Dagur - 11.05.1944, Blaðsíða 7

Dagur - 11.05.1944, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 11. maí 1944 DAOUR AUGLYSING FRÁ RÍKISSTJÖRNINNI. Alþingi hefir ályktað að fela ríkisstjórninni m. a. „að hvetja bæjarstjórnir, sýslunefndir og hreppsnefndir um land allt og félög og félagasamtök, er vinna að menningar- og þjóð- emismálum, til þess að beita áhrifum sínum í þá átt, að sem flest heimili, stofnanir og fyrirtæki eignist íslenzka fána, komi sér upp fánastöngum og dragi íslenzka fánann að hún á hétíðlegum stundum". » Ríkisstjórnin beinir þvi hér með mjög eindregið til allra ofangreindra aðila að stuðla að því, að svo megi verða sem í framangreindri ályktun Alþingis segir. væntanlegar frá Ameríku í næsta mánuði. 6, 12 og 32 volta. Þar eð þetta mun sennilega verða síðasta sending, sem við * • X fáum, meðan á stríðinu stendur, er vissara að leggja inn pantanir í Bíla- og vélahlutadeildina, hið allra fyrsta. KAUPFÉLAG EYFIRDINGA FORSÆTISRÁÐHERRANN, 29. apríl 1944. KKBKBKBKKKHKHKBKBKKBKKKBKHKHKBKBKKHKBKBKHKBKBKBKHKHK ERUM VEL BIRGIR AF ALLS KONAR málningarvörum og lökkum KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Járn- og glervörudeildin. Gráfíkjur Sveskjur Bl. ávexfir Púðursykiir Hveitiklið Heilhveiti K. E. A. Nýlenduvörudeild Það myndi vera mjög vel þegið, ei virtir og velunnarar blaðsins vildu senda því skrítl- ur, kimnisögur, lausavísur oé aðra slíka mola til birtingar í ,divippinum og hvappinum“. — Bezt væri, að sögurnar heíðu hveréi birzt áður. Allt slikt að- sent efni mun verða birt jafnóð- um, sé það yíirleitt hæft til prentunar. ★ Karl einn á Ströndum átti konu, sem reykti ákafleéa mik- ið. Þeéar kerliné dó, tók bónd- inn pípu henrtar, tróð í hana tó- baki, leééur hana síðan við hlið líksins í kistuna oé seéir: „Hérna hefir þú pípuna oé tó- bakið, góða rrán, en eirthver ráð muntu hafa sjálf með eldinn, þarna í nýju vistiruú“. ★ í Ameríku kom eitt sinn mjöé fín frú inn til tannlæknis og pantaði hjá honum nýtt tann- ,£ett“ — bæði í efri- oé neðri góm. Nokkrum dögum síðar kom hún aftur til læknisins oé sótti tennurnar. En þar sem hún þóttist ekki hafa nóéu mikla peninéa á sér þá í svipinn, samdist svo um, að hún fenéi éripinn að láni, svona í bili. Árs- fjórðunéi síðar éerðist tann- lækrárinn óþolinmóður og sendi reikniné heim til frúarinnar. En ekki éreiddi hún skuld sína að heldur. Aftur leið heill ársfjórð- unéur oé enn sendi læknirinn reikniné til frúarinnar, en með sama áranéri oé áður. Tveim mánuðum síðar sendi læknirinn konurtni reikninéirm, en í þetta skipti skrifaði hann hertrti eirtn- ié vinsamleét bréf, þar sem hann bað hana að éreiða skuld sína án frekari tafar. En frúin lét enn sem ekkert væri oé anz- aði ekki bréfi læknisins, hvað þá heldur að hún gerði nokkur önnur skil. En nú var langlund- argeð lækrtisins þrotið. Daginn eftir fékk frúin enn rukkunar- bréf og fylgdi því svohljóðandi auglýsing, sem birt skyldi í öll- um blöðum borgarinnar næsta dag, ef pertinéarnir væru þá enn ókomrtir: Tækifæriskaup: Brúkaður, en þó sama sem nýr kjaftur er til sölu nú þegar með tækifærisverði. Lysthaf- endur geta skoðað hann hjá frú Hansen, Bráðræðisveg nr. 241, sem hefir hann að láni sem stendur. Það þarf naumast að taka það fram, að ére*ðslan drógst ekki lengi eftir þetta. ★ >yÆ, væri nú blessaður lækn- irinn ekki fáanlegur til þess að skera mig strax?“ spurði Kata gamla, þegar hún var lögð inn á spítala til uppskurðar við innan meini. — „Það væri svo þægi- legt fyrir hann Jón minn að geta tekið líkið með sér heim á morgun, annars yrði hann að gera aðra ferð eítir því eftir eina tvo daga“. ★ Gurmsi litli er duglegur strák- ur, en ekki sérlega bókhneigður. Grunur leikur t. d. á því, að hann stelist stundum á sjó með félögum sínum, þegar hann á að vera í sunnudagaskólanum. — Einu sinni mætir faðir hans honum á húströppunum og seg- ir allþungur á brúnina: „Jæja, Gunnsi. Ertu nú að koma heim úr skólanum?“ „Jú, pabbi.“ „Hvernig stendur þá á því, að það er slorlykt að höndunum á þér?“ „Ja, það veit eg nú varla. — ------En ætli það komi ekki til af þvt, að eg var sendur með sunnudagaskólablaðið heim til hans Bjarna — nú og já - fyrstu síðunrti var einmitt sagan af Jónasi og hvalfiskinum.“ > ★ Guðfræðiprófessor spurði stú dent nokkurn við embættispróf- ið, hvort hann hefði lesið bréf Páls til Filippíumanna. „Nei,“ svaraði stúdentirm. „Eg hnýsist aldrei í annarra manna bréf.“ ALYKTANIR 7. ÞINGS FRAMSÓKNARMANNA. (Framhald af 2. síðu). 4. ^ Flokksþingið varar við hinni gífurlegu neyzlu áfengis og tóbaks og telur hana skað- ' ega menningu og sæmd þjóðar- innar og telur brýna nauðsyn Dera til þess að efla og útbreiða bindindisstarfsemi í landinu með ýtarlegri fræðslu og félags- starfi um bindinsmál í skólum andsins, með öflugum stuðn- ingi við æskulýðsfélög og aðra aðila, er hlynna að bindindi, og loks með því, að reglumenn séu, að öðru jöfnu, valdir til trúnað- arstarfa og embætta. 5. Flokksþingið telur óhjá- kvæmilegt að reisa sem fyrst hæli fyrir vandræðabörn og illa stadda unglinga. Lögð sé áherzla á að velja hina hæfustu menn með sérþekkingu til þess að veita slíkum hælum forstöðu. 6. Flokksþingið endurtekur fyrri yfirlýsingar um stuðning við þjóðlega og frjálsa kirkju. III. LANDB ÚNAÐARMÁL. Flokksþing Framsóknar- manna 1944 ályktar að lýsa því yfir, að það telur höfuðskil- yrði þess, að þjóðin eflist og þroskist eðlilega, sé það, að landbúnaðurinn, sem frá upp- hafi hefir verið megin-atvinnu- vegur hennar, verði jafnan sem þróttmestur þáttur í atvinnulíf- inu. Flokksþingið telur, að rækt- un landsins sé sameiginlegt mál allrarþjóðarinnar,semallir, hvaða stétt sem þeir skipa, verði að sameinast um að koma í framkvæmd, þar sem einstakl- ingum sé algjörlega ofvaxið að leysa af hendi stuðningslaust slík landnemastörf sem frum- ræktun landsins er, og enda ekki rétt að krefjast þess af þeim. Flokksþingið leggur megin- áherzlu á eftirfarandi atriði, varðandi áframhaldandi vöxt og þróun landbúnaðarins: 1. Að efla sjálfsábúð, en hindra jafnframt óeðlilega verðhækkun jarða, meðal ann- ars með því: a) Að gera jarðir að ættaróð- ulum eða ættarjörðum. b) Að byggja jarðir ríkisins í erfðaábúð. c) Að veita sveitarfélögum forkaupsrétt á jörðum, næst á eftir þeim erfingjum jarðeig- andans, er taka þær til ábúðar, fyrir það verð, er þar til kjörnir menn meta þær. d) Að sveitarfélögum sé svo heimilt að selja slíkar jarðir til ábúðar fyrir sama verð og þær voru keyptar, eða byggja þær til erfðaábúðar. e) Að sveitarfélögum sé heimilt að áelja slíkar jarðir til ábúðar fyrir sama verð og þær voru keyptar, eða byggja þær til erfðaábúðar. 2. Jarðræktarlögunum verði tafarlaustbreytt í það horf, sem tillögur Framsóknarflokksins frá haustþinginu 1943 stefna að. Síðan verði þeirri áætlun ■ framfylgt til hins ýtrasta, að i rækta svo mikið land á hverri jörð, að innan 10 ára megi fá allan heyskap af véltæku landi. I (Framhald).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.