Dagur - 13.07.1944, Blaðsíða 7

Dagur - 13.07.1944, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 13. júlí 1944 DAGUR 1 —n NOTAÐ TIMBUR járn, ágætt í þök á hlöður og geymsluhús, ein- angrunarefni (tré-tex), gluggar, hurðir o. fl., selt með tækifærisverði meðan birgðir endast. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Byggingarvörudeild. ÚTSÖLUVERÐ á amerískum vindlingum má ekki vera hærra en hér segir: Lucky Strike 20 stk. pakkinn kr.,3.40 Old Gold 20 stk. pakkinn kr. 3.40 Raleigh 20 stk. pakkinn kr. 3.40 Cnmftl 20. stk. pakkinn kr. 3.40 Pall Mall 20 stk. pakkinn kr. .4.00 Utan Reykjavíkur og Hafnaríjarðar má útsöluverð vera 5% hærra vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS IÐUNNAR-SKÓR eru glæsilegasta tákn þeirrar undraverðu framfara, sem orðið hafa nú síðustu árin í íslenzkum iðnaði. — Iðunnar-skór eru nú beztu skórnir, sem fáanlegir eru í landinu. — Þar fer saman lágt verð og gæði. SKINNAVERKSMIÐJAN I Ð U N N, $*$*$»$»$»$»$»$*4»$*4»$*$»4>*4>*4>*$»$»$»$»$»4»4»4»$*$» NOTIÐ SJAFNAR-VÖRUR (Sun-tan) nýkomin frá Ameríku. Reynið eitt glas Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild. íbkhkhkbkhkbkhkhkhkhkbkhkhmhkbkhkhkhkhkhkhkhí^^ H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS AUKAFUNDUR Aukafundur í Hlutafélaginu Eimskipafélagi ís- lands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í hétsi fé- lagsins í Reykjavík, laugardaginn 18. nóv. 1944 og hefst kl. 1 e. h. D A G S K R Á: 1. Tillögur til lagabreytinga. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- miða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrif- stofu félagsins í Reykjavík, dagana 15. og 16. nóv- ember næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrif- stofu félagsins í Reykjavík. — Reykjavík, 9. júní 1944 _ STJÓRNIN. ÍHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKBKBKHKHKHKHKHKHKHK KAUPIÐ Lady Esther fegurðarvörur. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Hér fer á eftir framhaldið af | ákvæðavísum Símonar Dala- j skálds. Fyrrihl. var birtur fyrir nokkru. Um Katrínu á Reykjafossi. Katrínu vil eg kveða á fót, kærleiks styrki andi — frjáls og siðan faðma snót í íögru hjónabandi. Reykjafossi ég man á auðar bjarta lírru. Upp nam blossa ástin þá innzt í hjarta mínu. En trúlofuð í það sinn að vel skáldi hlúði Hefur roíið halurinn heitorð sín við brúði. Kennir í brjósti um auðar Eik skéliiQ sem á liggur líka veik Landakots spítala. Kveða upp mun ég kvendið skárst kraftagóðum með bögum, meðan trú og eldheii ást eru í iaðmálögum. Hæstur Drottinn himnum á hjálpi svanna ungum, sem er sprottin fölleit írá fögru Biskupstungum. Láti náðardögg á drós drjúpa ai hæðum rúður. Blessuð þráða-blómgist-róa beztu gæði viður. Og hún fái að halda heim heilbrigð utan dvala. FaÖma þá mun iálda reim fjöru&i skáldiö Dala, Kveðið á Austra. Er mín þessi ósk og spá innzt af hyggju Iöndum: Þokan gráa flýi frá fósturjarðar ströndum. Guð, sem alheims stýrir strind’, sterkum krafti sörmum, sólskin gefi’ og sunnanvind sæmdar ferðamönnum. Aflavísur. v Komi afli um kaldan sjá kær í Hafnarnesi. Bragnar stafli þorski þá þreyttir af drafnar-vési. Hvar af hressist bænda ból, blómgist hæð of j lautir, þegar blessuð sumarsól svífr um himinbrautir. Undra feitt og sæld í sveit salta blóðið hafla þjóðin greitt og herlegheit hljóti’ af góðum afla. Heftist vatnsins hraða rás hér í foldariðri. Fyrir það minn Ijóðalás legg í jörðu niðri. Flestar þessar vísur eru teknar eftir eigin handriti höí- undar, og var með köflum mjog torlæsilegt, svo ég varð að sleppa 2 vísum, sem ég gat eigi til hlítar komizt fram úr. J. Örn Jónsson. COLGATES tannkrem, MACLEANS tannkrem, RÓSÓL tannkrem. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild og útibú. GETUM TEKIÐ lœrling í bakaraiðn. » Brauðgerð K. E. A. Til sölu Rafmagnsbökunarofn og ljósakróna. — Upplýsing- ar í Strandgötu 45 (niðri). $*$*$*$*$*$*$*$*$*$*$*$*$* Auglýsið í DEGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.