Dagur


Dagur - 15.09.1932, Qupperneq 1

Dagur - 15.09.1932, Qupperneq 1
DAGUR kemur út á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjalddagi fyrir 1. júlí. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Áfgreiðslan er hjá Jóni Þ. Þór, Norðurgötu 3. Talsími 112. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir 1. des. Akureyri 15, september 1932. 37. tbl. Jónasar Jónssonar fyrv. dóms- málaráðherra við framhald 1. umræðu um frv. til fjárlaga fyrir árið 1933. Niðurlag. Aður en eg vík að þvl, sem hv. þm. O. K. sagði, vii eg Ijúka þeim þræði, sem eg var byrjaður á. Eg hafði sýnt fram á, og meiri hl. ræðu hv. þm. Q.-K hneig að hinu saroa, að ekki væri alveg eins mikið um fjármálavizku hjá íhaldinu eins og það vildi vera láta. Eg hefi sýnt fram á það, hvernig stærsta fyrir- tækinu, sem rekið hefir verið hér á landi — fslandsbanka — var stjórn- að af trúnaðarmönnum íhaldsins. Eg hefi sýnt fram á, hvernig sum þeirra fyrirtækja, sem íslandsbanki studdi og gerði sérstaklega hátt undir höfði með lán, voru rekin. Sem dæmi þessa má nefnu Oísla Johnson ( Vestmannaeyjum. Árið 1922 voru skuldir Gisla við bank- ann 240 þús. kr., 1923—24 175 þús<, 1925 265 þús. kr. auk skulda hans I Vestmannaeyjum, 1926 774 þús. kr. í Reykjavfk ásamt 474 þús. kr. I Vestmannaeyjum. 1927 eru skuldir þessa manns við bankann orðnar 1 millj. 443 þús. kr. og honum orðið um megn að standa skil á vöxtum og höfuðstóli Aðrar skuldir Oisla voru þá 322 þús. kr. En þrátt fyrir þetta skilur Gisli á þessu ári fjárhag við konu sína og afhendir henni hús þeirra við Túngötu með innanstokksmunum, sem virt er á tæp 170 þús. kr. Bankinn gefur samþykki sitt til þessa, þótt vitan- legt væri, að firmað átti hvergi nærri fyrir skuldum. Petta er ekki eins og það á að vera. Pað er eins og mögru kýrnar, en ekki þær feitu. Og þessu »ágæta« fyrirtæki, sem var innsta virki íhaldsflokksins, var stjórnað þannig, að árið 1929 átti íslandsbanki 1 milljón 775 þús. kr. hjá þessu eina firma, og þegar það einu ári seinna var gert gjaldþrota, var það í 3 millj. kr. skuld, en eignir ekki metnar meira en 1 millj. Pað getur þvf hver sagtsér sjálfur, hvflfkt tap hefir af þessu leitt. Pá er eftir að minnast á fjórða manninn — Stefán Th. Jónsson á Seyðisfirði — sem árið 1920 skuld- aði Islandsbanka Árið 1921: - 1922: - 1923: - 1924: - 1925: 1 millj. » 1926: 1 — 380 þús. kr. 667 588 688 805 87 249 Árið 1927: 1 millj. 613 þús. kr. - 1928: 1 - 907 - - - 1929: 1 - 999 - - eða nær 2 millj. kr. Athugið, að allan þennan tíma er yfir íslands- banka maður, sem hefir 40 þús. kr. árslaun — dýrasti maður íslands, bæði um kaupgreiðslu og óhappa- verk. Og hann Iætur skuldina við Stefán Th. hækka á árunurn 1920 — 1929 úr 380 þús. upp i tæpar 2 millj. kr., þótt vitanlegt væri, að þar væri ekki annars að vænta en sfhækkandi taps. Hinn eiginlegi bankaeftirlitsmaður mun ekki hafa gætt þessa alltaf vel. Pegar núver- andi forsrhi sendi Svavar Quð- mundsson til Seyðisfjarðar, kom i ljós, að Stefán Th. framlengdi ekki víxla sina eins og venjulegir menn, heldur var lagður nýr vfxill við gamla vixilinn og með honum lögð sérstök nóta, sem sýndi, hve miklir vextirnir áttu að vera. Petta hékk svo allt saman, gamli vfxillinn, nýi víxillinn og nótan, sem sýndi, hvað bankinn greiddi i vlðbót af áfölln- um vöxtum. Rannsóknarnefndin fullyrðir, að ef Stefán hefði verið gerður upp 1925, hefði tapið orðið 1 millj. kr. minna, en hann var ekki gerður upp fyrr en eftir þessa för Svavars. En þegar forsrh. fór fram á það 21. okt. 1929, að skipt væri um bankastjóra á Seyðisfirði, þá greiðir Jón Porláksson ekki atkv. um það; svo mjög var íhaldsflokk- urinn flæktur inn f þetta, að þegar skuldir Stefáns eru orðnar 1 millj. 999 þús. kr., vill formaður flokksins ekki greiða atkv. um það, hvort hann skuli gerður upp. Endanlegt tap á þessum manni varð 1 millj. 650 þús. kr. v Pá kem eg að þeirn, er eg ætlaði siðast að minnast á — Sæmundi Halldórssyni, Um það leyti sem Eggert Qaessen kemur að bankan- um meö sinum háu launum eru skuldir Sæm. Halldórssonar við bankann 190 þúsi kr. Næsta ár á eftir — 1923 — er skuldin komin upp f 210 þús. kr, 1924: 205 þús. kr. 1925: 234 - - 1926: 342 - - 1927: 469 - - 1928 : 595 - - 1929: 718 - - Pess er að geta, að árið 1925 geng- ur íslandsbanki i ábyrgð fyrir Sæ- mund f Kaupm.höfn fyrir 150 þús. danskra króna, og þó meiru seinna. Nefndinni reiknaðist svo til, að ef Sæmundur hefði verið gerður upp 1925, myndi tapið hafa orðið um 200 þús. kr. f stað 700 þús. kr., þegar hann varð gjaldþrota eftir að ísiandsbanki dó. wxwvw! Þið, sem heimsóttuð mig, senduð mér ham- ingjuóskir og glödduð mig d einn eða annan hdtt d 100 dra afmæli mínu þ. 7. þ. m., móttakið hér með innilegt þakklæti mitt um leið og eg óska ykkur öllum hamingju, starfsorku og langra lifdaga. ‘tyídiywdi '15. aípt. ■1932. cJvzioPLán Ollum þeim mörgu vinum mínum nær og fjær, sem d éinn eða annan hdtt heiðruðu mig í dag i tilefni af sextugsafmœli mínu, — sérstaklega sveitungum minum, er sæmdu mig stór- gjöfum, fœri eg mitt innilegasta hjartans þakklæti. Kroppi 12. september 1932. Davíð / Jónsson. 2. júni 1930 er Saémundur gerður var útvarpsstöðin og sfmahúsið, gjaidþrota. Skuid hans þá við bank- koma á talsímasambandi við útlönd, svo ann er 766 þús. kr., en eignirnar að kasta mætti sæsímanum. Morg- 48 þús. kr. 1 stuttu máli: Fyrirtæk- unblaðið og hin íhaldsblöðin hafa inu var stjórnar þannig, að það seig ráðist á framsóknarstj. fyrir það, að niður á við ár frá ári, og þegar það bún skyldi ekki um áramótin 1930 er gert upp, á það ekki nema 48 vilja bæta þarna við um einni millj. þús. kr., en skuldir þess komnar króna, til þess að hægt væri áð upp f 766 þús. kr. Sumir andstæð- tala frá íslandi til útlanda f stað íngar Framsóknar, sem talað hafa í þess að senda skeyti. Svona var nú kvöld, hafa verið hissa á því, að á fyrirhyggjan hjá ihaldsmanninum þetta hafi verið minnzt, en þess er Oisla Olafsson og þessi krafa hans að gæta, að meðferð þess fjár er var studd af núv. hv. 4. þm. Rvíkur eitthvert stærsta innanlandsmálið. Á og fhaldsblöðunum hér. þennan hátt hafa farið um 20 millj. En það er meira, sem er athug- kr., sem íslandsbanki sukkaði af fé andi viðvíkjandi þessum hlutum almennings i þetta dæmalausa ráð- heldur en hin glögga viðleitni Fram- leysi og vesalmennsku. Og tvennt sóknar til viðreisnar landinu og til er athugavert við þetta fjármálasukk, að leggja fé f það, sem er gott og og það er, að sá flokkur, sem kem- nytsamt, og i það, sem verkin tala ur nú og áfellir stj. fyrir að hafa raunverulega> Eg hefi sýnt fram á, varið peningum góðæranna til þess hvernig verkin tala hjá íslandsbanka, að gera landið byggilegra, til þess og eg vil inna að þvi, að þeir menn, að leggja sima og vegi, til þess að sem þar stóðu með íhaldinu, hafa auka stórkostlega ræktunina, til meira en nokkrir aðrir skapað dýr- húsabóta, til þess að reisa skóla- tiðina f Reykjavik. Pegar Eggert hús, til þess að efla þjóðbankann Ciaessen settist f Islandsbanka með og stofna Búnaðarbankann — þessir 40 þús. kr. launum og hinir banka- menn, sem staðið hafa að íslands- stjórarnir með 25 þús., þá fór þetta banka — mennirnir, sem framið að hafa áhrif, og fleiri vildu lifa hafa þetta stórkostlega hneyksli og >flott< en þessir menn. Ekkert hefir sýnt hið fullkomnasta ráðleysi, leyfa meir aukið óhófið f Reykjavfk en sér hér að tala um fjármál, — menn- þessar launagreiðslur og hið gá- irnir, sem bera ábyrgð á þvf fyrir- lauslega fjársukk f gegn um bank- tæki, sem látið hefir tugi milljóna ann. renna út i sandinn. Eg vil spyrja Pað var eftrrtektarvert hjá hv. þm. þessa góðu menn, hvað vér fram- Q.-K., að hann kom með hliðstæða sóknarmenn hefðum átt að gera, sönnun við mina ræðu um >slands- hefðum vér ekki átt að nota fé banka og viðurkenndi, að togarafé- þjóðarinnar henni sjálfri til viðreisn- lögunum, sem sannarlega hafa þó ar. Jón Porláksson var með gengis- ekki verið undir stjórn annara en hækkuninni búinn að hálfdrepa fs- ihaldsins, væri illa stjórnað. Pað er landsbanka og lama Landsbankann. satt, sem hann sagði þá, þótt hann Framlagið til Landsbankans var segi það ekki alltaf, þar sem hann samþ. af öllu þinginu og að taka sagði, að sjávarútvegurinn væri Ián til þess. Auk þess var enginn mergsoginn og máttvana og að banki til fyrir landbúnaðinn og allt hörmulegt væri að lifa hér f Reykja- þingið samþ., fyrir forgöngú forsrh., vlk. Hverjir hafa stjórnað hér aðrir að taka lán til hans. Og eg vil skjóta en íhaldið ? Pað hefir frá öndverðu þvf til þeirra manna, sem standa haft hér meiri hl., og eftir lýsingu hér að Morgunblaðinu, að þeim hv. þm. hefir það nú gengið svona var sannarlega ekki leitt, að lagt þar> Hann minntist á það, að fáir væri f fyrirtækin, þvf eftir að Gísli atvinnurekendur við sjóinn myndu ulafsson landssfmastjóri hafði knúð eiga fyrir skuldum um næstu ára- það fram, að sfmastöðin væri ekki mót. Þetta er alveg áframhald af byggð á Arnarhóli, heldur keypt stjórn íslandsbanka, og svo ber þessi undir hana rándýr lóð f miðbænum, maður sér á brjóst, þegar talað er þá vildi hann samtlmis þvf, að byggð ^um, að menn þurfi að lifa hóflegaj

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.