Dagur - 10.09.1936, Blaðsíða 4

Dagur - 10.09.1936, Blaðsíða 4
156 DAGUR 37. tbl. Ellilaun og ðrorkubætur. Umsóknum um ellilaun og örorkubætur á þessu ári sé skilað hingað á skrifstofuna fyrir iok þessa mánaðar. Eyðublöð fyrir ellilaunaumsóknir fást á skrifstofunni. Bæjarstjórinn á Akureyi, 7. Sept. 1936. Steinn Steinsen. Öngulsslaðahreppur. 1. Athugið að fyrrihluti útsvara féll í gjalddaga 15. júlí s.l. og síðari hlutinn fellur 15. okt n.k. — Þetta má ekki gleymast. 2. Gamalmenni, sem ætla að sækja um »ellilaun«, verða að hafa sent umsóknir sínar til hreppsnefndar íyrir lok þessa mánaðar. Tilheyrandi eyðublöð fást hjá undirrituðum. Ytri-Tjörnum 4. september 1936. Kr. H. Benjamínsson. Lo^tak. Samkvæmt kröfu umboðsmanns Brunabótafélags íslands á Akureyri og að undangengnum úrskurði, verða ógreidd iðgjöld til nefnds félags á Akureyri tekin lögtaki að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar aug- lýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri, 3. Sept. 1936 Sig. Eggerz. Símaskráin 1937. Leir, sem óska eftir að koma breytingum eða leið- réttinguin í símaskrána, eru beðnir að tilkynna mér það skriflega fyrir 12. þ. m. Akureyri, 4. September 1936. Gunnar Schram. Það er alls eigi hlutverk þings og stjórnar að grípa fram í fyrir landsmönnum á sem flestum svið- um. Segja þeim fyrir verkum um hvaðeina og skammta þeim at- hafnafrelsi úr hnefa af misjafn- lega mikilli sanngirni og skiln- ingi. — Börn landsins í „lýðfrjálsu landi“ eiga að hafa sem fyllst at- hafnafrelsi — engu síður en börn skólanna — undir umsjá og eftir- liti landsföðurlegrar alþjóðarum- hyggju velviljaðra manna og skilningsríkra með fullri þekk- ingu á högum og starfi þjóðarinn- ar. Stjórn og þing á að stefna að því marki hratt og hiklaust að efla á allan hátt verklegan þroska og menning landsmanna, svo að hin miklu afköst íslenzks dugnað- ar á sjó og landi komi að fullum notum og beri sem fyllstan árang- ur og verði þjóðinni allri til þeirr- ar búsældar og blessunar sem skilyrði standa til. Enda er þetta eina bjargráðaleiðin þjóðinni til viðreisnar og hag ríkisins í bráð og lengd! —-------- (Meira). Bystander. KIRKJAN: Vegna fjarveru sóknar- prestsins verður messufall n. k. sunnu- dag, en síra Sig-urður Stefánsson á Möðruvöllum gegnir að öðru leyti prestsverkum í Akureyrarprestakalli þar til síra Friðrik Rafnar er beim kominn. ÍW’ STÓR, SÓLRÍK STOFA ':^3S til leigu, helzt fyrir einhleypa, þó gæti komið til mála með litla fjöl- skyldu og gæti þá eldhús fylgt. — Norðurgata 37. Fundur Ól. Th. að Egilsstöðum á Völlum. Fyrir skömmu boðaði Ólafur Thors til stjórnmálaíundár að Eg- ilsstöðum fyrir Héraðsbúa og Austfirðinga. Neðan af fjörðunum kom eitthvert slangur af kaup- mönnum og nokkrar búðarlokur þeirra með. Úr sveitinni mættu sárafáir og voru fundarmenn alls rúmlega 40. Þessi hraklega fund- arsókn, fyrir jafn stórt svæði og hér var um að ræða, er talandi vottur um þá fyrirlitningu, er Ól.‘ Th. mætir hjá kjósendum, og er það sízt að undra. Ól. Th. lét Mbl. skýra frá því, að 300 manns hefðu mætt á fund- inum á Egilsstöðum. Fundardag- inn komu um 200 gestir neðan af fjörðum að Egilsstöðum, voru þeir á skemmtiferð, keyptu þar kaffi, en litu ekki við fundi Ólafs. Sagt er að þeir Sveinn á Egilsstöðum og Ólafur hafi komið sér saman um að telja þenna gestafjölda til fundarmanna, til þess að reyna að breiða yfir hina bágu fundarsókn út í frá. V I L K A U P A : G ó ð a r kýr. VIL SELJA: Góða töðu. Jón Guðmann. Allt með íMum skipum. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björnssonar. 45 FWl ÆL ij ¥1 »mjólkurpóstanna« við A Xm 11 M- flutning mjólkur heim til neytenda í Akureyrarbæ, er laust til umsóknar frá 1. október n.k. — Umsóknum og tilboðum í flutninginn sé skilað á skrifstofu okkar fyrir kl. 18 þann 21. þessa mánaðar. Akureyri 9. september 1936. Mjölkursamlag K. E. A. Nýkomið. Silkisokkar. Silkinærfafnaðir. Sokkabandabelti í fjölbreyttu úrvali Kaupf. Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. Pað er aðeins eitt í-s-l-e-n-z-k-t líftryggingarfélag og það býður belri kjör en nokkuð annað líltryggingaríélag starfandi hér á iandi. Líftryggingardeild Sjóvátrgggingarfélags íslands h. f. Sögufélagsbækurnar 1936 eru komnar, og eru utanbæjarmenn beðnir að vitja þeirra til Indriða Helgasonar Ráðhústorg 1 (Elektro Co). — Sem fylgirit með bókunum er í ár æfisaga Magn- úsar Ketilssonar sýslumanns, eft>r I»orst. Porsteinsson sýslumann Merk bók og fróðleg. Akureyri 10. september 1936. Indriði Helgason. Hú§eignin í Hríseyjargötu 6 með geymslu- skúr og velræktuðum mat- jurtagarði og afgirtri lóð er til sölu nú þegar með góðum borgunarskilmálum. Semja ber við undirritaðan sem fyrst Akureyri. 9. sept. 1936. fónas A. fónasson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.