Dagur - 10.12.1931, Blaðsíða 2

Dagur - 10.12.1931, Blaðsíða 2
^222 DAGUH F57. 'tbK ði!!!!!i!!!!!!!!!!!!!!!!!il Hitunartæki. | 11 »KREFFT«-ELDAVÉLARNAR hvít emaileruðu hafa reynst ðlium eldavélum ódýrari en eru þó viðurkenndar fyrir gæði. &8M »SCANDIA«-MIÐSTÖÐVARELDAVÉLARNAR ný endur- ffB bættar, hafa reynst bezt af þeim eldavélum, sem reyndar hafa verið hér. Kaupfélag Eyfirðinga. Byggingavörudeildin. aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia Myndas to f a n Oránufélagsgötu 21 er opin alla daga frá kl. 10—6. Guðr. Funch-Rasmussen. munaðarlaust barn í kofagarminn sinn og ala önn fyrir því. »En þá höfum við ekki ráð á að kaupa salt í súpuna okkar«, sagði konan. »Þá borðum við hana saltlausa«, sagði maður hennar. Þessi fátæku hjón vildu vinna til að leggja á sig óþægilega lífs- venjubreytingu, til þess að geta unnið mannúðarverk. Þeir, sem leggja á sig lífsvenju- breytingar, til þess að firra þjóð sína og ættjörð hættum og vanda, vinna mannúðarverk. Ekki er. krafizt slíkra fórna, sem um get- ur í smásögu þeirri, er hér var nefnd. En vilja menn ekkert á sig leggja, til þess að íslenzka þjóðin megi vera frjáls og sjálfstæð? Til eru þeir menn, sem segjast hlæja að slíkri hugsjón. Og það allra naprasta er, að slíkir menn eru í »Sjálfstæðis«,- flokknum. En vonandi eru þeir fáir. í 95. tbl. »Verkamannsins« eru lftilfjörlegar athugasemdir gjörðar við greinina »Landbúnaðurinn og kreppan*, er eg ritaði í 53. tbh »Dags«. Og þó að athugasemdir þessar geti ekki talist annað en ábyrgðariaust glamur, mun eg taka nokkur atriði þeirra til athugunar. Höf. er afar reiður yfir því, að eg skyldi halda þvi fram, að viðreisn landbúnaðarins byggðist meðal ann- ars á lægra kaupgjaldi, og virðist ekki skilja, að eftir því sem starf- rækslukostnaði við framleiðsluna er þrýst saman, eftir því eru meiri likur til að framleiðslan beri sig. Hann hyggst færa rök fyrir þvf, að hækkandi kaupgjaldi fylgi hækkandi afurðaverð á nauðsynlegum neyzlu- vörum. En þetta er ekki rélt. Reynsi- an hefir sýnt, að þvf hærra sem kaupglaldið er, þvf meir er flutt inn i landið af allskonar óþarfa og lúxusvörum. Sláandi dæmi um jþað, Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Jóns Steinbergs Friðfinnssonar. Aðstandendurnir. hvernig farið er með háa kaup- gjaldið, er strax hér á Akureyri. — Par eru bfóin og kaffihúsin troðfull kvöld eftir kvöld, og þar kaupir fólkið ýmsar veitingar við afarháu verði, en i sama bæ eru starfræktar mjólkur- og brauðbúðir af K. E. A., þar sem hægt er að fá margfalt ódýrari og hollari veitingar, en hjá þeim sneiðir fólkið meira og minna. Uilin okkar liggur óseld i landinu, en á sama tíma eru kaupmenn kóf- sveittir við að afhenda silkisokka og annan hégóma. Kjðtió og skinnin eru í afarlágu verði, en samtímis er niðursoðið kjöt og allskonar skrautskófatnaður flutt inn í iandið og selt undir merki og með verð- lagi hinnar frjálsu samkepni. Sæl- gætissalarnir aura drjúgt saman, meðan samlagsostarnir hlaðast upp og iiggja óseljanlegir. Lúxusbifreiðar leggja daglega undir sig fleiri hundr- uð kflómetra f bæjum iandsins. Og vínútsölurnar selja árlega fyrir fleiri hundruð þúsundir króna. Og vona eg nú að greinarhöf. skiljist, hvert háa kaupgjaldið lendir og að það er ekki einhlýtt hvorki fyrir verka- menn né framleiðendur, að ofþyngja framleiðslunni með ósanngjörnum kaupkröfum. - Oreinarhöf. þykist hafa komist að afarmerkilegri stað- reynd, er hann segir, að fsl. afurð- irnar séu í lágu verði, af þvf fram- boðið sé meira en eftirspurnin, og heldur víst að hann eigi einn þá skýringu. En af hverju er eftirspurn- in yfirleitt á heimsmarkaðinum eftir nauðsynlegum neytzluvörum minni en framboðið? Af þvf markaðirnir eru yfirfylltir af allskonar tildurvarn- ingi, sem miljónirnar eru gintar til að kaupa, og af því framleiðslan á nauðsynlegustu neyzluvðrunum er MV 121-10 IXVER, BROTHERS UMITEQ, PORT SUNUOHT, ífiGLANtt ekki skipulögð á samvinnugrundvelli. Höf. viðurkennir, að kaupgjald hafi farið lækkandi í nágrannalönd- unum. Hvf skyldi það þá ekki Iækka hér? Hvar eiga vinnandi stéttirnar að taka háa kaupgjaldið, þegar fram- leiðendurnir eru neyddir að draga saman seglin og starfrækja fram- leiðsluna án aðkeypts vinnukrafts? Og með hverju á þjóðin að greiða neyzluvörur sínar og framleiðslu- tæki, er hún þarf að kaupa inn i Iandið, þegar framleiðsla lands- manna er lögð f rústir? — í síðari hluta greinarinnar tekur höf. að sér að gylia hið kommúnistiska skipulag í Rússlandi, Og hvetja verkamenn og bændur til uppreisnar gegn nú- verandi þjóðskipulagi. En hann þegir um það, hvernig ástandið yrði eftir slíka uppreisn og er hon- um þar vorkunn. En ísl. bændur og verkamenn munu verða sein- unnir til að búa sér það þjóðskipu- lagsböl, er slik bylting myndi leiða af sér og hygg eg að höf. muni aldrei gefast tækifæri til að reka fsl. verkamenn og bændur með harðri hendi til að framleiða við óeðlilega lágu verði nauðþurftir sfnar undir miskunnarlausri harðstjórn hins nýja skipulags. Samvinnustefnan er nú að ná fastari tökum á þjóðinni. Sjómanna- stéttin okkar mun brátt komast að raun um að hagkvæmara er að starfrækja ísl. skipastólinn á sam- vinnugrundvelli, en að láta þau iiggja í höfn vegna verkfalla annars- vegar og arðránsgróðabralls hins- vegar. Verkamenn munu brátt sjá, að hagsmunamál þeirra eru nátengd hagsmunamálum bændanna og ann- ara framleiðenda. Par stendur og fellur hver með öðrum. Pað er virðingarvert af verkamönnum að hafa sín verklýðssamtök, en þau eiga að byggjast á því, að finna hinn rétta kaupmátt framleiðslunnar á starfsorku þeirra, en ekki á því að eyðileggja þann grandvöll, er skapar þeim eðlilega og heilbrigða þróun. íslendingar munu innan skamms sameinast undir hinum þjóðhagsbætandi áhrifum samvinnu- stefnunnar, þar sem aliar stétlir upp- skera f réttu hlutfalli við eydda orku, og þar sem öll starfræksia Raf-jólaljós. Engin eldhætta. Auðvelt að koma Albúin til lokunar. fyrir. Osram-jólaljós í keðjum veitir rétta jólahrifning og eru nothæf ár frá ári. JÓLALJÓS í keðjum. JÓLÍALjÓS í keðjum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.