Dagur - 29.10.1942, Page 1

Dagur - 29.10.1942, Page 1
DAG1J R XXV. árg. Akureyri fimmtudaginn 29. október 1942 58. tbl. EYFIRZIÍIR OG ÞINGEYSKIR BÆNDUR VIUA ÁFRAMHALD MÆÐIVEIKIVARNA VESTAN SKJÁLFANDAFLJÓTS. Sauðfjársjúkdómanefnd hafði samþyhkt að afnema varnarráðstafanir á svæðinu vestan fl|ótsins að varnargirðingum í Glæsibæiarhreppi og Saurbæjarhreppi. Ályktanir fulltrúafundar á Akureyri. Kristján konungur X. hættulega veikur Fregnir frá Danmörku í gær sögðu að Kristján konungur væri þungt haldinn af völdum byltu, sem hann fékk, er hann féll af hesti sínum fyrir nokkrum dögum. — Var beðið fyrir konungi í öllum dönskum kirkjum um helgina. f fréttum í gærkveldi var sagt, að konungur hefði afhent syni sínum, Friðrik krónprins, leiðsögn ríkisins um stund- arsakir. Urslit kosninganna: Hið nýkosna þing verður skipað 15 Fram- sóknarmönnum, 20 sjálfstæðismönnum, 10 kommúnistum og 7 alþýðuf lokksm. Vikublaðið DAGUR Ritstjórar: INGIMAR EYDAL, JÓHANN FRÍMANN. AfgreiSsla, auglýsingar, innheimta: Jóhann Ó. Haraldsson. Skrifstofa viS Kaupvangstorg. Sími 96. Argangurinn kostar kr. 8,00. Pientverk Odda Bjömaaonu. Frá sjóna*- lióli vinnu- manns YERKLÝÐSFLOKKARN- " IR“ virðast leggja einhliða rækt við „hagsmunamál“ laun- þega í bæjunum, og túlka þau oft með lítilli sanngimi og skiln- ingi á kjörum og hagsmunum annars alþýðufólks í landinu, er vinnur .þó .sízt þýðingarminni störf fyrir þjóðfélagið en aðrir launþegar. Virðist því ómaksins vert fyrir almenning að kynna sér einnig viðhorf verkafólks í sveitum, eins og þau em túlkuð í þessari grein. Gæti sá lestur og athugun einnig orðið til þess, að við bæjarbúar litum með meiri sanngirni og skilningi á málefni bænda og sveitafólks, svo sem af- urðaverðið, en okkur er annars tamast. Því miður er ekki rúm til að birta grein þessa „unga Ey- firðings" í heilu lagi hér í blað- inup að sinni, en aðeins stuttan kafla úr henni. G er vinnumaður hjá foreldrum mín- um og mjólkin, sem þau selja, gerir tæplega að borga vörumar, sem fást út á skömmtunarseðlana. Þá er ekki annað innlegg eftir cn 50 dilkar, sem gerðu i haust að jafnaði 12Vi kg. kjötþunga, og ef hvert kg. gerði 6 kr. tii bænda (sem kjötverðlagsnefnd og ríkisstjórrfm mega þó einar vita), þá gerir kjðt hvers dilks 75,00 kr. Mör og slátur úr 30 dilkutn fóru til heimilisþarfa, svo að það er ekki hægt að rcikna sem innlegg, en úr hinum 20 gerði það um 200 kr. Á hvem dilk leggst svo sláturlaun og flutningsgjald, svo að þvi frádregnu gerir gæran fráleitt meira en kr. 5,00. Kjöt og gæra gerir þá til sam- ans kr. 80,00, eða 50 dilkamir kr. 4000,00 að viðbættum kr. 200,00 fyrir selt slátur og mör, eða samtals þannig, að búið er að afla matarforða til heimilisins, en þess- ar 5200 kr. þurfa þá að duga til þess að standast öll önnur útgjöld. Nú byrja ég á að reikna sjálfum mér kaup, og vil vitan- lega ekki hafa minna upp en ef ég ynni i daglaunavinnu i kaupstað, en öllum fríðindum ætla ég samt að sleppa, svo sem sumarleyfi og öðrum frídögum, og sunnu- dagana verð ég að reikna fría, þótt þeir séu oft eins virkir og aðrir dagar, a. m. k á haustin og vetuma, en ef ég væri í vinnu í kaupstað, skilst mér sem ég fengi helmingi hærra kaup fyrir hvem klukku- tíma unninn á sunnudag en aðra daga. Eg veit ekki hvaða tímakaup er borgað nú með fullri dýrtíðamppbót i bæjarvinnu, en eftir því scm Ingólfur Jónsson, form. kjötverðlagsnefndar segir í ,Jsafold“ 30. sept. 1942 í grein, sem hann nefnir „Dýr- tiðin og kjötlð", er kaupið á klukkutím- ann kr. 5,11. VINNUTÍMI bændafólks mun vera hér um slóðlr um 11 tímar á sólar- hring til jafnaðar um árið og meira, ef sunnudagavinnunni er jafnað niður á virku dagana og sunnudagamir svo tald- ir frídagar. Útkoman verður þá þannig, að 11 tíma vinna með 5,12 kr. kaupi, gerir kr. 55,32 á dag. Svo reikna ég frá 15 kr. fyrir fæði og húsnasði, en þá á ég að fá frítt fyrir daginn kr. 4132, og í árinu reikna ég svo ekki nema 300 daga virka, en samt verður árskaupið mitt 12396,00 kr. — tólf þúsund þrjú hundmð niutíu og sex krónur, — en eins og ég gat um áðan, hefir búið ekki aflögu nema 5200 kr. til að borga með, svo aS þama kemur strax fram rekstrarhalli, sem nemur 7196,00 kr. Framhald á 4. liðu. glNS og flestum mun kunnugt var megin varnarlina vest- urhluta Þingeyjarsýslu og Eyja- fjarðarsýslu, gegn þingeysku mæðiveikinni í sauðfé, dregin við Skjálfandafljót. Skömmu eft- ir að varnarbaráttan gegn út- Snjóar loka landleiðinni til Reykjavikur. gÍÐASTA hraðferðin til Rvík- Ur á þessu ári fór héðan á laugardagsmorguninn var, að því er Kristján Kristjánsson, for- stjóri Bifreiðastöðvar Akureyrar, tjáði blaðinu. Gekk sú ferð sæmilega vel, en eftir það mátti telja ófært yfir Öxnadalsheiði. Þá sendi BSA 2 bíla héðan á sunnudaginn klukkan 2 e. h. — Var ætlunin að þessir bílar yrðu vestan heiðarinnar í vetur og (Framh. á 4. síðu). breiðslu veikinnar var hafin komu fyrir veikindatilfelli í sauðfé á nokkrum bæjum, vest- an fljötsins. Var þegar hafizt handa og öllu fé á þessum bæj- um slátrað í fyrravetur, í þeirri von, að með því móti mætti tak- ast að uppræta sýkinguna vestan varnarlínunnar við Skjálfanda- fljót. Óttuðust bændur hér í Eyjafirði þó mjög, að veikin væri komin vestur yfir, þrátt fyr- ir þessar ráðstafanir, og var því ráðist í það á s.l. vori, að koma upp varnargirðingum hér í sýsl- unni til þess að hefta útbreiðslu veikinnar. Girðingar þessar voru settar upp í Hrafnagilshreppi, frá Eyjafjarðará í Kerlingarfjall og í Glæsibæjarhreppi, frá sjó upp í fjall. Hið grunaða svæði nær því yfir vesturhluta Þingeyj- arsýslu, Öngulstaðahrepp og mestan hluta Hrafnagilshrepps í Eyjafjarðarsýslu ásamt Akur- eyri og nágrenni. Nú í sumar hefir komið í ljós (Framh. á 2. síðu). Talning í Suður-Þingeyjar- sýslu og Norður-Múlasýslu fór fram s.l. laugardaíg. Urðu úrslit þessi: S.-Þingeyjarsýsla: Kjörinn var Jónas Jónsson (F.), Verðhækkún á rafmagni í vændum. gÆJARSTJÓRNIN kom sam an á fund s.l. þriðjudag. Fyr- ir fundinum lá meðal annars til- laga til 1. umræðu, frá Rafveitu- nefnd, um verulega hækkun á gjaldskrá Rafveitu Akureyrar. Samkvæmt tillögunni á rafmagn til suðu og ljósa að hækka um 1 % fyrir hver 4 stig, sem vísital an fer fram yfir 100. Mun því láta nærri að þessi taxti hækki um 37%, ef samþykki bæ|ar- stjórnarinnar fæst. Þá mun verð á rafmagni til hitunar framvegis eiga að miðast við núgildandi kolaverð, eða 170 kr„ í stað 80 kr., en við það kolaverð er taxt inn nú miðaður. Mun þetta raf magn því hækka um ca. 100c7i frá því sem verðið var í vor, en þá hækkaði það litið eitt. Sú hækkun falli nú úr gildi. Rafveitunefnd var sammála um tillöguna og rökstuddi hana með auknum reksturskostnaði Rafveitunnar og nauðsyn þess. að afskrifa mannvirki hennai meðan svo árar sem nú og enn- fremur vegna þess, að fyrirsjáan legt er, að nýju vélasamstæðurn- ar,' sem nú eru í pöntun í USA, verða svo dýrar, að Rafveitan getúr aldrei borið sig með þvi verði sem ni'i er á rafmagni. Er því enn ríkari nauðsyn en ella á því, að afskrifa stöðina sem mest eins fljótt og auðið er. Málið mun koma til 2. umr. á næsta fundi bacjarstjórnnr. hlaut 1157 atkvæði, Júlíus Hav- steen (S.) fékk 298, Kristinn Andrésson (K.) 336 og Oddur Sigurjónsson (A.) 79 atkv. í sumar var J. J. kjörinn með 1180 atkv., J. Havst. fékk 348, Kr. Andr. 279 og Oddur Sigurj. 79. Norður-Múlasýsla: Kjörnir voru Páll Hermanns- son qg Páll Zophoníasson af B- lista, Framsóknarfl., með 769 at- kv., C-listi, Kommúnistafl., fékk 68 atkv. og D-listi, Sjálfstæðisfl., 358. Landlisti Alþýðufl. fékk 14 atkv. Norð-Mýlingar höfnuðu ,,gæsinnil“ í sumar voru kosnir þeir Páll Herm. og Páll Zoph. Þá fengu þeir 752 atkv., Sjálfstæðisfl. 322, Kommúnistar 53 og Allþýðufl. 48. Hefir þá verið greint frá úr- iiltum í öllum kjördæmum. Telja má víst, að Sjálfstæðis- flokkurinn fái 2 uppbótarþing- (Framh. á 4. síðu). Vinna er hafin við stór- byggingu fyrir póst og síma hér í bænum. J7YRIR skömmu er vinna hafin við stórbyggingu þá, er póst- og símamálastjórnin hyggst að reisa við Hafnarstræti hér í bæn- um. Er verið að grafa fvrir grunninum og mun ætlunin að steypa kjallarann, a. m. k., á þessu ári, ef tíð leyfir. Hús þetta mun verða 4 hæðir og kjallari, byggt úr járnbentri steinsteypu; stærð 18,84x12,5 metrar, á aðalhúsinu; útbygging verður austur úr húsinu, 1 t,4x 11,7 m„ 2 hæðir, SÍLDARMJÖLSMÁLIÐ: RÍKISVERKSMIÐJURNAR TILKYNHA AÐ ÞÆR AFGREIÐIADEINS 60!íi AF PÖNTUNUM, - SAMKVÆMT FYRIR- MÆLUM RÍKISST JÓRN ARINN AR Eftir margra vikna þóf hefir KEA loksins fengið ákveðið svar n'kisverksmiðjanna um það, hve mikið síldarmjöl verksmiðjum- ar ætli að afgreiða til félagsins. Svar þetta barst félaginu 4 dögum eftir kosningar, eða 23. þ. m., í símskeyti og er svohljóðandi: „Samkvæmt fyrirmælum atvinnumálaráðuneytisins get- um vér fyrst um sinn þar til öðmvísi kann að verða á- kveðið aðeins afgreitt 60 procent af síldarmjölspöntun yðar.“ Þessi boð koma hingað, eftir að félaginu hafði verið neitað um 4000 sekki mjöls, en fengið á- kveðið loforð fyrir 3000 sk., og afhending á þessum 3000 sk. hafði verið stöðvuð, skv. fyrir- mælum ríkisstjórnarinnar, eins og áður hefir verið frá skýrt hér 1 blaðinu, Samkvæmt þessu á KEA að fá 60% af 3000 sekkjum, en seldi bændum á s. 1. ári hátt á fimmta þúsund sekki. Með því mjöli, sem KEA hefir tekizt að útvega sér hjá öðrum verksmiðjum mun það hafa til -umráða á þessum vetri um það bil helming þess (Framh. á 4, slðu),

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.