Dagur - 22.10.1923, Page 3

Dagur - 22.10.1923, Page 3
48. tbl. DAGUR i n þvf, hvenær og á hvern hátt skilnað þeirra bar að höndum. Fyrstu greinir þess atburðar gerðust 1919 er þeir buðu sig fram f gagnstæðum flokkum. En til fulls kvað hann, að þeir hefðu skilið 2. febr. 1921, er hann flutti fyrirlestur sinn: >Frjálsir menn f frjálsu landi.* (M. Kr. leiðrétti að leiðirnar hefðu skilið fyr, þ. e. á þing- málafundinum 29. jan. sama ái). Þá sneri ræðumaður sér að hug- leiðingum um sjálfan sig og lffið. Voru þær hugleiðingar bornar fram f hógværum og kristilegum anda. Állur meginkafli ræðunnar var einskonar fræðilestur um skilning frambjóðand- ans á siðlegri þróun mannsins f gcgn- um lffið alt frá móðurknjám til þroska- aldurs. Studdi hann kenningu sfna með tilvitnunum f ritninguna og önnur rit. Þetta var sú almenna fræðsla, sem hann veitti áheyrendum. Mæst rakti hann sögu sjálfs sfns. Sýndi hvernig hann hefði f æsku mótast af þeim iífsskoðunum, sem hann hetði háldið æ sfðan. Að hann hefði aldrei haft pólitfsk fataskifti. Eins og per- sónulegt frelsi hefði verið grunntónn- inn f lffi sfnu, eins væri pólitfskt frelsi meginþáttur allra stjórnmálaskoðana Binna. Ræðumaður gat þess, að hann væri nú vaxinn til skilnings á sjálfum sér og sér væri það Ijóst, að hann væri sjálfum sér samkvæmur f þessum grundvallaratriðum skoðana sinna og skilnings á Iffinu. Siðan komst ræðumaður inn á um- ræður um jafnrétti, almenn mannrétt- indi, þegntélagsleg réttindi og lagði út f mjög margháttaðar og flóknar útskýringar á samböndum þessara réttindahugtaka og allskonar freisis. Kvað vera gerðar tilraunir f heiminum, til þess að taka fram fyrir hendurnar á þeim, sem færastir væru um að ráða iyrir sér sjáifir. Loks drap frambjóðandinn lauslega á Landsveizlun og innflutniagshöft að þvf leyti, sem þær ráðstafanir komu f bága við lftskoðun hans og stjórn- málaskoðun, í ræðulok gerði svo frambjóðandinn grein fyrir framboði sfnu og taldi liggja til þess þrjár ástæður. Sú fyrsta og aðalástæðan væri að losa kjör- dæmið og þjóðina við svo skaðlegan mann af þingi, sem hann taldi >ágætis- manninn« M. Kr. vera orðin nú, vegna Landsverzlunar og afskifta hans af veizlunarmálum landsins. Önnur ástæð- an væri, að fá tækifæri, til þess að vinna þjóð sinni gagn og láta eitthvað liggja eftir sig meira en orðið væri, því það væri »einkennilega lílið.« Þriðja ástæðan væri sú að nú færi að halla fyrir sér. Eftir fjögur ár færi áhuginn að dofna og starfsþrekið að minka. Hann mundi þvf ekki- bjóða sig aftur fram, ef hann næði ekki kosningu nú. Ræða þessi var ekkert lfk fram- boðsræðu. Hún var lfkari vfgsluræðu prestsefnis. Kaupmennirnir urðu held- ur toginleitir undir henni. Vafalaust er að þeir hafa átt von á miklu. B. L kom á landsmálafundinn 8. 1. sum- ar, >til þess að fræðast* og á lands- málafundinum fyrra sunnudag kvaðst hann geyma sitt pund til framboðs- fundarins og útbýta þá ávöxtunum. En þegar til kom, hafði hann ekkert um landsmál að segja f þessari fram- boðsræðu. Hún var orðaflaumur um það, sem ætlast var til, að yrði skoð- að sem Iffsspeki. Og þó ritstj. Dags geti jafnaðarlega tekið sér það létt, að ilia sé staðið fyrir málstað kaup- mannanna, hlaut hann þó að finna til með þessum vonbitnu mönnum, sem f stað þess að hlýða á skarpa vörn fyrir þeirra málstað urðu að hlusta á torskilda og ruglingslega sjálfslýsingu frambjóðandans. Verður nú að fara fljótt yfir sögu. Til mála tóku á fundinum, auk fram- bjóðendanna, Þorst. M. Jónsson, Ingi- mar Eydal, Steinþór Guðmundsson, Erlingur og Halldór FriðjónsBynir, Brynl. Tobiasson, Sveinn Bjarnason, Guðmundur Bárðarson, Kristbjörg Jónatansdóttir, Valdemar Steffensen, Stgr. bæjarfógeti, Jón Bergsveinsson, Jóh. Scheving. Ræður manna er ekki unt að rebja, þvf það yrði alt of langt mál. Verður að nægja, að skýra nokk- uð frá helztu atburðum fundarins, þar sem mest skarst f odda. Kemur þá f Ijós að Lfndal og hans menn voru hraktir i hverju máli svo, að þeir biðu þess ekki bætur. Þeir, sem veittu honum lið á fundi þessum, voru Jón Bergsveinsson, Stgr. bæjarfógeti og Jóh. Sch. Jón Bergsveinsson tók upp sinn gamla þráð, að deila á Landsverzlun. Taldi skuldir landsins stafa einkum af henni. Auk þess deildi hann mjög á bændur landsins fyrir það, að þeir ( gegnum þingfulltrúa sfna, sköruðu eld að sinni köku, en nfddust á sjá- varútveginum Blaðraði hann mikið um óbærilega skatta, jarðræktarlögin og samvinnulögin, sem bann taldi hvorttveggja vera stéttalög. Jón fór hina verstu hrakför, sem verða má. Erlingur tók upp frá sfðasta fundi áburð Jóns um óhæfilega álagningu Landsverzlunar á steinolfu og sannaði óhrekjanlega að Jón hefði talið verð umbúða f nettóverði. Krepti Erlingur að Jóni óþyrmilega og bar á hann, að hann hefði vísvUandi faríð með tangar íðlur, íil þéss að falsa málefni. Jón gat ekki borið þetta af sér og stóð þvf stimplaður sem vfsvitandi ósannindamaður frammi fyrir þessum fjölmenna fundi. Virðist liggja fyrir Jóni annað tveggja, að segja af sér þeirri virðulegu trúnaðarstöðu, sem hann skipar eða reyna að fara f mál til að rétta álit sitt. Þorst. M. Jóns- son rak f ágætri og mjög röksam- legri ræðu ofan f hánn róginn um þingbændurna. Benti á að hann sjálfur og aðrir bannmenn úr sveitakjördæm- unum hefðu fært sjávarútveginum stærstu fórn, sem unt var, þar sem var afnám bannlaganna. Hrakti hann og að öðru leyti fjasmælgi Jóns. M. Kr. rak ofan f hann öfgarnar um Landsverzlun og fleira. Hann benti á að lánin, sem tekin hefðu verið til verzlunarinnar, hefðu fengist með 4% vöxtum en Landsv. greiddi rfkis- sjóði 6%. Þar yæri því beinn vsxta- gróði rikissjéðs 2°/«. Auk þess væri nú þetta ráð rikissjóðs þvf nær alt greitt. Hér væri þvf um ótvfræðar blekkingar og öfugmæli að ræða. Ingimar Eydal lfkti Jóni við eitt dýr fyrri jarðalda, risahjðrtinn, sem hafði’’ svo stór horn, að álitið er, að þau hafi orðið orsök til þess, áð hann varð aldauða. A flótta undan öðrum dýrum festi hann sig á hornunum f skóginum. Ingimar benti á, að Jóni hefði á sfð- ustu árum vaxið afar stór horn, sem hann ræki f Landsverzlun við hvert tækifæri. Að þvf væri nú að reka, að þessi horn myndu reyndast honum bættuleg. Út af fyrirspurn f bannmálinu, sem lögð var fyrir frambjóðendurna gerðist það, að Lfndal þóttist vita betur um ákvæði Spánarsamcingsins heldur en M. Kr. að þvf er snerti framkvæmd undanþágu frá bannlögunum. Fór hann hæðilegum orðum um slfka fáfræði M. Kr. Aður en M. Kr. tók sér orðið, til þess að snúa þessu við, eins og hann gerði síðar, gerði Sveinn Bjarna- son stutta athugasemd um þetta at- riði en gagnorða. Llndal reis ekki upp f því máli aftur og varð að við- urkenna með þögninni, að hann hafði verið hinn fáfróði maður. Stgr. bæjarfógeti tók upp vopn með Lfndal. Hann talaði um þjóðmál og einkum fjárhagsmálið Hann fór með þá fu'ðulegu og óviðurkvæmilegu fjarstæðu f garð Framsóknarflokksins, að hann ætti alla sök á ógætilegri meðferð rfkisijár, þvf hann hefði ráðið eða haft aðstöðu til að ráða öllu um þá hluti á sfðustu árum. Þm. kjör- dæmisins M. Kr. og Ingimar svöruðu Stgr. svo að hann lét vopnin niður falla og tók ekki aftur til máls, enda fór biáðlega af fundi. Hann lýsti af- stöðu sinni til frambjóðendanna. Kvaðst ekki geta kosið M. Kr. af þvf að hann tiiheyiði þessum fjátbruðlunatflokki. Aitur á móti hafði hann fundið bjá B L. gremju og sorg yfir léttúðinni f meðlerð almenningstjár. Allir, sem þekkja Lfndal, trúa þessu um >gremj- una« og >sorgina«. Hann er útfalur á hvorutveggja. En til þarf meira en þesskonar fjas f heimahúsum. Það þarf ögn meira af viti á landsmálum, en kom fram f ræðum B. L. á þessum fundi. Hinsvegar er ekki nema sann- gjarnt, að Stgr. geri sig broslegan vegna Lfndals, þar sem L ndal hefir áður gert sig hlægilegan vegna Stein- grlms. Steinþór Guðmundsson flutti merki- lega ræðu. Hann tók til athugunar framboð B. L. f sambandi við hans eigin sjálfslýsingu. Hann benti á að samkvæmt skoðun frambjóðandans sjálfs væri hann ekki nema til fjög- urra ára. Úr þvf myndi fara að halla fyrir sér, svo að hann yrði ekki þing- hæfur. Mú mæltist Steinþór til þess við þennan háttvirta frambjóðanda, að hann vildi hugleiða, hvoit ekki væri hugsanlegt, að hann væri orðinn of gamall nú þegar. Ræðumanni fanst ýmislegt f þessari sjáltslýsingu og skoðunum frambjóðandans benda á, að hann væri mjög langt á eftir tfm- anum. í þjóðmálum hefði hann ekkert til brunns að bera nema eintómar frelsisútakýringar og slagorð um frelsi, sem helði átt mætavel við fyrir mörg- um tugum ára, en sem ættu ekki við nú. B. L. tók þessari hógværu áminn- ingu þannig, að hánn steinþagði við henni. ’ Mjög margar fyrirspurnir voru born- ar fram og svöruðu frambjóðendurnir þeim mjög ólfkt flestum. Yrði alt of langt mál, að greina frá öllum þeim spurningum og svörum. Öðrum aðaltilgangi fundsrins þeim, að kynnast skoðunum frambjóðendanna á því hver ráð væru tiltækilegust til viðrettingar á fjárhag rfkis og þjóðar, var vel náð að þvf er snerti M. Kr. Kunnugt er að Framsóknarflokkurinn hefir á stefnuskrá sinni rannsókn á öllu embættakerfl landsins, samfærslu og niðurfelling embætta f stórum stfl. Auk þess vili hann gera róttækar ráðstafanir, til þess að tryggja efna- hag þjóðarinnar vlð grunninn þ. e. koma f veg fyrir, að þjóðin haldi áfram að taka stjórnlaust og gengd- arlaust út á viðskiftareikninga sfna er- lendis. Skoðanir og stefna M. Kr. f þessum málum er orðin vel kunn. Aftur á móti hafði hinn frambjóð- andinn ekkert fram að bera f þessu efni annað en það, að útgjöld rfkis- sjóðs þyrfti að minka um 2 milljónir á ári. En hann benti ekki á eitt ein- asta ráð til framkvæmda þessum sparnaði. Petta var síefnuskrá B. L. í bjargráðamálunum. Það mætti kjósa fermingardreng á þing upp á svona stefnuskrá og ekki örvænt um, að' sá drengur gæti nefnt hærri uppbæð og ætti þá að sjálfsögðu fremur að ná kosningu. Þegar leið á fundinn, var, sökum mælendafjölda, ræðutfminn takmarkað- ur við 15 mfn. Eins og gengur var örðugt að fylgja þessu ákvæði, en þó bar ekki verulega út af, fyr en Guðm. Bárðarson tók til máls. Hann var bú- inn að bfða mjög lengi en hafði mikið að segja, sem full þörf var á að flytja. Ræða Guðm. var mjög merkileg en ef til vill helzti ýtarleg eins, og á stóð. Guðm. sýndi fram á með Ijósum rökum að við flyttum inn fyrlr um 8 miljónir kr. vörur, sem auðveldlega gætu orðið framleiddar f landinu sjálfu, ýmist vörur þær sjálfar eða aðrar f þeirra stað. Var þessi ræða svo sterk- ar röksemdir fyrir stefnu M. Kr. og Framsóknar f bjargráðamálunum að kaupmennirnir þoldu illa að sitja undir henni og fóru að hrépa fram í fyrir Guðm. Nokkuð bar á þvf að mönnum þætti Guðm. langorður, einkum fund- arstjóra, en Guðm. vildi fá að segja fólkinu skoðun sfna og var áheyrend- um það þvi ljúfara, sem á leið. Undir þessum atburðum fór B. L. að draga að sér athygli fundarmanna. Þegar Guðm. Bárðarson hafði talað alllengi framyfir tiltekinn tfma, óð B. L. að ræðumanni og tók af honum orðið og hélt sjálfur ræðustúf um það, að hann þættist vera hart leikinn, þar sem hann fengi ekki að tala nægju sfna fyrir fyrirlestrum fundarmanna. G. B. tók þessu með mestu geðprýði og þegar B. L. haíði svalað sér, hélt G. B. áfram og lauk ræðu sinni; Á meðan gekk B. L. um gólf bak við ræðumann og var auðsætt, að efni og lengd ræðu G. B. var honum hin mesta skapraun. Þegar G. B. lauk máli sfnu, var þolinmæði B. L. til þurðar gengin. G rðist nú sá fáheyrilegi atburður, að B. L. óð fram að ræðuatóinum og

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.