluttaka er almenn og
atkvæði almennings koma til um úrslit
mála og framkvæmdir, en sú hættan
liggur þó framundan, að hlutir safnist í
fárra heudur og félagið snúist upp í
okurhritig og gróðafélag, og verði til
minni alþjóðarnytja en þyrfti að vera.
Hér er mál, sem samvinnuféiögin þurfa
nú þegar að taka á dagskrá síria, hvort
sem framkvæmd verður á fyr eða seinna.
Sambandið getur ekki eðlis síns vegna
þolað, að horfa afskiftalaust upp á slík-
an skussahátt í búskap bændastéttarinnar.
Beinn og óbeinn hagur bændastéttarinn-
ar af mikilfenglegri dúka og bandfram-
leiðslu úr þeirra eigin framleiðsluvöru í
landinu sjálfu yrði öflugur og staðfasi-
ur bakfiskur í sjálfum samvinnufélögun-
um.
Hér er því ekki haldið fram, að Sam-
bandið hafi ekki enn sint þessu máli
tómlætis vegna, né að því sé innan-
handar að hrinda því í framkvæmd,
hvenær sem er. Það er öllum samvinnu-
mönnum hér á landi vitanlegt, að verk-
efni Sambandsins eru mörg og stórkost-
leg og alt af langt fram yfir það, sem
unt er. að fullnægja á hverju einstöku
augnabliki. því er nú betur, að nóg eru
verkefniu og stór, sem knýja fram vöxt
og atorku. En því skal haldið hér fram,
að ullarverksmiðjuiðnaður í landinu er
einliver mesta þjóðarnauðsyn, að slík
fyrirtæki eiga að vera bygð á samvinnu-
félags grundvelli, og að S I. S. á að faka
það mál á dagskrá.
Frá
Kaupfélagi Þingeyinga.
Degi hefir borist eitt heftí af »Óféigi«
hinu skrifaða málgagni K. F*. Heft'ð er
gefið út í aprílmánuði og er í því ítar-
leg grein urn verzlunaráslandið og horf-
urnsr eins og þær voru þá, eftir for-
mann féiagsins hr. Sig. Sigfússon. Pótt
greinin sé einkum stíluð til íélagsmauna
K. Þ. eru í henni ýmsar skarpar og
góðar atbuganir almenns eðlis. Vill Dag-
ur leyfa sér að taka upp úr greinirini
eftirfarándi kafla:
»Línur þessar eru alls ekki skrifaðar,
til þess að skjóta kaupfélagsmönnum
skelk í bringu um skör fram, heldur ein-
ungis til þess að gera þeim Ijóst,
hvernig sakirnar standa á viðskifta-
svæðinu um þessar mundir, svo að þeir
verði færari um að gera sínar áætianir
og taka ákvarðanir um afstöðu sína til
þessara mála í samræmi við ástandið.
K. I3. eða réltara sagt félagsmenn í K.
Þ. eiga nú svo mikið tjármagn f verzl-
unarveltu Iandsins að um munar. Að
því leyti er K. Þ. mjög vel statt, og
hefir lítið að< óttast fjárhagsiega. En
þeirri góðu aðstöðu fylgir líka ábyrgð-
arhluti gagnvart allri þjóðinni og sér-
staklega bönkunum, að fara nú vel og
hyggilega með fjármagn sitt, gera eng-
ar óþarfar eða hjákvætnilegar fjárreiðslu-
kröfur eða kippa stórum fjárhæðum út
úr hinni sameigiulegu veltu þjóðarinnar
og þó sérstaklega sambauds kaupfélag-
anna. K. F*. hefir áður komist í hann
krappann vegna óvæntra verzlunarbylt-
inga og þá verið ver við búið en nú.
En það hefir jafnan sigrað þær fjármála-
þrautir, sem fyrir það hafa verið iagðar.
Og með hverju? Hvert var vopnið, sem
sigurinn veitti? Samvinna, samtök, sam-
hjálp! F’að cr dýrðlegt vopn og góð-
um mönnum samboðið. Vér höfum
unnið sjálfum oss sigur með því að
standa saman innbyrðis. Sýnum nú að
vér einnig viljum samtök við alla þjóð
vora. Stígum ekkert það spor að nauð-
synjalausu, sem orðið geti almennings-
heill til meins, en hjálpum sem reyndir
og góðtr hásetar að stýra fjárhagsfleyi
þjóðar vorrar í höfn úr ólgusjó þeirrar
viðskiftaóaldar sem nú geysar um heim
allan.*)*
Eað er eftirtektarvert, að samtímis
því, sem heita mátti að kaupmenn lands-
ins gerðu uppþot út af skipun viðskifta-
nefndarinnar, komu fram frá kaupfélög-
um og ssmvinnuvinum slíkar hvatning-
ar, ttl að gæta hófs og varúðar í kaup-
um, og að gæta hagsmuna þjóðarinnar
sem sinna eigin.
»Ófeigur« hefir verið félags blað K.
J3. um mörg ár og hefir átt drjúgan
þátt í, að aukn skilning og samvinnu
þioska manna og giöggva þeim sýn
frar;. í hugsjónaland samvinntrstefnunnar.
Slík þroskunarviðleitni þarf að eiga sér
stað í liverju samvinnufélagi á landinu.
Samvinnufélagsskapurinn krefst þesssam-
kvæmt eðli sínu, að eiga í samvinnu
og samúðarþroska hvers einstaklingsríku-
lega vörn, þegar óhöpp og misfeilur
bera að höndum.
Einstaklingarnir þurfa að verðaekkiein-
’) Leturbreytingin mín. Ritstj.
göngu lífandi greinar á grænum meið
þessa mikla málefnis, heldur og nýir
sprotar sprotnir frá rót í íslenzkum jarð-
vegi.
„Skynsamleg vogun“
eða
vítaverð fífldirfska.
Ritað i tilefni af »Hugleiðingum« Þorsteins
Qíslasonar.
Niðurl.
»FIeiri voga en bændur,« segír P. G.
F*að er satt, hér hafa einmitt verið sýnd
dæmi hjá öðrum en bændum um atriði
hliðstæð því, sem hann kallar »skynsam-
lega vogun»: vogun spilafíflsins og vog-
un F’orbjarnar í sögunni »Gull« eftir
E. H. Kvaran, og vænti eg að góðum
mönnum og vitrum þyki hvorugt eftir-
breytnisvert. Dæmið, sem F*. G. tekur
um starfsmenn landsins, er aftur fjarri
því að vera sambærilegt, og sýnilega
aðeins tekið, til'að þóknast lítilsigldasta
flokki lesenda, þeim mönnum, er telja
eftir hvern eyri, sem fer til launa opin-
berra starfsmanna, vilja þó sumir hverjir
hafa einbættis- og sýslunartnenn »á
annari hverri þúfu«, en sníða laun-
in svo, að Ingt sé í »skynsamlega
vogun« um það, hvort þeir geti dreg-
ið fram lífið á þeim. Annars er höf. svo
óheþpinn í tilraunum sínum til að
hnífla landsstarfsmennina, að
»eins og Bíleams bölvun forðum
blessunar varð það ait að orðum.«
Hann segir sem sé, að sumir þeirra
»vogi kannske tekjum sínum í nautn
forboðínna epla til velfarnaðar og heið-
urs landi og þjóð« *) Mér væri þökk
á, að fá að vita hve- þe«si foiboðnu
epli eru, þvi að . f éi e é'
þá er þar áreiðanlega um skyn»amle.a
vogun að ræða, og hana gæsalappa
lausa, og vildi eg gjarnan »voga« ein-
hverju af tekjum mínum í svona góð-
um tilgangi. En hitt er raunar sennilegra,
að öfugmæli sé, eins og margt annað
greininni, eða ófimleg fyndni-tilraun, á
borð við það »að kaldhamra járnískýj-
um uppi,« sem er eitt af hnyttiyrðum
þessa óviðjafnanlega rithöfundar.
Engin ráð sér höf. framkvæmanleg til
tryggingar gegn fóðurskorli nema helzt,
að bændur fengju »dýrtíðaruppbót í út-
lendu skepnufóðri.* Ráðið er jafn vit-
urlegt og búast mátti við eftir öðru
í greininni. Samanburðurinn við starfs-
menn landsins hefir sýnilega vakið
þessa flónsku í hug höfundarins,
er auðvitað sér það ekki né skilur, a ð
*) Auðkent af mér S. J,