Dagur - 19.12.1935, Side 3
51. tbl.
DAGUR
215
.Sáyðar, sem syndlaus er,
kasti fyrsta steininum*.
Opið bréf
til séra Þorgríms Sigurðssonar d Grenjaöarstaö.
Hún hefir verið óumræðilegur
rnáttur í lífi og sögu margra
landa og þjóða. Ef hún getur ekki
verið það enn í dag, er það aðeins
fyrir það, að trú vor á þessa sögu
er farin að minnka.
Því verður ekki neitað, að
skammdegismyrkrið umhverfis
oss er með dimmasta móti. Enn
einu sinni grúfa koldimm ófriðar-
ský yfir sjóndeildarhringnum. —
Geigvæn öfl ágirndar og haturs
halda stöðuglega áfram að heyja
sín hjaðningavíg, þó að hörmung
þeirrar baráttu blasi hvervetna
við sýn. Hvar er hin kristna sið-
menning? spyrja menn:
»Bregður ekki birtu sinni iengur
Betlehem á myrka heimsins skóga?«
Já, hvar? Líflétu mennirnir
ekki Jesú og afneita þeir honum
ekki í orði eða athöfn? Stendur
baráttan fyrir kristnar hugsjónir,
eða er hún andstæða þeirra?
Hver vogar að segja, að þar
sem barist er um auð og völd, þar
sé barist í anda Krists eða fyrir
hugsjónum hans? Nei, baráttan
er vegna þess, að menn trúa ekki,
menn afneita jólasögunni. Menn
trúa ekki á guðdómlegan uppruna
lífsins, dýrmæti þess og eilífan
tilgang. Menn trúa ekki á kærleik-
ann. Menn trúa ekki á guð, föður,
Menn koma ekki auga á hið óum-
ræðilega. Menn sjá aðeins hverf-
ul, stundleg gæði og berjast um
þau eins og skynlausar skepnur.
Sannfæringuna um hið æðra líf,
hinn þriðja himin, er ekki hægt
að taka að erfð fyrirhafnarlaust.
Hver kynslóð verður að öðlast hana
fyrir umhugsun og vit, fyrir dýr-
keypta reynslu. Á hverri öld
stendur stöðugt þetta spakmæli:
»Sannarlega, sannai'lega segi ég
þér. Enginn getur séð guðsríki,
nema hann endurfæðist«.
Og nú, þegar heimurinn er orð-
inn þreyttur á vantrú og afneit-
un og þeim hörmungum, sem af
vantrú hans hafa leitt, og þráir
enn á ný ljós í myrkrinu, þráir
spámann, sem hann getur treyst,
þráir leiðtoga, sem hann getur
trúað á, munu menn þá koma
auga á annan og meiri leiðtoga en
Jesú, nokkurn hjartahreinni, sann-
ari eða kærleiksríkari, nokkurn
vitrari? — í skammdegismyrkri
þessára síðustu og örðugustu
tíma, skín Betlehemsstjarna hans
enn með jafn undursamlega björt-
um ljóma gegnum fjarska ald-
anna — eins og fyrir 19 öldum
síöan. Hin sömu grundvallarlög-
mál stjórna enn þá lífi voru og
þeirra kynslóða, er þá lifðu. —
Myrkur heiðindómsins er ennþá
mikið. Enn þá er oss þörf á að
hljóta himneska opinberun, heyra
þennan söng englanna:
»/ dag er yöur frelswri fæddur«.
O g ef vér sjáum aðeins himn-
ana opna, þá hverfur öll skamm-
sýn gagnrýni fyrir lotning og
hollustu gagnvart hinu óumræði-
lega og þar sem áður var efi og
sársauki kemur fögnuður. I Betle-
hem trúarinnar krjúpa lærðir og
• • • • • •• • •• • •■ • •. • • ••-
fávísir, ríkir og snauðir, glaðir
og hryggir hlið við hlið og fram-
bera reykelsi og myrru ástar
sinnar og undrunax*. Jólabarnið,
Kristur, er hin eilífa von mann-
kynsins. Fæðing hans er vafin
miklum leyndardómum, því að
enginn veit hvaðan sá geisli skín,
sem skyndilega rýfur myrkrin í
vitund þess, er fæðist. Enginn
veit hvaðan kæi'leikurinn kemur
eða hvert hann stefnir. Vér, sem
búum í landi náttmyi’kranna,
trúum, að hann sé og hafi verið
iiimneskur sendiboði, sendur oss
til hjálpræðis og blessunar inn í
þessa tilveru.
En þótt augu vor séu sveínþung
og haldin af myrkri þeirx’ar næt-
ur, sem vér ráfum í, snúum vér
þeim þó enn á ný frá þreyttum
og þjáðum heimi til móts við þá
bii’tu, sem skín frá Betlehem, með
nýrri von. Enn á ný leitumst vér
við að lægja allan fjandskap og
illvilja til að geta í bróðerni gold-
ið honum lotningu, fi’iðai'höfð-
ingjanum, sem Páll trúði að hefði
komið úr dýrð hinmanna — til
þess að vér mættum auðgast að
trú og von.
í sannleika erum vér fátæk,
þrátt fyx-ir talsverð ytri auðæfi,
þrátt fyrir þekkingu og vísindi,
sem vér þykjumst af. Vér erum
fátæk af hinum æðstu gjöfum
lífsins: Kæi’leika, sönnum fögn-
uði og trú, sem flytur fjöll. í
birtu jólanna verðum vér eins og
Scrooge fyi’st alvarlega vör við
andlega nekt vora og volæði og
hvei’su sái’lega vér þörfnumst
að endui-fæðast — verða eins og
börn á ný og nálgast æfintýrið
með sama hugarfari trúar og von-
ar. Vér erum of snauð af öllu því,
sem hjai'tað þráir heitast: hinu
guðdómlega. Þessvegna megum
vér ekki við því, að daufheyrast
við raust jólaengilsins, er hann
kallar oss bui’t frá misklíð og önn
aug-nabliksins, burt frá eigingii’ni
vorri og ofui’kappsfullri baráttu
um það, sem minnstu vai'ðai’, bui’t
írá öllu því, sem auðvirðilegt er
og smásálai'legt. Það er eitthvað í
sál voi’i’i, sem aldrei hlýtur frið,
nema þar sem jólahelgin ríkir:
Það eru vandamál, sem bíða úr-
iausnar, það eru vonbrigði og
sorg dauðans og mai’gvísleg af-
bi'ot vor, sem þarfnast yfirbótar
og lækningar. Allt ráð vort er
fi'iðlaust og vansælt, meðan vér
hlýðum ekki rödd hans, sem jólin
eru helguð. Og ef Kristur sá, er
fæddist á jólunum, fengi meira
rúm á meðal voi’, en jötuna í pen-
ingshúsinu — ef vér gerðum hann
að vini vorum og ráðunaut og
leyfðum honum að leggja líknai’-
hendur náðar sinnar og sannleika
yfir öll vor mein — mundum vér
fljótt hljóta gi’æðing þeirra til
fulls, mundi oss í dag vera frels-
ari fæddur. Svo þýðingai’mikil er
þessi hátíð, ef vér nálgumst ljóma
hennar með trú fjái'hirðanna og
spekt vitringanna frá Austurlönd-
um.
Fyrir rúmum níutíu árum síð-
an orti nafnkunnur íslendingur,
(Niðurl.).
öld eftir öld hafa kirkjunnar
menn látið afskiptalaus siðferðis-
mál cins og áfengismálið. Auðvit-
að ckki án undantekninga. Og
ekki nóg með það, að þeir hafi
iátið það afskiptalaust, heldur
hafa þeir oft og tíðum gengið á
undan öðrum með ölvun á al-
manna færi. Þar eiga að vísu ó-
skiptan hlut með þeim aðrir em-
bættismenn, eins og sýslumenn og
læknar. Það væri sannarlega mál
til kornið að slíkurn mönnum gæti
skilizt, að þeir eru að vísu leið-
andi menn, en ekki fram til auk-
innar menningar og andlegs
þroska, heldur út af veginum,
sem liggur til andlegs þi'oska.
Þeir prestar, sem þannig haga
sér, mættu sannarlega sjá það, að
kristindómurinn er ekki einskorð-
aðui’ við hökul og hempu, að ef
þeir hefðu staðið saman í hlut-
verki sínu að vera andlegir leið-
togar utan kii'kjunnar dyx*a sem
innan, hempulausir ekkert síður
en i henipu, þá væri ekki víst að
þeir þyi'ftu nú að messa yfir
hálftómum kirkjum.
Hingað til hafa ekki veríð gei’ð-
ar miklar siðfei’ðilegar kröfur til
ykkar prestanna fram yfir aðra,
enda má það aldei gleymast, að
þið eruð þó aldrei nema breyskir
menn. En í siðferðismáli eins og
áfengismálinu er það óhjákvæmi-
legt að gera meiri kröfur en til
almennings. Til þess að vera leið-
togar á því sviði með breytni
ykkar einni saman, þurfið þið
ekkex*t annað en skilning — og
það mjög mannlegan skilning,
einlægan vilja og ábyrga tilfinn-
ingu fyrir starfi ykkar. Því fer
betur að ýmsir prestar skilja
þetta og breyta samkvæmt því,
en fi’amkoma yðar á fundinum á
Ljósavatni og við ýms önnur
tækifæri bendir ótvíiætt í þá átt,
að þér skiljið það ekki.
Og þó skyldi maður ætla, að
þér, sem svo mjög pi’édikið um
trúleysi samtíðarinnar, og kennið
það öðru fi’emur forgöngu þeirra,
sem staddur var um jólaleytið i
Kaupmannahöfn og þá ekki nema
tæpt fertugur að aldri, eitt hið
þunglyndasta ljóð, sem til er í ís-
lenzkum bókmenntum, til konu,
er hann unni heima á fslandi. Það
var svanasöngur hans, því að
hann oi’ti fátt eða ekkert eftir
það og lézt um vorið. f kvæðinu
harmar hann æríeuna, kærleikann
og gleðina, er honum þykir vera
frá sér horfið. Kvæðinu lýkur
þannig:
Sólin heim úr suðri snýr
sumri lofar hlýju;
ó, að eg væri orðinn nýr
og ynni þér að nýju.
Það er hyldýpi sorgar, lífs-
sem leiðsögu hafa í skólunum og
annarstaðar, gætuð skilið, að for-
dæmið hefir þýðingu í fleiri mál-
um en trúmálum. Þér hafið að
vísu tekið það fram, að þér vær-
uð ekki einn þeii’ra manna, sem
mætuð trú annarra eftir verkum
þeirra, heldur eftir auðmýkt
þeii’ra og lítillæti. Hvernig þér
annars metið lítillætið og auð-
mýktina öðruvísi en af framkomu
rnanna og breytni, er mér ekki
ljóst. Hitt finnst mér eflaust, að
ef að trúleysi æskunnar stafar
fyrst og fremst af trúleysi þeirra,
sem æskan tekur sér til fyrir-
myndar, þ. e. þeii’i’a sem ráða,
eins og þér haldið fram, þá stafi
di-ykkjuskapur æskunnar ekki
síður af fyrirdæmi því, sem hún
hefir í bi’eytni þeirra embætt-
ismanna, sem telja drykkjuskap-
inn sér til líkams- og sálubóta.
Við tvennskonar tækifæri hafa
Laugaskólanemendur möguleika
til þess að njóta beint eða óbeint
leiðsögu yðar. Það er þegar þér
messið á Einarsstöðum, og þegar
þér og þeir sækja skemmtisam-
komur að Breiðumýri eða Laug-
um. Um hið fyrrnefnda tækifæri
skal þess getið, að á nýárinu í
fyri'a fóru allmargir nemendur
héðan til þess að hlýða messu.
Prédikun yðar var svo þung á-
sökun í garð skólanna fyrir »úti-
lokun« frá kristindóminum, að
nokkrir nemendur sáu sér ekki
annað fært, en að fara til yðar
að lokinni messu, og krefjast
skýringar, hvert ræðan væri sér-
staklega meint til Laugaskóla. Að
minnsta kosti einn þeixra pilta,
sem þai’na voru, sagðist ekki fara
óneyddur í kirkju til yðar aftur.
Slíkur var sá fagnaðarboðskapur,
sem þér höfðuð að flytja þessu
unga fólki.
Um hitt tækifærið skal þess
aðeins getið, að yðar Ieiðsögu þá
mun enginn skólamaður óska eft-
ir til handa nemendum sínum.
Heyx’t hefi ég, að þér, einn af
örfáum hér í sýslu, hafið reynt að
hafa áhrif á atkvæðagreiðsluna 1.
þreytu og ótímabærrar elli bak
við þetta andvarp: ó, að ég væri
orðinn nýr! En hversu oft mun-
urn vér öll vei’ða að andvarpa
þannig — ef vér týnum samband-
inu við æskuna, kærleikann og
vonina og sambandinu við ti'úna
á dýrð himnanna, sem megnar að
endurfæða oss frá hrellingu dauð-
ans.
Hið dásamlega æfintýri jólanna
er tákn þessara verðmæta. Sem
böra hafa allir elskað það. Betur
að sem fæstir þyrftu nú að and-
varpa: »ó, að eg væri orðinn nýr
og jmni þér að nýju«.
Benjamin Kristjánsson,