Dagur


Dagur - 31.08.1933, Qupperneq 1

Dagur - 31.08.1933, Qupperneq 1
D AOUR kp.mur út á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjaiddagi fyrir 1. júli. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga Afgreiðslan er hjá Jóni Þ. Þór, Uppsögn, bundin viÖ ára- mót, sé komin til ai- greiðslumaims fyrir 1. dea. Norðurgötu 3. Talsími 112. XVI. ár •j Akureyri 31. ágúst 1933. 35. tbl. ialdsnn íalla frá kröf- unni um hausiosninnar. í stjórnarskrárfrumvarpi síðasta þings var ekkert tekið fram um það, bvenær það ððlaðist gildi. Með þvi var fengið þegjandi samkomu- lag flokkanna um það, að lögin kæmu ekki til framkvæmda fyr en 12 vikur væru liðnar frá því að þau væru auglýst f stjórnartíðind- unum. Petta hlaut Iðgfræðingum íhaids- ins á Alþingi að vera Ijóst og þá að líkindum öllum flokknum um leið. En þegar til kom og kosningar voru um garð gengnar, báru f- haldsmenn fram tvðfalda kröfu: í fyrsta lagi að sóað væri fé lands- ins til aukaþinghalds f sumar og i annan stað að kosningar yrðu iátn- ar fara fram á haustnóttum, þegar allra veðra er von og hætta á að kjðrsókn farist að miklu leyti fyrir f sveitunum. Pessi frekja íbaldsmanna rnælíist hvarvetna illa fyrir og ekki sízt fyrir þá sðk, að i henni fólust svík við það samkomulag, er varð á sið- asta þingi milli flokkanna um lausn stjórnarskrármálsins. Prátt fyrir það sátu ihaldsmenn fastir við sinn keip, þar til álitsgjðrð flokksbróður þeirra, Einars Arnórssonar, birtist, þá fóru þeir að láta undan sfgai Alþýðuflokksrnenn voru sammála íhaldsmönnum um aukaþingskrðf- una, en treystu sér hinsvegar ekki til að mæla með haustkosningum. Petta tvennt, álitsgjörð E. A. og tregða jafnaðarmanna við krðfuna um haustkosningar, sýnist hafa dregið nokkuð kjark úr forráða- mönnum íhaldsflokksins. Loks fór svo að fhaldsmenn átt- uðu sig á þvf að það var óverj- andi að halda lengur fram krðf- unni um haust- eða vetrarkosn- ingar, en lengi voru þeir að átta sig á þessum augljósu sannindum. Ferill og rökfærsla forystumanna íhaldsflokksins i þessum kröfumál- um er þeim iítt til sóma. Pegar þeim var bent á hættuna af vetrar- kosningunum, þá svðruðu þeir þvi að >Sjálfstæðisflokknum« væru slik- ar kosningar jafn hættulegsr og Framsókn, því «sjá!fstæðið« ætti líka mðrg atkvæði í dreifbýlinu, sem kynnu að fara forgörðum vegna ófærðar og illviðra. Sam- kvæmt þessari rökfærslu voru fremslu menn íhaldsflokksins reiðu- búnir að fórna atkvæðum sfnum f sveitunum, af því þeir viía að fórn Framsóknarflokksins yrði þó enn meiri og því óbeinn hagur fyrir f- haldið að sem flest sveitafólk sæti he'ma á kjðrdegi. Pað er því ekki eingðngu að Ólafur Thors og fylgi- fiskar hans vilji ráðast á réttindi Framsóknarmanna í sveitum, heldur eru þeir þess albúnir að gera ráð- stafanir til að rýra áhrifsinna eigin kjósenda í sveitunum. Slíkum hugs- unarhætti höfuðpaura íhaldsflokks- ins eiga sveitakjósendur, hvaða fiokk sem þeir fylla nú, ekki að gleyma. Pað er út af þessum hugsunar- hætti ihaldsmanna f garð sveita- fólksins, sem Tryggvi Pórhallsson segir meðal annars í blaði sinu: >Niðurlagning núverandi kjör- dæma hefði haft f för með sér stórkostlega rýrnun á afstöðu sveita- fólksins og annara i dreifbýiinu til þess að hafa áhrif á skipun Al- þingis. Vetrarkosningar mundu hafa binar sðmu afleiðingar. Ekki ein- gðngu að þvi léyti, að Framsókn- arfiokkurinn mundi fá færri full- trúa á þing en annars, ef kosið væri að vetri til, heldur einnig af þvf að áhrif þeirra sveitamanna, sem enn kjósa með Sjálfstæðisflokknum yrðu miklu veikari innan þess flokks, ef kjðrsókn þessara manna hindraðist verulega af vetrarkosn- ingum. Peir eru vitanlega ekki "steyptir allir f saroa móti þeir menn, sem telja sig Sjálfstæðismenn. Okkur er ekki sama, hvort >Heimdaliur« og Jón Porláksson ráða þar Iðgum og lofum, eða hvort þar fá að njóta sín að einhverju áhrif frá þeim, sem enn kjósa Sjálfstæðismenn f sveitunum, sem eru okkur Fram- sóknarmönnum miklu skyldari í skoðunum — sem vafalaust marg- ir eiga eftir að verða samherjar okkar, þó að síðar verði. Við berjumst móti vetrarkosningum, Framsóknarmenn, vegna okbar kjósenda og vegna alls sveitafólks, til gess að tryggja sem ríkust áhrif sveitafólksins ó skipun fllpingis, í hverjum ílokki sem peiia tólk ielur sig.« Undir þetta munu allir Framsókn- armenn taka einum rómi. En hart er til þess að vita, að Framsóknarmenn skuli þurfa að taka upp vðrn gegn árásum ihalds- manna á réttindi sinna eigin kjós- enda i sveitunum. Framsóknarmönnum hefir nú tek- ist að verja réttindi sveitanna. Vetr- arkosningunum er afstýrt. Pá er aukaþingskrafan út af fyrlr sig. Eins og áður er sagt héldu báðir andstððuflokkarnir fast við hana. Niðurstaða þessa máls hefir orðið sú, að 21. þ. m. tilkynnti forsætisráðherra miðstjórn »Sjálf- stæðisflokksins* eftirfarandi: >Hér með tilkynnist þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, að ríkisstjórnin hefir orðið sammála um að leggja til við konung, að kvatt verðí til aukaþings 1. nóvember næstkom- andi til samþykktar á frumvarpi því til breytingar á stjórnskipunarlögun- uro, sem samþykkt var á siðasta Alþingi, nýrra kosningaiaga og ann- ara breytinga, sem leiða af stjórn- lagabreytingunni, að þvi tilskyldu, að samkomulag náist um, að laga- ákvæði verði sett um, að heimilt sé að kveðja til reglulegs þings (fjárlagaþings) síðar en 15. febrúar á næsta ári að afstöðnum kosning- um, sem sýnt er að geta ekkifarið fram fyr en i júnímánuði<< Pannig hljóðar Iokasvar ríkis- stjórnarinnar við aukaþingskröfunni og er þar með fengin endalykt þessa deilumáls. íhaldsmenn falla frá kröfunni um haustkosningar, aukaþing kemur saman 1. nóvem- ber í ár, kosningar fara fram í júnímánuði á næsta ári og fjárlaga- þing kemur saman þar á eftir. Vitaskuld er þetta aukaþinghald hreinasti óþarfi og hefir enga aðra þýðingu en þá að eyða fé til einskis. Pað eru keipar ihaldsmanna, sem nú hefir verið látið eftir, sem eru valdandi þeirrar fjáreyðslu. Fellur hún illa saman við sparnaðarhjal þessara manna. Pess er og að minnast, að frá hendí ihaldsmanna snerust siðustu kosningar eingðngu um fjármálin. í því hefði auðsýni- lega ekkert vit verið, ef þeir hefðu ekki til þess ætlast, að hið nýkosna þing fjallaði um fjárlög. Nú hafa ihaldsmenn, sem kunnugt er, gum- að mjög af kosningasigri sínum. En þá snýst svo undarlega við, að fhaldsmenn segjast leggja höfuðá- herzlu á, að hið nýkosna þing megi alls ekki nálægt neinum fjárlögum koma! Pað má ekkert annað að- hafast en samþykkja stjórnarskrána og það, sem stendur i sambandi við hana. Og þó snerust kosning- arnar f raun og veru alls ekki um það mál eins og áður er sagt. All ur þessi krabbagangur íhaldsins er með öllu óskiljanlegur og verður ekki annað af honum ráðið en það, að þeir, sem forusiuna hafa á hendi í íhaldsflokknum, viti ekki sitt rjúkandi ráð. ——o-------- Bjergunarsýning. Miðvikudagskvöid 23. ágúst fór fram sýning á björgun úr sjávar- háska með fluglinutækjum og björg- unarstól, við Torfunefsbryggjuna. Sýningunni stjórnaði Jón Berg- sveinsson erindreki Slysavarnafélags íslands. Skaut hann úr þar til gerðri byssu mjórri máimiínu út að skipi sem lá við ytri hluta bryggjunnar. Par vúru nokkrir skátar um borð og tóku þeir á móti línunni og drógu hana til sín, En við línu þessa var bundinn digur kaðall úr Iandi og drógu þeir nú ennfremur kaðalinn til sin og bundu við stöng framarlega á skipinu. Pessu næst var björgunarstóll eða réttara sagt bjðrgunarhringur hengdur í bönd- um í trissu sem látin var renna eftir kaðlinum og drógu skátarnir nú stólinn til sin. Pá settist einn skátanna f stólinn og var dreginn eftir kaðlinum til lands af öðrum skátum f landi. Skátinn i björgun- arstólnum var klæddur vatnsheld- um fötum svo að hann vöknaði ekki þó hann á leiðinni væri stund- um hálfur niðri i sjó. Fólk var af- armargt samankomið tii að horfa á þessa einkennitegu sýningu og þótti bæði fróðlegt og gagnlegt að kynna sér þessa merkilegu björgunarað- ferð. Steingrímur héraðslæknir Matt- hfasson talaði til fólksins á undan sýningunni og var inntak ræðu hans eins og hér fer á eftir: >Sýningin hér i kvðld gefur glögga hugmynd um hvernig stundum má takast að bjarga lífi fjölda mannna sem annars væru dauðanum seldir. Jón Bergsveinsson byrjar með þvi að skjóta úr byssu. Venjuiega eru byssur aðallega ætlaðar til að drepa með og reyndar f stærstum stil notast þær til að drepa menn. En byssan, sem Jón hefir hérmeð- ferðis, er ekki ætluð til manndrápa heldur til að frelsa lif manna. Hann er á leið með þetta verkfæri og önnur bjðrgunartæki, sem þið fáið að sjá, norður að Ásmundarstöðum á Melrakkasléttu. Par ætlar hann fyrir hönd Slysavarnafélagsins að setja á stofn björgunarstöð eða fluglinustöð svo að unnt verði í viðlögum að bjarga þar skipsbrots- mönnum. Par strönduðu t. d. 2 togarar i vetur sem leið og hafa mörg skip strandað áður á þeim svæðum. Petta verður 17. björgun- arstöðin, sem Slysavarnarfélag ís- lands iætur reisa nú á 6. aldursári sfnu og munu margar fleiri sfíkar á effir koma, eftir þvi sem Slysa-

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.