Dagur


Dagur - 27.01.1921, Qupperneq 3

Dagur - 27.01.1921, Qupperneq 3
4. tbl. DAGUR 15 eða sérstök mannúðarverk, er hann hafi gert, en það er svo sem auðvitað, að hann geri þau ( kyrþei. Hann er Hka einn af máttarstólpum félags, sem hefir það sérstaklega b á stefnuskrá sinni að gera góðverk, sem enginn sér. Þessa sannkallaða heiðursmanns verð- ur alment sárt saknað, þegar drottinn tekur hann til sín. En vonandi verð- ur það ekki fyrst um sinn. Ndungi. Akureyri. Jarðarför Stefáns Stefánssonar, skóiameiotaia fer fram næstkomandi miðvikudag. Sjá augl. á i. sfðu. Þingmálðfund heldnr þingmaður bæjarins næsta laugardagskvöid. Sjá augl. á öðium stað í blaðinu. Hótel Akureyri er enn auglý3t til sölu. Umráða- maður bússins gat þess í sfmtali við ritstj., að það yrði áreiðanlega rifið niður og flutt suður að Norðlending- um frágengnum þessu verði. Húsnæöi. Sá, sem kynni að þarfnast hiísnæðis, hvort heldur hann er einn eða með eitthvað f eftirdragi, tali við ritstjóra Dags. Sterling: kemur hingað um cða fyrir miðja næstu viku, að því er sagt er. Dana. Fiutningaskip með því nafni hefir legið lengi hér framan við Oddeyrar- tangann fermt fiski héðan af staðnum. Sagt er að skipið geti ekki látið úr höfn, vegna þess að andvirði fiskjarins er enn óráðstafað gegnum bankana. Nú eru farnar að ganga tröilasögur um skipið. S3gt er að maður hafi strokið af skipinu með peningana, sem átti að borga fyrir fiskinn. Ef skipið verður horfið einhvern morguninn, kemst orðrómurinn líklega að þeirri niður- stöðu, að því hafi verið stolið. Theodor Jakobsson cand. phil. frá Svalbarðseyri fór landveg suður í Reykjavik með síð- asta pósti og ér tekinn við forstöðu h. f. Kol og Salt. Konan hans, frú Kristfn Pálsdóttir, fer með Sterling næst. Landpósturinn fer á sunnudaginn kemur á leið til Reykjavíkur, Byggingafélag: með samvinnusniði var stofnað hér f bænum á fundi í litla sal samkomu- hússi.ns á mánudagskvöldið var. 20 manns gengu f félagið á fundinum. Nefnd kosin, til þess að semja lög fyrir félagið. Verður ef til viíl, síðar getið ítarlega ym þenna félagsskap. Steinþór Gu^mundsson skólastjóri flytur fyrirlestur f Sam- komuhúsinu næstkomandi sunnudag, til ágóða fyrir Sjúkrasamlag Akureyr- ar. ÆHu menn að fjölmenna og styðja með því þetta ágæta málefni. Kirkjan. Messa kl. 2 e h. á sunnudaginn. Þetta blað af Degi kemur út tveimur dögum á undan áætlun, vegna auglýsingar um jarðarför Stefáns Stefánssonar skólameistara. Úr öllum áltum. Sœsíminn slitnaði milli í dands og Færeyja á mánudagskvöidið var. Úífaþytur nokkur lætur á sér bæra f kaup sýslustétt landsins út af landsverzlun, innflutnir.gshöftum og skömtulagi stjórn- arinnar á hveiti og sykri. Einkum hefir kveðið að þessu f Reykjavík. Kyrlát- ara er hér á Akureyri. Ekki annað á ferðinni í þessa átt, en undirskrifta skjal. Húsvíkingar hafa nýlega haldið fund um innflutn- ingshöftin og fleira. Kaupmenn, jafnt og aðrir, tóku gætilega og skynsam- lega f málið. Tillaga var samþykt þess efnis, að fundurinn tieysti þÍDg- inu til þess að ieggja ekki nein óeðli leg höft á viðskifti landsmanna. Gengi gjaldeyris. Sannar fregnir þykjast menn hafa um það að erjendur gjaldeyrir hafi nú lækkað til muna. Dollar o?an í 5 45 og sterlingspd. ofan fyrir 20 kr. En í útbúum hér láta bankarnir gengið vera hið sama og var, d. 6 80 og stp h 24 50 Ú búin hér fá ekki skip- un um að lækka gengið, hvað sem veldur. Olía hefir lækkað í verði um 20 kr. fatið. Er nú um 140 kr. Dánardægur. Nýlega eru látnir: Friðfinnur Sig- urðsson bóndi í Árgerði í Éyjafjarðar- sýslu. Árni Jónatansson bóndi í Auðbrekku sömu sýslu. Hallgrímur ísaksson kornungur mað- ur. Hann var starfsmaður hjá Kaupfé- lagi Þingeyinga á Húsavfk. Kristín Sigurjónsdóttir ökumanns hér f bæ, kornung stúlka. Frú K'istensa Stefánsdóltir kona Stefáns Kristjánssonar skógvarðar, Vöglum. Guðrún Ólajsdótdr, Hleiðargarði, Eyjafjarðarsýslu, háöldruð kona. Forseti Búnaðarfélagsins Sig Sigurðsson er staddur hér í bænum. Hann kom landveg vestan af Sauðárkrók og mun ferð hans heitið austur f Þing'yjarsýslu. Tíðarfariö hefir vérið gott þessa síðustu daga. Lítii frost og bjartviðri. Símskeyti koma engin tit blaðsins vegna sæ- símaslitsins, • Bréfkafli úr S.-Þingeyjarsýsla 22. jan. '21. Hér hefir mátt kalla harða tíð sfðan á miðri jólaföstu. En þangað til var tíðin afbrigðilega góð frá göngum, svo að nærri þvf má dæmalaust telja. Reyndar man eg eftir jafngóðum haust- um, örfáum. En íyrstu 6 vikur vetrar- ins vóru svo góðar, að enga vetrar- byrjun svo langa hefi eg lifað jafn góða og man eg þó fjörutfu vetrar- upphöf. — Góðan róm fær rjúpna- íriðun stjórnar vorrar. En íyrri átti að friðlýsa rjúpunni, var drepin í haust, sem ekki mátti, af þvf að svo afar fátt var um rjúpuna núna. Hún hefir stráfallið um ait land s. 1. vetur, vafalaust. Fiskur hefir verið á Húsa- víkurmiðum alt til jóla, venju framar, en ógæftir hamlað sjósókn, enda eigi lotið að svo litlu nú sem fyrrum var, þegar eg var ungur og gott þótti bæði á landi og sjó að vinna fyrir mat sínum. En nú er öldin önnur, þó vinna bændur alment eigi fyrir meira en mat sfnum við fjárhirðingu að vetrinum, ef rétt væri reiknað, né vinnu hjú. En þau eru nú svo fá, að varla er á þau að minnast. Iúa lízt okkur bændum nú á framtíðarhorfurn- ar, bæði utanland3 og innan og væri betur að fram úr rættist. Japan smíðar kajbála. Frá Tokio er símað til London, að J ipanar smíði feiknin öll af kaíbátum og að reistur verði skóli, til þess að kenna fyrirliðum og hásetum á kaíbát- um. Áður hefir komið fregn um hinar miklu her kipasmfðar Bandaríkjanna, svo að þessi flotaaukning Japana kem- ur þá því síður á óvart. Munurinn er aðeins sá, að Bandaríkin byggja aðal- von sína á »dreadnougtum«, en Jap- anar munu hugsa sér að gerast þeim skeinuhættir, þótt þeir kosti ekki öðru eins fé til. (Morgunblaðið). Kosningahiti stórmikill er nú í Reykjavík. Sagt er fylgi A listans (Jón Þorláksson & Co.) fari minkandi. 30 stúdentar héldu póli- tískan fund með konum til stuðnings verkamannalistanum. Á aðra hönd stendur slagur um þá Magnús dosent og Þórð frá Kleppi. Sagt að Þórður vinni heldur á. eir, sem við jarðarför Stefáns skólameistara Stefánssonar kynnu að vilja gefa minn- ingargjafir i stað kransa, sem eru afbeðnir, geta afhent undir- rituðum þær gjafir og fengið minningarspjöld, Gjafir pessar renna í sjóð pann, sem ráðgert er að stofna til minningar um pann Iátna. Sömuleiðis taka undirritaðir við minningargjöfum framvegis. Akureyri 26/i 1921. Pétur Pétursson, kaupmaður. Einar /. Reynis, framkvæmdarstj. lærisveinar og mey- jar Stefáns Stefáns- sonar skólameistára aðrir en þeir, sem nú eru f skólanum, eru vinsam- lega beðnir að mæta á fundi í Sam- komuhúsi bæjarins sunnudaginn 30. þ. m., stundvíslega kl. 1V2 e. h. Nokkrir gamlir lærisveinar. SKVRSLA yfir starfsemi »HjúkrunarféIagsins HIÍf« árið 1920. ÚTGJÖLD. Hjukrun frá félaginu fyrir kr. 1969.97 Mjólkur og peningagjafir — 1402.00 Jólaglaðning sjúklinga sjúkra- hússins á Akureyri — 176.70 Samtals . . . kr. 3548.67 Gjafir til félagsins. Frá Filipfu Hjálmarsen kr. 20.00 — Hallgrími Kóstjánssyni og konu hans — 50.00 — Margrétu Schiöth — 2.80 — Guðrúnu Hiíðaí — 0.90 — dánarbúi Magnúsar Jónssonar frá Garði — 50.00 — N. N — xo 00 Áheit frá Unni Ánsdóttur — 10.00 Samtals ... kr. 143 70 Innilega þökkum við ölium þeim, sem á þessu ári hafa stutt félagið með peningagjöfum, eða á annan hátt. Akuréyri 20. jan. 1921. Fyrir hönd »Hjúkrunarfélagsins Hllf*. Annd Magnúsdótlir. Soffía Sigurjónsdóitir. Kristbjörg fónatansdóttir. * * * Ath Eins og menn sjá, hafa gjafir til félagsins verið sára litlar f hlutfalli við upphæðina, sem það hefir varið til hjúkrunar og góðgerða. Það er betra að standa f þeirri fylkingunni, sem hlífir, en hinni sem hrjáir. »H!íf« er gott nafn og gæfulegt. Riístj.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.