Dagur


Dagur - 04.11.1927, Qupperneq 6

Dagur - 04.11.1927, Qupperneq 6
180 DAGUR 46. tbl. Radioverzlun Islands, Pósthölf 233 Reykjavík. Útvegum með verksmiðjuverði radio-viðtæki frá beztu verksmiðjum í Pýzkalandi og Ameríku. — Priggja lampa tæki, með hátalara og öllu til- heyrandi, til að heyra Akureyrarstöðina, hvar sem er í Eyjafirði, kostar aðeins kr. 130. —. Tæki fyrir aðrar sveitir nyrðra, til að heyra Akureyri og útlönd, kóstar ineð hátalara og öllu tilheyrandi kr. 250. — . Kaupið ekki radio-tæki fyr en þér hafið fengið myndaverðlista okkar. — Sendist gegn 20 aura frímerki. FrÁ TJTVARPSST0ÐINNI. Þeir, sem hafa i huga að fá sér móítökutœki. og vilja hafa not af útvarp- inu frá stöðinni á Sjónarhœð, skulu hafa það hugfast, að flest tœkin, sem hingað til hafa veriö á markaðinum, taka ekki á möti útvarpi á þeim ötdu- lengdum, sem þessi stöð hefir leyfi til að nota. Góð og ódýr tœki, hcefileg við öldulengd okkar, fæ eg væntanlega áður en stöðin tekur til starfa. Ekk- ert stofngjald eða árgjald hvilir á þessum tœkjum. Eiga menn þvi að spyrj- ast fyrir um þessi tæki, áður en þeir kaupa sér önnur, sem geta reynst óhent ug eða algerlega önothæf fyrir okkar útvarp. Þess skal getið, að leyfisbréf mitt ákveður, að tæki þau, sem notuð eru eingöngu til móttöku frá stöð okkar, eru undanþegin ölltim gjöldnm til Reykja- vikur-stöðvar. Tæki, sem stöðin hefir ekki útvegað, og getur þvi ekki borið neina ábyrgð á, verða þessarar undanþágu ekki aðnjótandi. Aftur á möti get eg útvegað mönnutn tœki, sem taka á móti öllu útvarpi, ef óskað er, en þá fellur á þau skattur til Reykjavikur stöðvar. Arthur Gook. SKILVINDAN er smíðuð af stærstu og elztu skil- vinduverksmiðju í heimi og hefir náð fádæina útbreiðslu. Eru yfir 3.500.000 Alfa- Laval skilvindur í notkun víðsvegar um heim. Látið ekki dragast að kaupa ALFA-LAVAL skilvindu. hjá Sambandskaupfélögunum. í heildsölu hjá Fást ÍSLENSKI KAFFIBÆTIRINN „FÁLKINN . Hann rgynist svo vel, að flestir telja hann fyllilega jafngóðan þeim erlenda kaffibæti, sem hingað til hefir þótt beztur hér á landú Sumir telja »FÁLKANN« betri. Öll aðalblöð landsins gefa >FÁLKANUM« vitnisburð á þá leið: »Reynið kaffibætirinn »FALKANN«, þér, sem hafið ekki þegar reynt hann, og þér munið sannfœr- ast um. að »FÁLKINN« er Ijúffengastur og ódýrastur.« Æá. Vi It þ ú eig nast . saumavél? Við höfum nú fyrirliggjandi hinar alþektu „ J U N 0“ saumavélar, sem að dómi sérfræðinga eru frá- bærar að gerð og útliti. Vegna hagkvæmra innkaupa getum við boðið þessar ágætu vélar með lægra verði, en hér hefir áður þekst. ,,JUNO“ handsnúnar kosta frá 85 kr. ,,JUNO“ stignar kosta frá 165 kr. Snúið yður til sambandskaupfélaganna, sem annast allar pantanir. í heildsölu hjá SAMBANDI ÍSL. SAMVJNNUFÉL. * Brent og maiað kaffi framleiðum við úr beztu vöru og með nákvænr Sambandi Isl. Samvinnufélaga. ustu aðferðum. Hver er sá, sem neitar því, að rétt sé — að öðru jöfnu — að styðja það, sem íslenzkt er? S í m s k e y t i. Reykjavík 1. Nóv. Frá Genf: Tjitjerin hefir til- kynt Þjóðabandalaginu að Rúss- land ætli að taka þátt í starfsemi af vopnunarnef ndar Þj óðabanda- lagsins. Frá London: Um síðustu helgi var ofsarok á Bretlandseyjum, talið að 21 skip hafi farist og 43 • írskir fiskimenn druknað við fr- landsstrendur. Frá Berlín: Maximiliani Handel er látinn. Fylgismenn Carols hafa gert byltingartilraun í Rúmeníu, en stjórnin hefir bælt hana niður. Innlendar fréttir. Dómsmálaráðuneytið hefir skip- að Stefán Jóhann Stefánsson málaflutningsmann til að fram- kvæma embættisathugun hjá sýslumanninum í Barðastrandar- sýslu, og Stefáni til aðstoðar við Tapast. hefir bleik hryssa, fjögra vetra, dökk á tagl og fax. Mark: Biti aft. á báðum eyrum. Sá, sem kynni að verða var við hryssu þessa, er vinsamlega beðinn að gera undirrituðum aðvart. Hjálmsstöðum, 31. Október 1927. Axel Jóhannessoti. athugunina Þorlák Einarsson starfsmann á skrifstofu lögreglu- stjóra í Reykjavík. Á Sunnudags- morgunin kviknaði í verzluninni »Eygló« í Reykjavík. Jóhannes Jónasson hefir játað á sig, að hann hafi kveikt í til þess að fá vátryggingarféð útborgað. Björgólfur ólafsson læknir, hef- ir keypt Bessastaði af Jóni Þor- bergssyni. Jón lætur 1000 króna sjóð fylgja kirkjunni, þegar hann fer frá Bessastöðum í vor. Ritstjóri: Þórólfur Sigurðsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Kaffibrensla Reykjavíkur. Prjónavélar. Yfir 50 ára reynsla hefir sýnt og sannað, að »B R I T T A N N I A«- prjónavélarnar frá Dresdener Strickmaschinenfabrik eru öllum prjóna- vélum sterkari og endingarbetri. Síðustu gerðirnar eru með viðauka og öllum nýtísku útbúnaði. Flatprjónavélar ?neð viðauka, 80 nálar á hlið, kosta kr. 425.00. Flatprjónavélar með viðauka, 87 nálar á hlið, kosta kr. 460.00. Hringprjónavélar, 84 nálar, með öllu tilheyrandi kosta kr. 127.00. Allar stærðir og gerðir fáanlegar, nálar og aðrir varahlutir útvegaðir með mjög stuttum fyrirvara. Sendiö pantanir yðar sem fyrst til Sam- bandskaupfélaganna. I heildsölu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.