Dagur - 22.02.1923, Side 1

Dagur - 22.02.1923, Side 1
DAGUR kemur út á hverjum fimtudegi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjalddagi fyrir 1. júlí. Innheimtuna annast ritstjóri biaðsins. AFOREIÐSLAN er hjá Jónl l>. ÍKir, Norðurgötu 3. Talsímf 112i Uppsögn, hundin við ársmót sé komin til afgreiðílumanns fyrir 1. des. Akureyri, 22. febrúar 1923. «i 8. blað. Samvinnuhreyíingin. niðurl. Séu lánsfélögin ekki lalin tneð hinni eiginlegu samvinnuhreyfingu, hefst hún áriö 1866, þegar prestur nokkur i Thisted, Sonne að nafni, stofnaði fyrsta kaupfélagið f Dan- mörku. Var það með ensku sniði og til þess ætlað, að sameina neyt- endur í félagsskap til sameiginlegra kaupa á vörum, sem átti síðan að skifta milii meðlimanna eftir þörfum þeirra og auðvitað í hlutfalli viö ákveöiö gjald. í reyndinni varð kaupfélagið nokkurskonar verzlun með fasta viöskiftavini, sera réðu um leið yfir rekstri og stjórn fyrir- tækisins. í kaupfélagi Sonne prests vóru meðlimirnir verkamenn, en um langt skeið eftir þetta var það því næreingöngu meðal sveitamanna, að kaupfélagshugsjónin féll í góðan jaröveg. Að þessu studdi þaö, að flestir danskir kaupstaðir vóru um- kringdir af svokölluðu »hlé-svæði," þ. e. að öll eiginleg kaupmanns- verzlun var bönnuð svo og svo langt frá kaupstaðnum. Smátt og smátt vóru þrátt fyrir mótstöðu kaupmanna stofnuð all-mörg kaup- félög í þorpunum í Danmörku og til þess aö geta keypt vörur í stærri stíl var árið 1884 stofnað „Samband danskra kaupfélaga" og var árleg viðskiftavelta þess orðin 46 milljónir ’króna árið 1912. Verzlunarstéttin hefir barizt ákaft gegn kaupfélögun- um og hefir stundum orðiö grunt á því góöa milli kaupmanna og bænda út úr því, en yfirieitt er óhætt að segja. að hreyfingin hafi oröið til mikils gagns, enda hafa verkamenn í borgunum einnig mjög farið að stofna kaupfélög á síðari árum. Af öðrum samvinnufyrirtækjutn vóru fyrst stofnuö mjólkurbúin; haía þau aíveg útrýmt þeim forna sið í landinu, að hver bóndi Iéti strokka smér sitt heima. Mjólkurbúin taka við mjólkinni frá mörgum bæjum og geta þau unniö úr henni á betri og hagfeldari hátt, en hver bóndi gæti út af fyrir sig. Taka þau við hverjum mjólkurframleiðanda á sér- stöku svæði sem meðiim. Eiga með- limirnir búið í sameiningu, hús og vétar; þeir halda aðalfundi ogkjósa stjórn, sem ræður síðan mjólkurbú- stjórann og segir honum upp, en hann er sérfræðingur á þessu sviði og annast um og ber ábyrgð á dag- iegum rekstri búsing. Nauðsynlegur undanfari mjólkur- búanna í Danmörku og framfaranna á því sviði vóru hinar frábæru upp- fynningar N. J, Fjords til betri meö- ferðar á mjólk og sméri. Fjord fæddist 1825 vestan tilájótlandi og dó 1891 í Kaupmannahöfn. Hann lærði fyrst til skólakennara, síðan til verkfræðings og var um Iangt skeið kennari í eðlisfræði í landbún- aðarháskólanum í Kaupmannahöfn. í þeirti stöðu gerði hann margar merkilegar tilraunir og færði sér þar með í nyt efnafræðislegar uppgötv- anir hins mikla íranska vísinda- manns Pasteurs til endurbóta á meðferð mjólkurafurða. Hann hafði sérstakt lag á að nota árangur vís- indalegra rannsókna til hagrænna endurbóta og þ,að var honum að þakka, að danskur búnaður komst í nánara samband við fræðileg vísindi, en þekzt hafði nokkursstaðar áður. Fyrsta samlags- mjólkurbúið í Dan- mörku var sett á laggirnir 1882, en flest vóru þau stofnuð á árunum 1885 — 90 og vóru oröin 1168 árið 1914, en á sama fima vóru aöeins 196 mjólkurbú í einstaklingseigu. Samfara þessum mjólkurbúum hefir útflutningur Dana á sméri aukist mjög. Árin 1876 —80 vóru fluttar út 10,3 milljónir kg., en 1911 — 14 88 milljónir. þessar tölur sýna breytingu þá, sem orðin er á dönskum búnaði. Fyrir utan kúahald og smérfram- leiðslu varð landbúnaðurinn frá því um 1880 einkum að snúa sér að svínarækt. Par opnaðist og starfssvið fyrir samvinnustefnuna, að gera bændur óháða einstökum svínaslátr- urum og úttlyljendum. Fyrsta svína- sláturhúsið með samlagssniði var stofnað í Hrossanesi (Horsens) árið 1887 og næstu ár fjölgaði þeim óðum; árið 1914 vóru þau orðin 46. Árið 1897 var stofnað »Samband danskra svínasláturhúsa með sam- lags sniði" (de samvirkende danske Andelssvineslagterier) Sláturhúsin eru gerð fyrir stærra svæði en mjólkur- búin, en er að öðru ieyti stjórnað eftir sömu meginreglum. En ekki hefir samvinnustefnan náð þar eins mikiili útbreiðslu og í mjólkurmeð- ferðinni og sláturhús eru íiitöiulega fleiri en mjólkurbú í eigu einstakra manna. En yfirleitt hefir samvinnan þó orðiö dönskum bændum tii mikils hagræðis einnig á þessu sviöi. Miklu minna kveður að framleiðslu eggja en mjólkur og flesks í sveit- unum og er hún þó nokkur. Erfið- leikarnir neyddu sveitamenn tii að leggja stund á hana, en áður hafði henni ekki verið neinn gaumur gefinn og til þess að koma skipu- lagi á útflutninginn var stofnað »Danskt samlag til útflutnings eggja" (Dansk Andels-Ægeksport). Á líkan hátt hafa verið stofnuð félög til þess að flytja út smér og flesk. Lang- mest af fleskinu, smérinu og eggjunum er flutt til Englands, sem er því á seinustu áratugum orðið aðalstoðin undir efnalegri velgengni Danmerkur, en hún hvílir auðvitað á arðinum af aðalatvinnuveginum, búskapnum. Samvinnustefnan hefir og komið fram á fleirÉ'vegu í búnaði Ðana. Til dæmis hafa menn komið á fót félögum til kynbóta á kúm, hrossum og svínum, til þess að koma á sam- vinnu um að bæta húsdýraræktina. Hvarvetna þar, sem ný vandamál bar að höndum danskra bænda eða hagur þeirra var í hættu staddur, hafa þeir gripið til samtakanna. Þegar józkir kaupmenn stofnuðu „Józkt korn- og íóður-félag" í Ár- ósum nckkru fyrir aldamótin, töldu bændur það vera einokunartilraun (»hring«) og bjuggust við að þurfa að kaupa þessar vörur hærra verði; til þess að komast hjáþessari hættu ásettu þeir sér að taka fóöurefna- verzlunina f sínar hendur og 1898 var stofnað »Józkt samlag til kaupa á fóðurefnum", sem átti heimilisfang í sömu borginni, þar sem kaupmenn- irnir höfðu stofnað sitt félag. Síarf samvinnumanna að efnalegu sjálf- stæði sveitalýðsins hefir einnig rekið að pví, að stofnaður hefir verið sam- lagsbanki. Tók hann tilstarfa árið 1914, en haíði verið undiibúinn í mörg ár. Það, sem hratt honum af stað að lokum, vóru bankasvik þau, sem upp koinust í Kaupmannahöfn árið 1908 og þau peningavandræði, sem af þeim hlutust. — Tveim þráðum er siungið saman í samvinnuhreyfingunni dönsku. í fyrsta lagi hefir verið stefnt að því, að hjálpa búnaðinum efrialega með þvf að skapa þær stofnanir til samvinnu, sem breyt- ingin á rekstri landbúnaðarins krafði. En í öðru lagi er samvinnustefnan þegnfélagsleg frelsishreyfing danskra bænda tit þess að halda uppi sjálf- stæði sfnu, á likan hátt og þeir gerðu um sama leyti í stjórnarbar- áttunni fyrir sjálfstjórn almennings. Árangur samvinnustefnunnar vekur jafnan aðdáun útlendinga, því að slíkt þekkist ekki annarsstaöar í jafn stórum stíl. Hvergi hafa bændur skiliö jafn-vel mikilvægi samtakanna eða sýnt jafn-mikla hæfileika og vilja til að styðja hver annan f baráttunni fyrir velmegun sinni og stöðu í þjóðfélaginu. Samvinnuhreyfingin hefir bæði verið mikilvægt skilyrði fyrir valdasessi bænda í stjórnmáfum og einnig gefið þeim rétt til að setjast í það sæti. »Af ávöxtunum skuiiö þér þekkja þá.« þegar bæklingur Björns Kristj&ns- sonar, »Verzlunarólagið<, kom fyrir almenningssjónir s. 1. haust, mun íia hafa grnnað, að svo léleg ritsmfð mundi draga jafn háskalega diika á eftir sér, eins og nú er komið á daginn. Höfundurinn hefir sennilega þóttst hafa klætt orð sfn f nægilega lævís- legan búning, til þess að geta vakið glundroða á meðal samvinnumanna og tvístrað þeim á þann hátt. En margt fer öðruvfsi en ætlað er. í stað þess að vinna samvinnufélög- unum tjón inn á við, hefir höfundurinn orðið að athlægi, fyrir megnustu van- þekkingu á samvinnumálum og bakað sér fýrirlitningu samvinnumanna og fjölda annara, fyrir framhleypni sfna og hinar ósvffnu blekkingartilraunir. Eftir svona hérfilega útreið, hefði karlskcpnsn átt að láta sér segjast og ganga út með lærisveininum og — iðrast. En svo skai böl bæta að bfða annað meira. í herbúðum kaupbrallsins var fundið upp á því, að snara þess- um báðungarpésa B. Kr. á erlend tungumál og dreyfa honum síðan á milli peningastofnana þeirra erlendis, sem S. í. S. befir viðskifti við, f von um að þar gæti hann unnið það ill- virki, sem honum var, meðal annars, ætiað að vinná hér á landi, n. 1. að spilla lánstrausti samvinnuféláganna. Hér skal enginn dómur á það lagður, hvort B. Kr. er sekur um það, að hafa þýtt cða látið þýða bæklings ómynd sfna, eða ekki. En um það verður ekki deilt, að hann ber sið- ferðislegu ábyrgðina á þessu svfvirði- lega athæfi og afleiðingum þess. Það er hann, sem hefir smfðað morðknt- ann, sem átti að verða samvinnufél. að fjörlesti. Það er hann, sem befir lagt sama kutann í hendur þeirra manns, sem hafa framið það afglapa- Iega ntðingsbragð, að rægja samvinnu- féi. erlendis og gera tilraun til að apilla l&natrausti þeirra þar, án þeas

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.