Dagur - 23.03.1944, Qupperneq 5
Fimmtudagur 23. marz 1944
DAOUR
5
Þórður Jónsson á Þóroddsstöðum:
HAFNARMÁL ÓLAFSFJARÐAR
j NÝÚTKOMNUM Degi, eða ! 2. Að byggður yrði hluti af ávæði hafnarlaganna í sam-
9. þ. m., birtist grein eftir norðurgarði (og er nú þegar bú- ! ræmi við þörfina. Svipað þessu
ið að byggja nokkuð af því) til mun hafa komið fyrir viðkom-
sýslunefndarmann Svarfdæla,
hr. Þórarinn Kr. Eldjárn, um
hafnarmál Ólafsfjarðar. Virðist
hún vera rituð í tilefni af því,
að frétzt hafði í gegnum útvarp,
að við Ólafsfirðingar vildum
ekki una aðgerðum sýslunefnd-
ar í hafnarmálum okkar. Er
greinin skrifuð til vamar sýslu-
nefnd og stendur í upphafi
hennar, að þar sem Ólafsfirð-
ingar gefi í skyn, að synjun
sýslunefndar sé óvænt og óeðli-
leg, þá virðist ekki fjarri að
reifa málið á opnum vettvangi
svo að mönnum gefist kostur á,
einkum Eyfirðingum, að skapa
sér skoðun á málinu á hreinum
grunni.
Þrátt fyrir það, þó grein Þór-
arins sé mjög vinsamleg í garð
Ólafsfirðinga, þá dettur mér í
hug við lestur hennar, að sjald-
an er nema hálfsögð sagan, þeg-
ar einn segir frá.
Ekki dettur mér í hug að
segja, að rangt sé farið með stað-
reyndir í grein Þórarins, en mér
virðist sumt sagt þannig, að þeir
sem lítið eða ekkert vita um
málið, fái alls ekki rétta hug-
mynd um það. Þetta er það
sem knýr mig til að skrifa
nokkur orð um þetta mikla vel-
ferðarmál okkar Ólafsfirðinga.
að koma í veg fyrir að grjót andi
Nú undanfarin ár hefir hafn-
arverkfræðingur vitamálaskrif-
stofunnar unnið að mælingum
og áætlun um hafnargerð í Ól-
afsfirði. Gerði hann teikningu
af hafnarkví og áætlaði að hún
mundi kosta 1,2 milljón krónur
miðað við verðlag 1939, en
með verðlagi 1943 áætlaði
hann kostnaðinn 5,25 milljón
krónur.
Ólafsfirðingum hefir aldrei
dottið í hug að rífa upp höfn nú
á þessum dýrtíðarárum, höfn,
sem kostaði á sjöttu milljón
króna. En nú, sérstaklega á síð-
ustu árum, hefir borið mikinn
sand vestan með ströndinni
inn á hið fyrirhugaða hafnar-
svæði. Sömuleiðis hefir borið
grjót inn með fjörunni að aust-
an. Hefir þetta valdið því, að
bryggjan er orðin ónothæf,
nema fyrir mjög litla báta.
Töldu því Ólafsfirðingar, að
óhjákvæmilegt væri að gera
eitthvað til varnar þessari eyði-
leggingu, ef sjávarútvegurinn í
Ólafsfirði ætti ekki að fara í
kalda kol og menn að flytja
burt með báta sxna. Sneri hafn
arnefnd sér því til vitamála
stjóra um að fá álit hans um
hvað gera skyldi. Lagði hann
til:
1. Að byggður yrði nú á
næsta súmri hluti af vestur-
garði, 150 metra langur, til að
fyrirbyggja sandburð vestan
með ströndinni inn á hið fyrir-
hugaða hafnarsvæði. Áætlað
berist inn með ströndinni að
austan, inn á hafnarsvæðið.
Áætlað verð 100 þús. kr.
3. Að dýpkað yrði kringum
bryggjuna, svo að hún yrði vel
nothæf bátum á næstu vertíð.
Allar þessar framkvæmdir
eru áætlaðar að kosti rúmar
400 þús. krónur.
Eftir að þessar tillögur höfðu
fengist frá vitamálaskrifstof-
unni, urðu hafnarnefnd og
hreppsnefnd Ólafsfjarðar sam-
mála um að óumflýjanlegt
væri, að hefjast handa með
þessar framkvæmdir, þó dýrar
væru, til að bjarga sjávarút-
vegnum frá óbærilegum sam-
drætti, er hlaut að verða, ef
ekkert yrði aðgert.
Síðastliðið f járlagaþing hafði
aðeins veitt 75 þús. kr. til hafn-
argerðar í Ólafsfirði, og virtist
ekki tiltækilegt að fá það hækk-
að að þessu sinni. Hins vegar
veitti ráðuneytið samþykki sitt
til að byrjað yrði á þessum
framkvæmdum og var fúst til
að láta ríkissjóð ábyrgjast lán
til þess og greiða sinn hluta 2/5
samkvæmt hafnarlögum Ólafsf.,
þegar fé yrði til þess veitt á
fjárlögum. En í hafnarlögum
Ólafsfjarðar
ríkisábyrgð,
ábyrgist gagnvart ríkissjóði,
þess vegna fór hreppsnefnd Ól-
afsfjarðar þess á leit við sýslu-
nefnd Eyjafjarðarsýslu, að hún
f. h. sýslusjóðs ábyrgðist áður-
nefnda upphæð.
Ólafsfirðingar hafa ekki
hugsað sér að vinna meir að
þessu mannvirki, á meðan þessi
dýrtíð varir, en það, sem tekið
var fram í tillögum frá vita-
málaskrifstofunni, en . það er
það, sem verður að gerast, ef
atvinnuvegur Ólafsfjarðar á
ekki að fara í rústir. Aftur túlk-
ar sýslunefnd málið þannig, að
skilja má svo sem að byggja
eigi alla höfnina nú á þessum
dýra tíma, og að ríkissjóður
muni ekki greiða meir en 1
millj. af 5 Vá er þeir telja bygg-
ingarkostnaðinn, og þurfi
hreppsnefnd að standa straum
af 4V2 milljón.
Þetta er því furðulegri rök-
semdafærsla hjá háttvirtri
sýslunefnd, þar sem mér er
kunnugt um, að hr. Þorsteinn
Símonarson lögreglustjóri, sem
er form. hafnarnefndar Ólafs-
fjarðar, var staddur á fundi
sýslunefndar, þegar feld var
ábyrgðarbeiðni Ólafsfjarðar-
hrepps, og mun hann hafa skýrt
þetta atriði málsins mjög ræki-
lega. Það veit eg að allri sýslu-
nefnd er ljóst, að þó byggja
hefði átt alla höfnina nú á þess-
um dýra tíma, þá var það ekki
hafnargerð á Dalvík, og
ætti Þórarni að vera það vel
kunnugt.
Á miðvikudagsmorgun 22.
febrúar sl. frétti hreppsnefnd,
af tilviljun, að sýslunefnd væri
ákveðin í að fella málaleitun
Ólafsfjarðarhr. þá síðar urri dag-
inn. Brá hreppsnefnd þá við og
kom saman á fund og sendi
símleiðis áskorun til sýslu-
nefndar um að samþykkja
beiðni okkar um ábyrgð vegna
hafnargerðar í Ólafsf. og til vara
að fresta afgreiðslu málsins
fram á föstudag. (En það var
vitað, að sýslufundur myndi
alltaf standa svo lengi).
En sýslunefnd — sennilega
af sinni föðurlegu umhyggju
fyrir okkur — synjaði um frest-
un á afgreiðslu málsins, og sam-
þykkti svohljóðandi tillögu frá
fjárhagsnefnd:
„Varnargarður sá, sem
hreppsnefnd Ólafsfjarðar ætlar
að byggja á þessu sumri, er að
vísu á svæði hins væntanlega
suðurgarðs fyrirhugaðrar hafn
ar og að ýmsu leyti má hafa not
af honum, ef suðurgarðurinn
yrði byggður, en þar sem ekki
er gert ráð fyrir þessum garði í
álitsgjörð um hafnargerðina,
er skilyrði fyrir hlýtur hann að hækka kostn
að sýslusjóður aðarverð . hafnarinnar og er i
raun og veru ekki byrjun á
hafnargerðinni. Þrátt fyrir það
er andvirði þessa garðs áætlað
um 400 þúsund krónur eins og
hreppsnefndin hugsar sér að
gera hann.
Sýslunefndin sér sér eigi fært
að taka ábyrgð á greindri
upphæð. Er og rétt að taka
fram, að sjálf hafnarbyggingin,
sem á eftir mundi koma er áætl-
uð 5,25 milljón krónur. Af upp-
hæð þessari greiðir ríkissjóður
allt að 1 milljón krónur, en eftir
standa þá 4,25 milljón, er
hreppsnefndin verður að standa
straum af. Má gera ráð fyrir, að
fyrir þessari upphæð leiti hún
einnig ábyrgðar sýslunefndar
að öllu leyti eða að mestu leyti.
Fyrir ekki stærra sýslufélag en
Eyjafjarðarsýslu virðist með
öllu óverjandi að takast á hend-
ur slíka ábyrgð, sem sýslan á
engan hátt getur staðið straum
af ef illa fer. Sérstaklega virðist
þetta óhyggilegt, þegar ræða er
um hafnarbyggingar, sem reisa
á gegn opnu hafi og sérfræðing-
ar geta eigi fullyrt, hvort séu ör
uggar og því síður fullyrt hvað
nauðsynlegt kostnaðarverð
þeirra muni verða.“
í upphafi tillögunnar segir
svo, að vart verður skilið á ann-
an veg en að hér eigi að byggja
mannvirki sem sé að mestu eða
öllu óviðkomandi byggingu
sjálfrar hafnarinnar og verði
yfirfarið gaumgæfilega áætlan-
ir og greinargerðir frá vitamála-
skrifstofunni. Eða hvað segir
vitamálastjóri um slíkan skiln-
ing hjá sýslunefndinni?
í síðari hluta tillögunnar er
talað um kostnað þann sem lík-
legt sé að Ólafsfjarðarhreppur
þurfi að bera og sýslunefnd að
ábyrgjast, 4,25 milljón króna.
Svona virðist háttvirtri sýslu-
nefnd hún þurfa að túlka málið
til að henni sjálfri finnist neitun
sín um ábyrgð fyllilega verj-
andi.
Þar sem kostnaður var áætl-
aður við hafnargerðina miðað
við árið 1939 1,2 milljón kr.,
en með nútíma stríðsverði 5,25
millj. þá hefði eg talið sann-
gjarnt af sýslunefnd að áætla
byggingarkostnaðinn 3 milljón-
ir og hefði þá, samkvæmt hafn-
arlögunum, komið í hlut Ólafs-
fjarðarhrepps 1,8 milljón kr. og
er það ærinn munur eða tæpar
5 milljónir eins og sýslunefnd
túlkar það. Ef sýslunefnd hefði
I virðist Þórarinn segja þarna fyr-
ir munn sýslunefndar: „Þar sem
sýslunefnd hefir nú fjárráðarétt
yfir hreppnum viljum við tjá
ykkur, að við teljum hafnar-
mannvirki það, er þið hugsið
ykkur að leggja út í stórvafa-
samt fyrirtæki, sem mun of-
þjaka greiðslugetu ykkar. Við
leyfum ykkur því ekki að ana
út á slíkt foræði en viljum þó
taka fram, að við með þessu
sýnum enga andúð á málinu."
Þarna sjá allir að staðreynd-
ir stangast mjög herfilega, ekki
sízt þegar við bætist, að sýslu-
nefnd telur sér fullljósa nauð-
syn Ólafsfirðinga á hafnarbót-
um, ef atvinnulíf, og f járhagsleg
afkoma þeirra á ekki að bíða
hinn alvarlegasta hnekki.
Þórarinn telur að sýslunefnd
hafi borið skylda til að ganga á
móti málaleitun Ólafsfirðinga
um nýja ábyrgð ofan á hundrað
þúsundir, sem fyrir séu. Hvað
meinar Þórarinn?
Flestir munu skilja þetta sem
svo að sýslunefnd Eyjafjarðar-
sýslu hafi ábyrgst hundruð þús-
unda króna fyrir Ólafsfjarðar-
hrepp.
En mér er ekki kunnugt um
að sýslunefnd hafi ábyrgst fyrir
tekið á málinu með fullum | Ólafsfjarðarhrepp utan þess, er
hún ábyrgðist vegna rafveitu
Ólafsfjarðar.
Er það þannig, að sýslan
ábyrgist 100 þús. kr. og hefir til
tryggingar því, rafveituna með
öðrum veðrétti og auk þess all-
ar eignir Ólafsfjarðarhrepps, en
eins og sýslunefnd mun kunn-
ugt, voru skuldlausar eignir
hreppsins um síðasta reiknings-
uppgjör 120 þús. kr. Auk þess
hefir sýslan með bakábyrgð rík-
issjóðs ábyrgst 50 þús. vegna
rafveitunnar. Líta þessar
ábyrgðir tæplega eins skugga-
lega út eins og Þórarinn gefur í
skyn. ^
skilningi, held eg, að hún hefði
áætlað eitthvað nálægt þessu,
og um leið gefið hreppsnefnd
tækifæri til þess að gefa frekari
skýringar og að hlusta á rök
hennar, framsett af hennar eig-
in munni.
Sýslunefndin virðist alls ekki
hafa viljað leyfa Ólafsfirðing
um að tala við sig um þetta mál.
utan þess að hún bauð hr. Þor-
steini Símonarsyni lögreglu-
stjóra að vera viðstaddur, þeg-
ar, þeir felltu beiðni okkar með
áðurnefndri tillögu sinni.
Að endingu vil eg fara nokkr-
um orðum um grein hr. Þórar-
ins Eldjárns. Tímanlega í grein
sinni segir Þórarinn svo:
„Áður en lengra er farið út í
málið, skal það tekið fram, að
sýslunefndinni er fulljós nauð-
syn Ólafsfirðinga á hafnarbót-
um, ef atvinnulíf þeirra og fjár
hagsleg afkoma á ekki að bxða
hinn alvarlegasta hnekki.“
Eg held. að til þess að fram-
gjarn og dáðríkur sonur taki al-
varlega föðurlega umhyggju,
þegar hann vill aftra honum frá
framkvæmdum, er sonurinn tel-
ur sig þurfa að ráðast í, ef fram-
tíð hans eigi ekki að bíða hinn
alvarlegasta hnekki, þá þurfi
Eru þetta hin vinsamlegustu ^ðirinn sýna fullan skilning
ummæli, og erum við þakklátir |
fyrir þau.
Síðar í greininni segir Þórar-
inn, að það hafi verið með þá
staðreynd fyrir augum, að sýslu- I
nefndir eigi að líta eftir, að I
hreppsfélög fari hyggilega með j
fjármál sín og ani ekki út í
stór-vafasöm fyrirtæki, sem
kynnu að ofþjaka greiðslugetu
hreppsbúa, að sýslunefnd Eyja-
fjarðarsýslu hafi talið sig af sið-1
ferðilegum ástæðum, skylda til
að ganga á móti málaleitun Ól-1 numið að þessu sinni, en ýmis-
afsfirðinga um nýja ábyrgð of-1 legt fleira væri samt þörf á að
á málinu, leyfa honum viðræð-
ur við sig og fullvissa hann um
að hann vilji málinu og honum
sjálfum vel. Geri hann það ekki,
heldur þvert á móti margfaldi
örðugleikana með tveimur og
sýni á ýmsan hátt litla sann-
girni, þá er hætt við að fram-
gjarn sonur geri lítið úr hinni
föðurlegu umhyggju og vilji
sigla sinn sjó án stuðnings frá
föðurnum.
Eg býst við að láta hér staðar
hægt, nema til að ríkissjóður j því að teljast sem aukakostnað-
greiddi 2/5 samkvæmt hafnar- ur, sem komi að mjög litlu liði,
lögunum, enda mun það venja, j þegar höfnin verður byggð.
þegar hafnargerðir fara fram úr Ekki get eg trúað því að sýslu-
að hann kostaði rúmar 300 þús.' áætlun viðkomandi hafnarlaga, nefndarmennirnir geti staðið í
kr. að Alþingi breyti fjárveitingar- þessari meiningu, eftir að hafa
an á „hundruð þúsunda
ábyrgða“ sem fyrir eru, og sýsl-
unni muni reynast nægilega
þungar ef á reynir. „í synjun- j
inni leynist ekki hinn minnsti
andúðarvottur á málum Ólafs-
fjarðarhrepps, heldur er hún
bein rökrétt afleiðing af ofanrit-
uðu“, segir Þórarinn. „Sínum
augunum lítur nú hver á silfr- j
ið“. Mér virðist þarna koma
fram að vísu hin föðurlega um-
hyggja sýslunefndar, en mér
taka fram viðkomandi þessu
máli, t. d. um það hversu mikið
verðmæti sjómenn Ólafsfjarðar
hafa framleitt undanfarin ár, en
eg hefi ekki við hendina ábyggi-
legar tölur, en óhætt mun að
fullyrða að Ólafsf jörður hefir
framleitt og flutt út það mikið
af verðmæti á undanförnum ár-
um, að hann hefir staðið með
fremstu útgerðarstöðvum norð-
anlands.