Dagur - 21.10.1937, Síða 3
49. tbl.
DAGUR
203
Landbúnaðamefnd: Bjarni Ás-
geirsson, Steingrímur Steinþórs-
son, Emil Jónsson, Jón Pálmason,
Pétur Ottesen.
Sjávarútvegsnefnd: Bergur Jóns-
son, Gísli Guðmundsson, Finnur
Jónsson, Sigurður Hlíðar, Sigurð-
ur Kristjánsson.
Iðnaðarnefnd: Bjarni Ásgeirsson,
Pálmi Hannesson, Emil Jónsson,
Sigurður Hlíðar, Sigurður Krist-
jánsson.
Menntamálan.: Bjarni Bjarna-
son, Pálmi Hannesson, Ásgeir Ás-
geirsson, Pétur Halldórsson, Þor-
steinn Briem.
Allsherjarnefnd: Bergur Jóns-
son, Gísli Guðmundsson, Vil-
mundur Jónsson, Garðar Þor-
steinsson, Thor Thors.
AKUREYRARBÆR.
Dráltarvextir
falla á síðari hluta útsvara í Akureyrarkaupstað, ef eigi er greitt
fyrir 1. nóvember næstkomandi.
Vextirnir eru 1 o/0 á mánuði og reiknast frá 1. sept. síðastl.
Akureyri, 21. október 1937.
BÆJARGJALDKERINN.
sem geymd eru á frystihúsi okkar, fer fram aðeins á
þriðjudögum frá kl. 10 f. h. til kl. 4 e. h.
föstudögum á sama tíma
laugardögum frá kl. 10 til kl. 12 f. h.
og verða alls ekki afhent á öðrum tímum.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Við setningu
Laugalandsskóia
3. okt. 1937.
Nú rís þú, sunna, rökkursölum frá
og reifar bjarma Eyjafjarðardali.
í dag er sungið, björt er meyja
! ; ■ brá,
og brosin fylla skólans glæstu sali.
Hér á að skapa menning, mál og
starf
og marka sporin fram til eigin
dáða.
Þið, æskumeyjar, grípið gefinn
arf,
sem göfgar, þroskar fram til
heillaráða.
Hér rætast vonir, — rík er lífsins
hönd.
Hér rís nú aftur skóli á fornum
slóðum.
Nú vermir hitinn kal og
klakabönd.
Við kveikjum ljós, það birtir —
birtir óðum.
E. Á.
Kosningar
í þingnefndir fóru fram 12. þ. m.
Fóru þær á þessa leið:
í sameinuðu þingi:
Fjárveitinganefnd: Bj. Bjarna-
son, Helgi Jónasson, Skúli Guð-
mundsson, Þorbergur Þorleifsson,
Héðinn Valdimarsson, Jakob Möl-
ler, Jón Pálmason, Pétur Ottesen,
Þorsteinn Þorsteinsson.
Utanríkismálanefnd: Bergur
Jónsson, Bjarni Ásgeirsson, Jónas
Jónsson, Héðinn Valdimarsson,
Garðar Þorsteinsson, Jóhann Jó-
sefsson, Ólafur Thors. — Vara-
menn: Gísli Guðmundsson, Páll
Zophoníasson, Pálmi Hannesson,
Ásgeir Ásgeirsson, Magnús Guð-
mundsson, Magnús Jónsson, Thor
Thors.
í ejri deild:
Fjárlaganefnd: Bernharð Stef-
ánsson, Jón Baldvinsson, Magnús
Jónsson.
Samgöngumálanefnd: Páll Her-
mannsson, Páll Zophoníasson,
Magnús Guðmundsson.
Landbúnaðarnefnd: Páll Zopho-
níasson, Jón Baldvinson, Þorst.
Þorsteinsson.
Sjávarútvegsnefnd: Ingvar
Pálmason, Sigurjón A. Ólafsson,
Jóhann Jósefsson.
Iðnaðarnefnd: Jónas Jónsson,
Jón Baldvinsson, Bjarni Snæ-
björnsson.
Menntamálanefnd: Jónas Jóns-
son, Sigurjón A. Ólafsson, Magn-
ús Guðmundsson.
í neðri deild:
Fjárhagsnefnd: Skúli Guð-
mundsson, Sveinbjörn Högnason,
Ásgeir Ásgeirsson, Stefán Stefáns-
son, Ólafur Thors.
Samgöngumálanefnd: Sveinbjörn
Högnason, Þorbergur Þorleifsson,
Finnur Jónsson, Gísli Sveinsson,
Eliríkur Einarsson,
Goodtemplarareglan
hefir fengið leyfi til merkjasölu
næsta laugardag og sunnudag, og
að þessu sinni fær hvert umdæmi
að njóta ágóðans. Aldrei hefir ver-
ið meiri þörf á miklu starfi bind-
indissinnaðra manna en einmitt nú,
því hin stórum aukna áfengis-
neyzla ógnar framtíð þjóðarinnar.
En þeir fáu menn sem fórna vilja
tíma og kröftum til þess að reyna
að hamla æskulýðnum frá að
sökkva í áfengið, standa illa að
vígi í þessari baráttu, og er fé-
leysið þeim einkum fjötur um fót.
Nú reynir á hvort bæjarbúar hér
vilja rétta hönd þessu menningar-
starfi, sem bindindismennirnir eru
að reyna að vinna, en það gera
þeir meðal annars með því, að
kaupa merkin, og þeir mega vera
vissir um það, að andvirðinu verð-
ur varið í þjónustu æskunnar, sem
á að erfa bæinn og landið.
Kirkjari: Messað í Lögmannshlíð n.k.
sunnud. kl. 12 á hád. (Saínaðarfundur).
Zion: Sunnudaginn 24. okt., kl. 10,30
f h., Sunnudagaskóli. öll börn velkomin.
Kl. 8,30 e. h., almenn samkoma, sr.
Friðrik J. Rafnar talar. AUir velkimnir.
Bruni. i gær brann íbúðarhúsið á
Möðruvöllum í Hörgárdal til kaldra kola.
Litlu eða engu innanhúss varð bjargað.
Eldurinn kom upp á 12. tímanum og kl.
2 e. h. var húsið fallið.
I húsinu bjuggu, ásamt fjölskyldum
sínum, síra Sigurður Stefánsson og feðg-
arnir Davið Eggertsson og Eggert Da-
víðsson.
Hús og innanstokksmunir var vá-
tryggt. Um upptök eldsins er ekki kttnn-
ugt.
Barnasiúkan »Samúð« heldur fund n.
k. sunnudag í Skjaldborg kl. 1% e. h.
Rætt verður um vetrarstarfið. Áríðandi
að félagar fjölmenni.
Barnastúkan »Sakleysið« heldur fund
i Skjaldborg n. k. sunnudag kl. 10 f. h.
Vetrarstarfið undirbúið. Komið á fund-
inn bæði eldri og yngri félagar.
Karlakórinn »Þrynmr« frá Húsavík,
söngstjóri síra Friðrik A. Friðriksson,
söng í Nýja-Bíó sl. sunnudag við mikla
aðsókn og góðar viðtökur.
Guðsþjónustur í Grundaþingaprestak.:
Kaupangi, sunnud. 31. okt. kl. 12 á hád.
Munkaþverá, sunnud. 7. nóv, kl. 12 á hád
Snjóbirtu-
gleraugu.
í miklu únali á
Stjörnu Apóteki
K. E. A.
Dánardægur. Látin er á Egilsstöðum 1
Fljótsdalshéraði Ólöf Bjarnadóttir, ná-
lc-ga 103 ára gömul og ef til vill elzta
manneskja á Islandi.
Nýlega er látinn á Siglufirði Sigurður
Fanndal kaupmaður og fyrrv. bæjarfull-
trúi.
Væn kind. Nú í haust var slátrað hér
á Akureyri roskinni á, er hafði verið tví-
lembd síðastliðið vor og gengið með
bæði lömbin í. sumar. Vóg kjötið af
ánni 30 kílógr., mörinn 7 kg. og gæran
5 kg.
NÆTURVÖRÐUR er 1 Stjömu Ap6-
teki þessa viku. (Frá n. k. mánud. er
næturvörður í Akureyrar Apóteki.)
Naytgriparæktarf. Akureyrar
heldur AÐALFUND í lessalnum í Verk-
lýðshúsinu þ. 23. okt. n. k. (1. vetrardag),
kl» 8.30 e. h. Dagskrá samkv. félagssam-
þykt, ennfr. verður rætt nm mjólkurmálið.
Mætið félagar!
S t j ó r n i n.
Cocomalt
er hollur drykkur og
ljúffengur. Fæst í bauk-
um á kr. 1.35.
Nýlenduvörudeild.
Haustmót Skákfélags Akureyrar hefst
í Skjaldborg annað kvöld kl. 8,30.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Prentverk Odds Björnssonar,